Vísir - 03.07.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 03.07.1963, Blaðsíða 10
10 Njósnarinn — / Framhald af bls. 7 ur þó jafnvel út fyrir að Wenn- erström hafi ekki verið sérlega sterkt grunaður, hins vegar hafi átt að útiloka einn möguleik- ann, með þessu móti. Hins veg- ar fær nú lögreglan ástæður til vaxandi grunsemda, þótt Wennerström færi sér svnilega hægt og mjög varlega. Brátt tekur hann að biðja um skjöl, sem koina starfi hans ekki nokkkurn ckanaðan hlut við. Þá bregður lögreglunni heldur en ekki í brún. Hún bíður ekki boðanna, einbeitir sér að Wenn- erström, fullvissar sig um að hann hafi njósnasamband við vissa aðila í rússneska sendi- ráðinu í Stokkhólmi, safnar noKKrum viðbótarsönnunum og tekur hann siðan fastan. TTm tíma leit út fyrir að Wennerström kynni að ganga lögreglunni úr greipum. Hann sótti í vetur um farar- leyfi til Sovétríkjanna, ásamt konu sinni. Lögreglan velti því fyrir sér hvort hún ætti að Ieyfa honum brottferðina, af ótta við að hann kynni að setj- ast að austur frá, og koma aldrei aftur til Svíþjóðar. En vegna þess að sannanir voru engan veginn nægilegar var á- kveöið að hann skyldi fá að fara allra ferða sinna. Eftir Wennerström og konu hans var sendur lögreglumaður sem tal- aði bæði rússnesku og sænsku og undanfarin tvö ár hafði haft jiað verkefni með höndum að fylgiast með gerðum Wenner-' ström. Eins og allir vita, sneri Wennerström aftur heim, og inhsiglaði þar með örlög sín. Heimsnióf — Framh. af bls. 4. heima hjá sér, enda er ekki hér um að ræða nein afskipti af innanlandsmálum neinnar þjóð-1 ar, né deilur um gömul mis- j klíðarefni, heldur um reglur og j lögt sem í framtiðinui komi í | veg fyrir nýjar deilur eða leysi : þær sem upp kunna að rísa samkvæmt alþjóðalögum og án valdbeitingar. Ágúst Fjeldsted, Egill Sigurgeirsson. Fyrir fáeinum dögum var hann leiddur fyrir rétt í Stokk- hólmi. Er réttarforsetinn hafði spurt hann að aldri heimilis- fangi og kvonfangi var rétturinn rýmdur, salnum lokað og því, sem síðan hefur farið dómar- anum og Wennerström á milli, verið haldið Ieyndu. Með rann- sókn málsins, vörn og sókn, fara nokkrir af kunnustu Iög- fræðingum Svíþjóðar. Ekki er að vænta frekari réttarhalda fyrr en n. k. haust. Lauk prófi i fiskifræði Nýkomin er hingað heim, Unnur Skúladóttir, eftir að hafa lokið námi í fiskifræði í Glas- gow. Unnur er önnur íslenzka konan sem lýkur prófi í fiski- fræði. Unnur er 23 ára gömul, dóttir hjónanna, Skúla Halldórssonar, tónskálds og Steinunnar Magn úsdóttur. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1959 og hóf rtuttu síðar nám í fiskifræði við háskólann í Glas gow og Iauk hún þaðan prófi í vor. Undanfarin tvö sumur hefur Unnur starfað við Fiskideild Háskólans og einnig vann hún s. 1. sumar um skeið við fiski- rannsóknir á Mariu Júlíu. Vauxhall Victor ’57, Ford ’51, góður 8 cyl., beinskiptur. Skipti á eldri bíl. NSU Prinz ’62. Austin 7 ’62, ekinn 15 þús. Ford Prefect '56, skipti á 6 manna. Commer Cob ’63, 130 þús. staðgreitt. Sodiak ’55, 75 þús. Fíat 50C ’62, 75 þús. Staðgreitt. Scoda St. ’61. Skipti á eldri. Viðskiptin beinast ávallt þangað sem þjónustan er bezt. Gjörið svo vel að hafa samband við okkur strax. 23900 - SIMAR - 20788 V f SIR . Miðvikudagur 3. júlí 1963. mmMBBmmmBSHBmmssamasaaBBŒfi&smm Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir al nýjum dekkjun til sölj. Cinnig mikið af felgum á ymsar tegundir bíla. MYLLAN — Þverholti 5 16 mm fihnuleiga ICvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Lj ósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 • Síini 20235 «4*6 TG(iVUf> e/ Commer ’63, samkomul. um greiðslur. Keyrður 5 þús. Volvo Amazone ’59. Mercedes Benz ’63 eörubíli vill skipta á eldri vörubíl. Reno Ðaue phin ’63 kr. 90 þús. útb. S0 þús. Gjörið svo vel og skoð ið bilana. B!FREIÐASALAN CORGARTÚNI I F I L M U R Húsnviðierðir & gler ísetningar Húseigendur 1 borg, bæ og sveit, látið okkur annast við- gerðir og viðhald á fasteignum vðar. — Einnig tökum við að okkur ræktun Ióða, girðingar og skild störf. Ef þér þurfið á AÐSTOÐ að halda, þá hringið í „AÐSTOГ. — Síminn er 3-81-94. AÐSTOÐ LAUGAVEGI 90-52 ► 10 ára starfsemi sannar traust viðskipti. ► Komið og skoðið NVlSnNOfcj Mw* HJÓLBARÐA SALA - VIÐGERÐIR Sími 3 29 60 ^mrtun p prentsmlðja & gúmmlstlmplagcrft Elnholll 2 - Slmi 20960 Bílasala Matthíasar er miðstöð bílaviðskiptanna. Mikið úrval af öllurn tegundum bifreiða. SELUR I DAG: Vuxhall Viktor Super ’62 lítið ekinn, ve! nsneð farinn 4ra gíra. — Mercedes=3enz 18© ’53 í mjög góðu standi og vel útlítaudi. V®Iks- wagen ’60-62. BIFREIÐASALA MATTHÍASAR, Höfðatúni 2 Simi 24540. Hin unga bandaríska leik- kona, Jane Fonda, hefur aldeil is fengið á baukinn. Stúdentamir við hinn fræga Harvard-háskóla hafa kjörið I hana „léiegustu Ieikkonu árs- • ins“. '71|;.. Í :•:••.' H ■.' . > V •;••: ■ ■ . • 1 Jane Fonda En Jane hefur tekið þessu með hugrekki og þolinmæði. Hún hefur nú afþakkað kvik- myndatilboð frá Hollywood og er farin á Broadway, þar sem hún ætlar að leika Utið hlut- verk í „Strange Interlude" — og hún segir: Það hafa allir gott af þvi að fá stranga gagnrýni. Ég geri mér aiveg ljóst, að ég tók að mér hlutverk, sem ég var alls ekki fær uin að skila af mér sem skyidi, vegna skorts á Ieik kunnáttu. Ég b''r «ð þetta var alran ætla ég einfa’ upp á nýtt. Eftir þessa viðurKen.i.ugu a Jane sannarlega skilið að fá viðurkenningu. 140 flugfreyjur hjá Air France (franska flugfélaginu) hafa hótað því að mæta fram- vegis ceinkcnnisklæddar til starfa. Þeir búningar, sem við fáum, eru gamaldags og fara okkur alls ekki vel, segja þær í bréfi til félagsstjórnarinnar. Brigitte litla Bardot virðist geta gert fleira en leika og sveifla skönkunum — hún get- ur sungið, og það alls ekki sem verst. Brigitte Bardot Fyrsta hljóniplatan með henni er nú komin út og menn gera sér jafnvel vonir um að hún muni slá í gegn. Á plöt- unni syngur BB ýmist eða tal- ar með seiðandi röddu og það eru svo miklir töfrar og mikiP yndisþokki yfir þessu, að það gerir nær út af við hiustand- ann, segir einn hljómplötugagn rýnandinn, Og ekki er það Iakara, að með þessu fá kaupendur fjöl- margar niyndir af BB, teknar undir alls konar kringumstæð- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.