Vísir - 30.01.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 30.01.1963, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Miðvikudagur 30. janúar 1963. GAMLA BÍÓ • •***» i I Aldrei jafnfáir (Never so Few) Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope. Frank Sinatra Gina Lollcbrigida Sýnd kl. 5. 7 og 9,10. Börn fá ekki aðgang. „Svarta nornin“ (Gems of the Black Wetch) Hörkuspennandi ný ítölsk-am- erísk sjóræningjamynd i litum og CinemaScope. DON MEGOWAN EMMA DANIELI Bönnuð inna 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WD NUNNAN (The Nun’s Story) Mjög áhrifamikil og framúrskar andi vel leikin, ný, amerlsk stór mynd í Iitum, byggð á sam- nefndri sögu eftir Kathryn C. Hulme, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. I Aðalhlutverk: fSLENZKUR TEXTI Audrey, Hepburn, Peter Finch. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. VÖRUBIFREIÐIR Austin 1961 með diesei-vél, ek- inn aðeins 30 þús. km. Chevrolet 1959 og 1961. Ford 1948 með Benz diesei- vél og gfrkassa. Ford 1959, F-600. Mercedes-Benz ’54, ’55, ‘57, '61 og ‘62. Volvo ‘53, 7 tonna, góður bíll. Volvo ‘55 og ’61, ekinn 30 þús. Margir þessara bíla fást með miklum og hagstæðum lánum. Auk þess eigum við fjölda af eldri vörubílum, oft með mjög hagkvæmum greiðsluskilmál- um. — Þetta er rétti tíminn og tækifærið til að festa kaup á góðum og nýlegum vörubí). RÖST S.F. Laugavegi 146 — Simi'1-1025 Mtwiai'iiaeBaaawwg^^ 1 TÓNABÍÓ Viðattan mikla Heímstræg og snilldai v.. gerð ný imerlsk stórmync litum og CinemaSvope Myndir var talin at kvikmyndt -'gnrýnend um ' Englandi nezta myndin sem sýnd vai bat ' landi árið 1959 snda sáu bana bai vfii 1(' milljónir manna M> ndin tr með islenzkum texta Gregory Peck Jear Simmonr Charlt r> Heston Bui Ives. en hann nlaui Oscar-verðlaur f'yrii leik smn Sýnd kl 5 og 9. Síðasta sinn. LAIIGARASBIO °im' t207ð _ -18150 Baráttan gegn Al Capone Sýnd kl. 5 og 7. í>að skeði um sumar Sýnd kl. 9.15 vegna fjölda áskorana. Miðasala frá kl. 2. STJORNUBIÓ Sími 18936 Á VÍGASLÚÐ Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd í lit- um. Rory Calhoun, Barbara Bates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185 Ný amertsk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli. Mynd in var tekin á laun i Suður- Afríku og smyglað úr landi. Mynd sem á erindi til allra. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins fáar sýningar eftir. Oraugahöliin Mickey RoOnie Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. HASKOLABIO Slmi 22-1-40 PSYCHO Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið, — enda einstök mynd inar tegundar Að^alhlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Leigh Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Ath. Það eT skilyrði a‘ hálfu leikstfórans að engum sé hleypt inn eftir nð sýninp hefst. Næst siðasta sinn. NÝJA BÍÓ Alt Heitíelberg Þýzk litkvíkrnynd, sem álls* staðar hefur hlotif frábæra blaðadóma. og talin vera skemmtilegasta myndin sem gerð hefur verið eftir hinu við- fræga leikriti. Sabine Sinjen Christian Wolff (Danskur texti) Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■|B ÞJÓDLEIKHÚSID PÉTUR GflUTUH ■Sýning í kvöld kl. 20. Á undanhaltíi Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20.00.^— Simi 1-1200. íledœeiag: 'gEYKJAyÍKDg Hart i bak 34. sýning fimmtudags- kvöld kl. 8,30. Ástarhringurinn Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasárán Tlftnð' er opin frá kl. 2. Sími 1319L TJARNARBÆR Sími 15171 TÝNDi DRENGURINN Sími 15171 (Little boy lost) Ákaflega hrífandi amerísk mynd, sem fjallar um leit föður að synl sínum, sem týndist á stríðsárunum í Frakklandi. Aðalhlutverk: Bing Crosby Claude Dauphin Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. G Rl M A VINNUKONURNAR Eftir Jean Genet 2. sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og á morgun frá kl. 4. Sýning í kvöld kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Nærfatnaöur Karlmanna og drengja fyrirliggjandi. IH Muller Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Víáíflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Simi 11043. Frá Gjaldheimtunni í Reykjavík Samkvæmt reglugerð um sameiginlega inn- heimtu opinberra gjalda, ber hverjum gjald- anda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddög- um, þ. e. þ. 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, fyrirfram upp í opinber gjöld 1963, fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ár. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er því 1. febrúar. Fjárhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjaldheimtuseðli, er sendur var gjaldendum að lokinni álagningu 1962 og verða gjaldseðl- ar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út nú. Afgreiðsla Gjaldheimtunnar í Tryggva^ötu 28 er opin mánudaga--fimmtudaga kl. 9—16, föstudaga kr. 9—16 og l7—19 og laugardaga kl. 9-12. GJALDHEIMTUSTJÓRINN. FRAMTÍÐARSTARF Stórt frystihús vill ráða ungan mann, sem gæti tekið að sér yfirumsjón með daglegum rekstri og útreikningum framleiðslukostnað- ar. Einungis reikningsglöggur maður með tækniáhuga kemur til greina. Uplýsingar veitir SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA Sími 2-22-80. Miðstöðvarketill Vér höfum verið beðnir að útvega 12—14 m2 miðstöðvarketil ásamt brennara fyrir diesel eða svartolíu. Má vera notaður. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐLRYSTIHÚSANNA Sím. 2-22-80. $Mitiaíí Rafgeymar 6 og 12 volta goti úrval. SMYRILL Laugavetu 170 - Sími 12260 Skottaf ramtöl—reikningsskil Hafið samband við skrifstofu mína nú þegar, þar seni skattyfirvöldin veita eigi fresti. íkONRÁÐ Ó. SÆVALDSSON Bókhalds og endursxoðunarskrifstofa, Hamarshúsi við Tryggvagötu. Skrifstofusímar: 15965, 20465 og 24034. KBWLJLZL. . -jL-JLI ^ussamamuís-*--*----

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.