Tölvumál - 01.10.2004, Page 34

Tölvumál - 01.10.2004, Page 34
Tilraunasamfélagið not a prerequisite to benefit from ICT. Indeed, the most important benefits arise from its effective use. In particul- ar, investment in tlie technology adds to the capital stock that is available for workers and thus helps raise labour productivity. Capital deepening due to ICT investment accounted for between 0.3 and 0.8 percentage points of growth in labour productivity over the 1995- 2001 period.” A öðrum stað í skýrslunni kemur fram að: “Successful adopters of ICT and e- business strategies combine this [ICT investment] with complementary in- vestments, e.g. in appropriate skills, and with organisational changes, such as new strategies, new business processes and new organisational structures. These practices often entail greater responsibility for individual workers regarding the content and organisation of their work and, to some extent, great- er proximity between management and labour (e.g. flatter management struct- ures). They also involve a higher degree of outsourcing and a stronger focus by firms on their core strengths. Firms adopting these strategies tend to gain market share and enjoy higher producti- vity gains than other firms.” Það sem e.t.v. skiptir mestu í samhengi tilraunasamfélagsverkefnisins er að: “All OECD governments can do more to exploit this technology by fostering a business environment that encourages its diffusion and use and by building confidence and trust. However, further diffusion and use of ICT will not, on their own, lead to stronger economic performance. Indeed, economic per- formance is not the result of a single technology, policy or institutional arrangement, but of a comprehensive and co-ordinated set of actions to create the right conditions for growth and innovation.” Fjárfestingar í upplýsinga- og sam- skiptatækni einar og sér leiða ekki til auk- innar framleiðni og hagvaxtar. Það sem til þarf eru samstilltar aðgerðir margra þátta, stefnumörkun atvinnulífs og stjórnvalda, endurskipulagning verk- og viðskiptaferla, aukin vitund starfsmanna á möguleikum og eðli tækninnar og nýrra starfshátta og eflingu öryggisþátta sem stuðla að aukinni tiltrú og trausti notenda og stjórnenda á nýju starfsumhverfi. Módelið fyrir lykilþætti rafrænna við- skiptahátta, eBCM, er vegvísir sem tryggir samstillta nálgun hagsmunaaðila til skipu- legrar og markvissrar nýtingar þeirra möguleika sem net- og upplýsingatækni býður upp á til aukinnar framleiðni, hag- ræðingar og hagvaxtar. Þeir innlendu aðilar sem standa á bak við tilraunasamfélagsverkefnið og eiga sæti í stýrihópi þess eru: Útflutningsráð, iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti og sam- starfshópur ráðuneyta um málefni upplýs- ingasamfélagsins, SÍMU, Samtök atvinnu- lífsins ásamt Samtökum iðnaðarins, Sam- tökum verslunar og þjónustu og Samtök- um banka og verðbréfafyrirtækja, Staðla- ráð Islands, Atvinnuþróunarfélag Eyja- fjarðar fh. Akureyrarbæjar, Dalvrkur- byggðar og Háskólans á Akureyri, Aflvaki hf. f.h. Reykjavíkurborgar, Skjálfandi í faðmi þekkingar, samstarfsverkefni sveit- arfélaga í Suður-Þingeyjarsýslu, Verslun- armannafélag Reykjavíkur og Landsam- band íslenskra útvegsmanna. Nýsköpunar- sjóður atvinnulífsins hefur stutt verkefnið með fjárframlagi. Frekari upplýsingar um verkefnið og þá aðila sem styðja það í öðr- um þátttökulöndum er að finna á vef verk- efnisins, www.eteb.org. Rúnar /Vtár Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóltir, í verkefnissljórn ETeB 34 Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.