Vísir - 03.07.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 03.07.1963, Blaðsíða 12
VÍSIR . Miðvikudagur 3. júli 1963. Cúnsstopp og fatabreytingar — ataviðgerðin Laucavegi 43 B — >'mi 15187 Skerpum garðsláttuvélar og önn- ■ garðverkfæri Opið öll kvöld 'ftir kl 7 nema laugardaga og ■mnudaga — Skerping s f Greni æl 31 Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 37469 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar Þvottavélaviðgerðir, fljótt og vel ' hendi leystai ,sótt og sent. — -ftækiavinnustofan Sími 36805. ! Athugið. Getum bætt við okkur ! -erkefnum 1 járnsmíði og rer.ni-; míði Smíðum handrið á stiga og ! valir. — Járniðjan sf Miðbraut 9, '" "eltjarnarnesi Símar 20831. 37957 1 " 24858___________________________ ! Vélahrelngerning og húsgagna- hrelnsun. Vanir og vandvirkir menn. Fliótleg hrifaleg Trinna • VEGTLLINN . Sími 31052. Bamlaus miðaldra hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Sími 35864. Karlmaður óskar eftir herbergi. Sími 33559. Eitt gott herbergi eða tvö lítil óskast til leigu fyrir eldri mann, mætti vera f risi helzt í Austur- bænum eða Kleppsholti. Örugg greiðsla, reglusemi og góð um- gengni. Sími 10153. Bamlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í sfmum 22804 og 34995 frá kl. 9—6. Setlum undir púströr og hljóð- kúta. útvegum rír i allar teg- indir bifreiða rvðverjum bretti. hurðir o»> vólf Einnig minni '>Artar v’ð->erðir El-'ót af’reiðsla. S'-ðavon-t «0 S'ini 36832 ÞÆOH.FO KEMtSK .1 2—3 herbergja íbúð óskast til j leigu nú þegar eða í haust. Sími I 32132 eftir kl. 6 í kvöld og næstu ' kvöld VINNA ÞÖRF - Simi 20836 2—3 herbergja fbúð óskast til leigu á hitaveitusvæðinu. Tilboð merkt „i október“ sendist Vísi fvrir 6. iúlf. Ung hjón óska eftir 2 herbergja íbúð strax. Getum hlustað eftir börnum á kvöldin eftir- samkomu- ! la°i Sfmi 239*0. Saumavélaviðgerðir Fljót af- greiðsla Sylgja. Laufásvegi 19 rh-.’-'-úsj Sfmi 12656 Herborvi til leigu fyrir reglu- saman einhlevnina. aðgangur að | eidhú'=i fvlm'r. Sfmj 22296 kl. 9—5. Hreingerningar. Vanir menn. — 'induð vinna. B:arni. Sfmi 24503. ;re:n'>ernfni’!ii Vönduð vinna ’ti "-000, Sfrrv 377'lfl Saldur ’ lnf‘ > vnti'íí oe bólstruð húsgögn ^-,nKr:I-fr<TnIn Miðstr’otl 5. Maikennsla. — Sími 37265. dtúlka óskar eftir vinnu. — Vön -e:ðslu. Sími 34529. 11 ■'ra nilí vanfar vinnu hálfan -inn. Margt kemur til greina. tTir bflpróf og landspróf. Sími 155. rðoldra kona óskar eftir ráðs- nr'.öðu. Þarf helzt að hafa 2 ' - herberpi. Tilboð merkt: „T G“ - 'dj-f bVðinu. 12—!3 ára telpa óskast í sveit. "mi 37818. 11—’3 ára teipa óskast til barna- j’du hjálfan daginn. Uppl. að 'Timýri 36, III. hæð. Telpa 8 ára óskar eftir að passa barn sem verður í sumarbústað í sumar. Sími 12599. 11—12 ára telpa óskast að Smáragötu 5. Telpa óskast til að gæta 2 ára drengs 4 tíma á dag í 3 vikur (22. júlí til 13. ágúst). Uppl. að Grettisgötu 78 eftir kl. 2 e.h. á daginn. FÉIAGSLIF Tillrynning frá Skíðaráði Reykja- víkur. — Um helgina 13.—14. júlí verður brunmót (frá Reykjavíkur- mótinu) haldið á Kerlingarfjöllum. Allir skráðir keppendur frá í vetur eru áminntir um að ítreka þátt- tökutilkynningu slna til mótstjór- ans, Sigurjóns Þórðarsonar, Borg- arþvottahúsinu, sími: 18350, fyrir þriðjudagskvöld. 9. júlí. Eftir þann tíma er skráning ekki tekin gild. Lagt verður af stað föstudags- kvöld 12. júlí kl. 8 frá B.S.R. All- ir keppendur verða að hafa með sér nesti og útileguútbúnað (tjöld, -vefnpoka o. fl.) Klippið tilkynninguna út, þar sem hún verður ekki endurtekin. Til leigu tvö herbergi og cldhús. Leigan greiðist að nokkru gegn aðstoð við aldraða konu. Tilboð sendist Vísi merkt: ..Aðstoð — 6637“. Vönduð 3—4 herbergja íbúð óskast strax - fyrir fámenna fjöl- skvldu. Sfmi 16J207. Ung reglusöm hjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð 1. okt. eða fyrr. Heimilishjálp og fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 32565. 2—3 herbergja íbúð óskast í Reykjavík eða Hafnarfirði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Sími 12878. Sólríkt herbergi til leigu, Lauga- vevi 86. rishæð. 2 samliggjandi herbergi til leigu. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „2 herbergi”. Stórt forstofuherbergi óskast í Miðbænum eða Vesturbænum. Al- giör regiusemi. Sími 12219 eða 17809. Herbergi til leigu nálægt Mið- bænum með innbyggðum skápum. Sími 23859. AFGRFJÐ?LUSTÚLrOJR ÓSKAST T:k<ir vantar afgreif'jslustulku nú begar. Smárakaffi Laugaveg 178 Slmi 32732. ______________' __________ INNHEIMTUMAÐUR ÓSKAST -mheimtumaður óskast nú þegar. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. SVARTFUGL OG LUNDI Iamflettur svartfugl og lundi. Ásgarðskjötbúðin Ásgarði 22 sími 36730 SEGULBANDSTÆKI TIL SÖLU 'ar.dað segulbandstæki þriggja hraða, fjögurra rása, til sölu. Sími 0759 kl. 7—8 e. h. Trésmið vantar íbúð. Lagfæring eða standsetning að einhverju levti kæmi til greina. Sími 11669. Tveggja herbergia íbúð óskast H1 leisu. Sfmi 36895. Geymslupláss ca. 70 ferm raka- laust til leieu. Sími 14428. Forstofuherb. óskast við Rauða- iæk eða f nágrenni fyrir fullorð- inn reolusaman mann. Uppl. f sima 33166. Herbersi fyrir karlmann til leigu að G-ettiseötu 22. MÓTORHJÓL TIL SÖLU Victoria mótorhjól 14 ha 1954 í mjög góðu standi til sölu á hagkvæmu erði Nýlendugötu 22 3 hæð. Herbergi til leigu að Grenimel fvrir reglusama stúlku. — Sími 10894. Stór sólrík stofa til leigu. Sími 13833. STÚLKA - ÓSKAST Einhleyp kona óskar að leigja 1 herbergi. 12000 kr. fyrirfram- Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og einnig kona í uppvesk. Múlakaffi, boorpun Tilhorf sendist Vísi merkt Hallarmúla. Sími 37737. her!-c’P; 300“. Nottaðir bamavagnar og kermr. Sendum í póstgröfu. Tökum einnig vagna, kerrur o. fl. í umboðssölu. Barnavagnasalan, Barónsstíg 12. — Sími 20390. Afréttari óskast. Mjórri en 30 cm kemur ekki til greina. — Sími 51220. Til sölu sem nýr Pedegree barna vagn. Sími 16033 kl. 1—4 f dag og á morgun. Listadún-divanai ryðja séi ti) rúms I Evrópu Ódýrir, sterkir — Fást Laugaveg 68 Sími 14762. Húsdýraáburður til sölu, fluttui á lóðir og < garða ef óskað er Sími 19649. Drengjareiðhjól til sölu. — Sfmi 50411. Barnastóil óskast. — Sími 33913. Notaður fataskápur óskast til kaups. Sími 11515. Vel með farinn barnavagn til sölu, verð 1000 kr. Úthlfð 7, II. hæð. Vil kaupa pylsupott. — Má vera lítill. Sími37272. fT” S{L,U 6 st°lar, fsaiut ^orð- Sval til sölu. Verð 400 kr. stofuborði og dukaskáp. Verð kr. , 2.700.00. Uppl. eftir kl. 7 að Njáls- 1 ...................■, götu 59, IV. hæð. Til sölu ný hollenzk kápa nr. 42. XT . _ — 77 TTTI Sími 33831. Notaður dukkuvagn óskast til ! ......... r.......... kaups. — Eldri gerðin af Singer , Til sölu nýlegur Pedegree barna- saumavél með mótor til sölu. Sími vagn, hvítur með bláum skermi. 24255. Sími 33831. Rafha þvottapottur til sölu. Sími 34707 eftir kl. 8. N.S.U. skellinaðra árgerð ’60 til sölu. Sími 32744 á kvöldin eftir ki. 8. Sem ný springdýna til sölu. — Stærð 72 x 172. Verð 500 kr. Lítið notaður sófi til sölu á sama stað, selst ódýrt. Grettisgötu 17. Sími 36727 eftir kl. 7 í kvöld. Vel með farinn vandaður falleg- ur barnavagn til sölu. Sími 16284. Skellinaðra Victoria ’62 til sölu á hagstæðu verði. Sími 16713. Þrísettur danskur klæðaskápur úr eik til sölu. Sími 38094. MÉiIi Vel með farið kvenreiðhjól til sölu. Sími 36732. Góður flutningskassi undir bú- slóð til sölu. Sími 35855. I Stúlka óskar eftir áreiðanlegri ! stúlku til að taka með sér íbúð á i leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir I fyrir fimmtudagskvöld merkt ! „Tjörnin". Ánamaðkar til sölu að Miðtúni 2. Sími 15496. Pedegree bamavagn og San Tan kerra með skermi til sölu. Uppl. að Frakkastíg 10. Fiskabúr óskast til kaups. Sími 15331. Mótatimbur óskast. Sími 51135 eftir kl. 5. Vil kaupa hjólbörur, mega vera notaðar. Sími 34633 eftir kl. 7 e.h. Til sölu kerruvagn. Verð 700 kr. og kerrupoki, verð 250 kr. — Sími 12450. Herbergi til leigu í 4 mánuði, eldhúsaðgangur getur fylgt. Tilboð sendist Vísi sem fyrst merkt „Ein- hleypur 60“. FASTEIGNAVAI Skólavörðustíg 3A, III, hæð. Símar 22911 og 14624. Til sölu: Einbýlishús í Vestur- bænum, ný 110 ferm hæð við Háaleitisbraut, 4 herbergja íbúð á hæð í Heimunum og 4 herb. íbúð v/Snorrabraut, 2 herbergja kjallaraíbúð í Hlíðunum, 4 her- bergja íbúð v/Kleppsveg og stórt steinhús með góðri lóð i Garðahreppi, hentugt fyrir iðn- aðar eða verkstæðispláss. JÓN ARASON og GESTUR EYSTEINSSON. Johnson yfssiiibðB'ðsméforar Góð 3 herbergja íbúð í Norður- mýri til leigu 15. iúlí. Tilboð send- ist afgr. blaðsins merkt: ..Norður- mýri — 200“. Einhleypur maður, reglusamur, óskar eftir íbúð eða samliggjandi herbergium. Sími 36078 eftir kl. 19. Til leigu góð 3 herbergja kjall- araíbúð nálægt Miðbænum, ásamt tíma. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 9. júlí merkt „Regiusemi — 500“. Fyrirframgreiðsla æskileg. Óska eftir 1 herbergi. 17184 kl. 5—7. Sími Brún karimanns regnkápa (nylon skilin eftir. í vasa kápunnar er m.a. húfa úr sama efni. Finnandi vin- saml. geri aðvart í síma 16473 eftir kl. 7 • á kvöldin. 3 ha. 15 ha. 5 - 18 - 5 - 28 - 10 - 40 - Varahluta- og viðgerðaþjónusta. GUNNAR ÁSGEIRSSON h.f. Suðurlandsbraut 16 Sími 35200 maif*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.