Vísir - 30.01.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 30.01.1963, Blaðsíða 11
Þetta er hlægilegt — einu skart- gripimir, sem þjófarnir skildu eft- ir, em frá Hjálmari. X'LL BE FAR AWAY SEORE KIRBY ANC7 THAi TWO-FACEP PAME KNOW WHAT'S HAPPENEP. Ross: ,,Svöna verður Hað nú' Ég verð kominr margar nílur burtu úður en Kirby og stúlkan með and'.itin tvö liáfa orðið vör við hvað gerzt hefur“. Tashia: ,,Mér er líklega óhætt að taka aftur upp myndina af Önnu . . en hvað er Þetta er eins og sígarettuaska*' - VlSIR . Miðvikudagur 30. janúar 1963. ■■■■■ Ctvarpið Slysavarðstofan t Heilsuvernda' stöðinní er ooir 'íllar sólarhrine inn. — Næturlæknir kl 18—8 sfmi 15030 Neyðamaktin, simi 11510 nverr. virkan dag nema L rdaga ki 13-17 NæturvarzJa vikunnar 26. janúar til 1. febrúar er í Ingólfsapóteki. Útivist barna: Börn yngn en 12 ára, til kl. 20.00. 12—14 ára. til kl. 22.00 Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl 20 00 Fastir liðir eins og venjulega. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „Todda frá Blágarði“ eftir Margréti Jónsdóttur IX. lestur (Höfundur les). 20.00 Varnaðarorð: Friðþjófur-Hraundai eftirlitsmaður ■ talar um hættu samfara rafmagns notkun við að þíða frosið vatn. 20.05 Strauss-valsar. 20.20. Kvöld vaka: a) Lestur fornrita. b) íslenzk tónlist. c) Óskar Jónsson fyrrum alþingismaður flytur þorraþátt frá . 1925. d) Pétur Sumarliðason kenn- ari les bókarkafla „Tveir á báti“ eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunar stöðum. e) Kvæðalög. 21.45 Is- lenzkt mál. 22.10 Úr ævisögu Leós , Tolstojs, ritaðri af syni hans Sergej IX. (Gylfi Gröndal ritstjóri). ,22.30 ieika Sinfóníuhljómsveitar íslands Næturhljómleikar: Síðari hluti tón f Háskólabíói 24. þ.m. 23.15 Dag- skrárlok. ■F ákuna Mikil hálka hefur verið á göt um og vegum undanfarna daga og hlotist af margir árekstrar. Á myndinni hér fyrir ofan séSt einn af sanddreifurum, sem Reykjavíkurborg notar, til að dreifa sandi á götumar, til að draga úr nálku. Eru beir hengd- ir aftan á vörubíl. sem síðan sturtar sandi niður í þá, jafnóð- um og þeir dreii honum. Þar sem salti er dreift, er það gert með handafli Hefur sandburður ’-essi veruleg áhrif til að minnka liálkuna á akbrautum. (Ljósm. Vísis, B. G.). Bri«S'-@,Te]ipni T.B.K. Fimm umferðum er nú lokið í meistaraflokki T.B.K. í 4. umferð vann Jónas Pétur 6 — 0. Dagbiartur Rósmund 6—0, Eiður Guðmund 6 — 0, Tryggvi Ragnar 6—0 og Jón Sigurleif 5— 1 í 5. umferð vann Tryggvi Sigur- leif 6 — 0. Rósmundur Pétur 6—0, Jónas Ragnar 5—., Jón Guðmund 5—1 og T.iður Dagbiart 5 — 1. Staðan eftir 5 umferðir: Tryggv.i rríi^ ji<3 ^Bfi 28 stig, Rósmundur 24 st. Jón 21 st. Dagbiartur 19 st. Siður 19 st. Pétur 15 st. Jónas 12 st. Ragnar 7 'it Sigurleifur 4 st. og Guðm. 1 st. 6. umferð fer fram næstk 'immtudag. — 23 febrúar fer fram barometerskenpni hjá félag- inu, sem verður opin fvrir alla en félagsmenn T B K. hafa jforgangs- rétt að skrá sig til 1. febrúar. stjörnuspá W\ morgundagsins DDDDDDDDDDODDDQODDDDDDDDDDOQODDDODDDaDOanaOE □ □ □ □ □ □ i o ! Q w 1 o - M r □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ D Q a □ □ a n u □ E3 □ □ □ a □ c n □ Q □ E3 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ O n □ Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Afstöður dagsins benda til þess að þér áskotnist óvænt- ur fjárhagslegur stuðningur eða einhver smá gjöf síðla dags. Horfur á óvæntum tækifærum f þessum efnum. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Deginum væri bezt varið til að framfylgja eigin áhugamálum þínum, þar eð nú blæs byrlega. Láttu þvf aðra vita um skoðanir þínar og sjónarmið. Tvíburamir, 22. maf til 21 júní: Horfur eru á að hentug- ast væri fyrir þig að slá botn- inn f flest það„ sem þú kannt að hafa byrjað á að undanförnu Notaðu kvöldstundimar til hvíldar. Krabbinn, 22. júní til 23 júlí: Þú mátt reikna með að vinir þfnir muni hjálpa þér á óvænt- an háft f dag, sérstak’ega í sam bandi við vissar skoðanir, sem þú hefur haft til þessa. Breyt- ing í vændum. Ljónið, 24. iúlí til 23. ágúst: Þróun mála f dag ætti að bjóða upp á mjög góð óvænt tæki- færi til að auka hróður þinn og virðingu fyrir vel unnin störf á vinnustað. Meyjan. 24 ágúst til 23. sept.: Þú ættir að fara eftir innsýn þinni í framtíðina. þar eð slfkt getur komið sér miög vei þó síðar verði. Hagsttett að ann- ast bréfaskriftir, sem beðið hafa úrlausnar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú hefur tækifæri f dag til nýrra og óvanalegra aðferða til fjáröflunar og eignaaukningar, sérstaklega f sambandi við nána félaga þfna eða maka. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Hyggilegast væri fyrir þig að láta öðrum eftir frumkvæðið í dag og horfur eru á óvæntu atviki, sem verður ykkur fé- Iögunum til mikils hagræðis. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Samstarfsmenn þfnir munu að öllum líkum taka eftir þvi hve afkastamikill þ úert f dag. Höfuðáherzla er á að starfa sem bezt í dag. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér ætti að bjóðast næg tækifæri í dag til að sinna á- hugamálum þínum og því, sem hugann kætir. Alls konar tóm- stundaiðja er undir hagstæðum áhrifum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr.: Leitastu við að afia þér nýrra hugmynda um það 6 hvern hátt bezt er að fegra heimilið. Leitaðu álits fjöl- skyldunnar. Fiskamir, 20. febr. til 20 marz: Síðustu forvöð að slá botn f gerð skattaskýrslu, þar eð nú er komið að sfðastp degi framtalsins. Leitaðu ráð legginga ættingja ef þú ert I vandræðum. I ^DDOCCDatlDDDDDOODDaDDDDOaaaDDDDDaDPOaPDnOaPr FÉLAdSUF Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt mun halda hlutaveltu í Lisramanna skálanum sunnudaginn 3 febrúar. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að gefa muni á hiutaveltuna svo að hún megi verða sem glæsilegir*' Nánari upp lýsingar gefa Gróa Pétursdóttir bæjarfulltrui Öldugötu 24, María Maack Þingholtsstræti 25 og Krist ín Magnúsdóttir Hellusundi 7. I Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur félagsfund ( kvöld miðviku J'|°'"kvöldið, 30. ianúar kl. 20.30 \ í Guðspekifélagshúsinu Ingólfs- ; træti 22 Dr Melitta ilrbancic: flytur erindi: Um hunangið. Gunn ar Kristinsson syngur einsöng með undirleik Gunnars Sigurgeirssonar. Eftir er veitt heilsute með hunangs brauði og heilhveitikökum Félag- ar fjölmennið og takið með ykkur gesti. T’Ikynning Leiðrétting I Vísi s.l. mánudag birtist til- kynning um að opinberað hefðu trúlofun sína ungfrú Alda Bene- diktsdóttir Laugateig 13 og Sigur- geir Jónsson frá Vestmannaeyjum. Þessi tilkynning er alröng og þeir sem með hana komu, undir- "ituðu hana fölsku nafni. munu f barnaskap sfnum hafa ætlað að stríða Öldu og Sigurgeir og ekki gert sér grein fyrir hve alvarlegt slíkt mál getur verið. Söí«tín Bæiarbókacatn Revkjavfkui 8ími 12308 4ðalsafnið bineholtsstræ’ 29A ’rianadpilri ootn 2-10 alla laga nema laugardaga 2-7 oe sunnn tagp 6-7 f.esstofan et opin 10-10 dla daga nema laugardagn 10-7 'iinniidaes 2-7 Útibúið við Sóiheima 27: O kl. 16-19 alla virka daga na laugardaga. ) Ctibú Hólmearði 14 opið alla da aa aemp laugardae- sunnudaaa Útibú Hofsvallagötu 16 oi ' 30-7 30 'ia dagp nema i»«m r»o jupniiHooq Listasafn Einars Jónssnnar 'okað um óákveðinn tima 4sgrlmssa*'-. Bergstaflastræti ' )nið siinnndaoa brifliudaea cimmtudaga kl 1.3! - 4 S^nvarniS Miðvikudagur 30. janúar, 17.00 What’s My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Air Force Newsreel 18.30 Accent 19 00 Desilu Playhouse 20.00 Bonanza 21 00 The Texan 21.30 Live Gof A Secret 22.00 Fight Of The Week 22.45 Northern Lights Playhous Silver Queen Final Edition News

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.