Vísir - 30.01.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 30.01.1963, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Miðvikudagur 30. janúar 1963. VÉLAHREINGERNINGIN góða. Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Simi 35-35-7 Hólmbræður, hreingerningar. — Sími 35067. Bifreiðaeigendur. Nú er timi til að bera inn f brettin á bifreiðinni. Simi 3-70-32. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar. innismíði og smiði klæða- skápa Sími 34629. Mála íbúðir, skrifstofur og verk smiðjur. Fljót og góð vinna ef ósk að er. Simi 19384 og 15461. Glerísetningar, húsaviðgerðir, — glerísetningar einfalt og tvöfalt, viðgerðir og breytingar. Sími 3- 70-74. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf„ simi 15166. Húseigendur, set plast á handrið fljót og góð vinna. Sími 17820 fyr- ir hádegi og milli kl. 7 og 8 e.h. Ungur reglusamur maður óskar eftir hreinlegri atvinnu fyrri hluta dags. Sími 24896. Hrengemingar. Vanir og vand- virkir menn Sími 20614 Húsavið- gerðir Setjum f tvöfalt gler, o. fl og setjum upp loftnet. Sími 20614 Stúlkur óskast til vinnu í verk- smiðju við saumaskap o. fl. Uppl. í verksmiðju vorri í Kópavogi, sími 20009, og í skrifstofunni, Lauga- vegi 59, sími 22206. Últíma. Barngóður kvenmaður óskast til léttra heimilisstarfa, góð frí. Tilb. merkt: Barngóð, sendist Vísi sem fyrst. Ung kona með 2 böm óskar eft- ir ráðskonu, ekki yngri en 25 ára. Mætti jafnvel hafa barn. Sími 106- 77. Hreingemingar, gluggahreinsun. Fagmaður I hverju starfi. - Simi 35797. Þórður og Geir. Stúlka óskast til heimilisstarfa fimmtudaga frá ki. 1—6, föstudaga 1 — 8 og Iaugardaga frá 9—2. Uppl. í sima 33968. Kona eða stúlka óskast í vist. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 18726. FÉLAGSLÍF í. R. innanfélagsmót verður á laugardag kl. 3. Keppt verður í án atrennustökkum og hástökku með atrennu. Stúlkur — Stúlkur Vantar stúlku til afgreiðslu hálfan daginn í kjötbúð. Uppl. í síma 12667 og 1 búðinni. Sláturfélag Suðurlands Grettisgötu 64. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast í kjötbúð hálfan daginn. Uppl. í síma 12744 milli kl. 5—7. Ökukennsla Ökukennsla á nýjan Volkswagen. Símar 24034 og 20465. Skattaframtöl Aðstoða við skattaframtöl, einnig á kvöldin. Pantið tíma í síma 10646. Austin 8 ’46 sendiferðabifreið til sölu. Selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 12329 og I síma 23398 eftir kl. 8 á kvöldin. Stúlka Stúlka getur fengið atvinnu i Laugavegsapóteki nú eða síðar. Uppl. á skrifstofunni Laugavegi 16, 3. hæð. Blaðaútburður Vantar böm til að bera út blaðið í eftirtalin hverfi Skjólum, Hugu Upplýsingar á afgreiðslunni. Dagblaðið VÍSIR Sonur okkar og bróðir MAGNÚS EINARSSON búfræðikandidat verður jarðsunginn febrúai kl. 1.30. frá dómkirkjunni föstudaginn 1. Jakobína Þórðardóttir, Einar Ásmundsson og systkini hins látna. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. Ungur reglusamur karlmaður óskar eftir forstofuherbergi í Mið- bænum eða sem næst honum, sem allra fyrst. Reglusemi og góð um- gengni áskilin. Meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir kl. 5 á föstudag, merkt — Ábyggilegur — 7661. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja —3ja herbergja íbúð. Má vera í Kópavogi. Uppl. í síma 15621 næstu daga. Geymsluherbergi, 15 til 20 ferm., óskast til leigu. Þarf að vera alveg rakalaust. Má vera I úthverfi bæj- arins. Lítill umgangur um geymsl- una. Tilboð merkt — Geymsluher^ bergi — sendist blaðinu. Til Ieigu á Melunum fyrir stúlku gott herbergi með aðgangi að baði og síma. Til greina kemur einhver aðgangur að eldhúsi. Tilboð merkt — Strax — sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld._____ Geymslupláss til Ieigu fyrir lít- inn bíl. Sími 20839. 1-2 herbergja nýtízku íbúð til leigu, Uppl. í síma 18897 eftir kl. 7 e.h. 1-2 herbergi og eidhús óskast til leigu. Sími 16550. Ungan og reglusaman pilt vantar herbergi sem næst ájómannaskól- anum. Sími 10271. Herbergi með húsgögnum og að- ^ang að síma og baði til Ieigu í Austurbænum. Sími 20373 eftir kl. 4, '' ...... Herbergi til leigu fyrir stúlku, barnagæzla æskileg. Simi 23517. Óska eftir bílskúr, bragga eða öðru hliðstæðu húsnæði til leigu. Sími 37234. Reglusöm stúlka með barn óskar eftir herbergi. Barnagæzla 1-2 kvöld í viku. Sími 12719 klukkan 6-9 í kvöld. Eldri mann vantar herbergi með eldunarplássi sem næst miðbæn- um. Reglusemi heitið. Tilb. sendist fyrir laugardag merkt: Kyndil- messa. Tapazt hefur Lusina kvenarm- bandsúr á leið frá Sjálfstæðishús- inu og að vagni nr. 9. Vinsamleg- ast skilist á Lögreglustöðina. Sími 18137. Silkislæða og upphár svartur hanzki tapaðist í gær eftirmiðdag, úr bíl nálægt Aðalstræti 12. Finn- < andi vinsaml. geri aðvart í síma 16663. Sl. mánudag tapaðist kvengull- úr. Frá stoppistöð SVR í Hólm- garði að Iðnskólanum í Rvík. — Finnandi vinsaml. hringi í síma: 32484. Fundarlaun. * * * **************** Hestur til sölu Ungur og glæstur reiðhestur til sölu. Uppl. á kvöldin í síma 33356. Nýlegt borðstofuborð, teak, og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 22259. Fermingarföt til sölu sem ný. Uppl. í síma 22545. Karlmannsreiðhjól til sölu. Sími 33916. Bamavagn og plötuspilari í bíl til sölu (Philips). Uppl. í síma 20911. Pedegree barnavagn til sölu. — Verð kr. 1500. Hjallaveg 56. Uppl. eftir kl. 6. Vil kaupa miðstöðvarketil, ca. 3y2 ferm. Uppl. í síma 10963 í kvöld. Lítið einbýlishús til leigu, 2 herb. og eldhús í Hafnarfirði. Tilboð sendist Vísi merkt — Hafnarfjörð- ur — sem fyrst. Til sölu gott 1 manns rúm — selzt ódýrt. Upplýsingar í síma 36535 milli kl. 4-7 e. h. Hvítur og rauður Pedegree barna vagn til sölu. Skermkerra óskast á sama stað. Uppl. í síma 51254. Barnastóll óskast til kaups, sama stað til sölu danskur stuttjakki og terlyne pils á 10-12 ára telpu. — Sími 36226. Víxlakaup. Viljum kaupa strax verðbréf og trygga viðskiptavíxla fyrir 2-3 milljónir. Tilboð sendist í pósthólf 761 merkt: Viðskiptavíxl ar. Nýlegur skíðasleði til sölu. — Grímubúningur á unglinga til Ieigu á .sgma stað. Uppl. í síma 16541. Af sérstökum ástæðum er til sölu Husqarnr rafmagnssaumavél í skáp. Verð kr. 2500. Sími 19756. Borðstofusett. Notað borðstofu- sett, ljós eik, 2 skápar, 4 stólar til sölu. Verð 8 þús. kr. Sími 19037. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu Sími 20267. Tvíburavagn til sölu. Sími 18557. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroltu. Fl:5t og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KAROLÍNA' - fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma í Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags Islar.ds kaupa flestir Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd síma 14897. HOSGAGNASKALJNN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn .errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570 (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Má' «erk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Siml 10414 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn tií viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sírni 15581. Lopapeysur. A börn, unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild. Hafnarstræti 1 Sími 19315. Til sölu fermingarföt á háan dreng, tveir samkvæmiskjólar nr. 14 og 16. Þýzk úlpa nr. 40, nýir skíðaskór nr. 38. Kápa nr. 42. — Ennfremur Bar-skápur og plötu- geymsla. Sími 38077. Enskur Jersey jakkakjóll og poplinkápa, lítil númer, til sölu. — Sími 23347. Vandað hjónarúm úr birki. Enn- fremur sérstakir sófar og stólar. Selst allt á tækifærisverði. Hús- gagnaverzlun Helga Sigúrðssonar, Njálsgötu 22, sími 139301* ' Silver Cross barnavagn. Verð kr. 1200. og barnaleikgrind á kr. 400, til sölu. Garðastræti 47. Auglýsið í VÍSI Ódýrar skyrtur Seljum í dag og næstu daga nokkur hundruð hvítar og mislitar skyrtur á aðeins kr. 125,00 GEYSSR H.F. FATADEILD LÍTIÐ HÚS á stórri byggingarlóð við Nýbýlaveg í Kópa- vogi er til sölu með tækifærisverði. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 14 — Sími 14120. HannyrðaverzlunÍRi Þuríður Sigurjénsdóttir OPNAR á fimmtudag 31. janúar í Aðalstræti 12. GUÐNÝ Þ. GUÐJÓNSDÓTTIR lOUESS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.