Vísir - 03.07.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 03.07.1963, Blaðsíða 11
VlSIR . Miðvikudagur 3. júlí 1963. ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 3. júlí. Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Tónasyrpa í léttum dúr: Calle Martins leikur á harmoniku, Bertrand Bech á hammondor- gel og Peter Sörensen og kór syngja. 20.25 Þorgrirhur Þórðarson læknir, fyrra erindi. — (Hjalti Jóns- son bóndi í Hólum). 20.55 ísienzk kammertónlist. 21.20 Erindi: Vandamál æskunnar (Ólafur Gunnarsson sálfræð- ingur). 21.00 Lög úr óperettunni „Brosandi land“ eftir Lehár. 22.10 Kvöldsagan: „Keisarinn í Al- aska“ eftir Peter Groma, VII. (Hersteinn Pálsson). 22.30 Næturhljómleikar. 23.30 Dagskrárlok. SJÓNV ARPIÐ Miðvikudagur 3. júlí. 17.00 What’s My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Canadian Travel Film 18.30 American Civil War 19.00 My Three Sons 19.30 Frontiers Of Knowledge 19.55 Afrts News 20.00 Bonanza 21.00 Hafnarfjordur Brass Band 21.30 The Texan 22.00 Third All-Star Circus 22.45 Northern Lights Playhouse „Pier 23“ Forstjórinn spurði mig hvort ég gæti tekið heimaverkefni, og ég sagði auðvitað að það væri sjálf- sagt. SOME PAYI MAY EKPLAIN, KIRBV. SUT LET US VVAIT FOfZ FAN. _______ YOU SE=M UPSET BY THE MESSASE OF THE PANCE, MR.MIN&. PON'T TELL ME , IT'S YOUR RICE J CROP THAT Æ WAS RUINB SÝNING Á MOKKA Nýlega hófst á Mokka sýning á 19 vaínslita- og teiknimyndum eftir Hönnu Gunnarsdóttur. — Þetta er fyrsta sýning Hönnu, en hún hefur stundað nám í myndlistarskólum í London og Miinchen. Sýningin gengur all- vel og seldust tvær myndanna Ýmislegt Frá Kaupmannasamtökum Islands. Aðalfundur Skókaupmannafélags ins var haldinn í skrifstofu Kaup- mannasamtaka Islands að Klapp- arstíg 26,-8. febr. s. 1. Formaður fé- lagsins, !f Lárus Jónssön, flutti skýrslu stjórnarinnar. Gjaldkeri fé- lagsins, Pétur Andrésson, flutti fram reikninga. Varamenn í stjórn voru kosnir: Frú Ágústa Ólafsdótt- ir og Bergur Kristinsson. Endur- skoðendur voru endurkjörnir, þeir Magnús Víglundsson og Björn Ófeigsson. Fulltrúi í stjórn Kaup- mannasamtakanna var kosinn Pét- ur Andrésson og varamaður hans Lárus Jónsson. Frá Kaupmannasamtökum Islands. Aðalfundur Félags húsgangnaverzl ana var haldinn í Þjóðleikhúskjall- aranum fimmtudaginn 18. apríl s. 1. Formaður félagsins, Ásgrímur Lúð- víksson, minntist Bjarna Kjartans- sonar, en fundarmenn risu úr sæt- um í virðingarskyni við hinn látna félaga. Formaður flutti skýrslu stjórnarinnar um störf félagsins á liðnu starfsári. Ásgrímur P. Lúð- víksson var endurkjörinn formaður félagsins, en meðstjórnendur Ragn ar Björnsson og Árni Jónsson. — Varamenn voru kosnir, Árni strax á fyríitá degi. Aðspurð kvaðst Hanna alls ó- ráðin í hvað hún leggði fyrir sig í framtíðinni. Það væri allt undir því komið hvernig fólki litist á myndir hennar. Hanna starfar nú á teiknistofu hér í Reykjavík. Skúlason og Jón Bjarnason. End- urskoðendur voru kosnir: Guðm. Daníelsson og Gunnar Kristmanns son. Fulltrúj í stjórn Kaupmanna- samtakanna var kosinn Ásgrímur P. Lúðvíksson og til vara Jón Gefin hefur verið út plöntuskrá yfir Graáagarðinn í Laugardal. — Plöntuskráin nær yfir þær plöntur, sem lifað hafa af einn vetur eða lengur, en gefur á engan hátt upp- lýsingar um þann fjölda plantna, sem reyndar hafa verið og að sjálf- sögðu komizt á spjaldskrji safns- ins. Skiptist skráin í þrennt: ís- lenzkar plöntur, innfluttar plöntur og sumarblóm. — Fjöldi mynda prýða skrána, og er frágangur hennar hinn smekklegasti. Að gefnu filefni skal tekið fram að litli drengur- inn, Gunnar Þór Atlason, sem féll af hússvölum á Rauðalæk 44 fyrir helgina slapp ómeiddur. Eins og skýrt var frá í Vfsi var drengur- inn fluttur i slysavarðstofuna og þaðan í Landakotsspítala, en það var aðeins í rannsóknar- og örygg- isskyni. stjörnuspá ¥ morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Oft er betra heima setið en að heiman farið á vel við um þennan dag. Kvöldstundirnar skemmtilegar. Nautið, 21. apríl til 21 maí: Veldu þér þau störf, sem ekki valda þér mjög mikils ónæðis, þar sem þú ert ekki vel- fyrir kallaður. Kvöldstundirnar gætu reynzt rómantískar. Tvíburamir, 22. mai - til 21. júní: Talsverð slysahætta í heimahúsum fyrri hluta dagsins. Þú mundir hafa gaman af smá heimboði, sem félagi þinn sér um. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þrátt fyrir að á ýmsu kunni að ganga fyrri hluta dagsins og miður kunni að fara um margt, þá eru horfur á að kvöldstund- irnar verði með skemmtilegra móti. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Bíddu með aðalathafnir dagsins þangað til seinni partinn, því þá mun allt ganga mikið betur. Nokkur slysahætta fyrir Ljóns- merkisbörn. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þrátt fyrir talsverða tilhneig- ingu til að munnhöggvast fyrri hluta dagsins, þá eru allar hórf- ur á því að vel liggi á þér síðar. Vinir þínir hafa góð áhrif í þessu sambandi. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Láttu ekki standa á áliti þinu þegar aðrir leita til þín með vandamál sín. Hlustaðu á allt sem þeir hafa að segja máli sínu til stuðnings. Drekinn, 24.. okt. til 22. nóv.: Vertu öruggur um að aðrir komi þér ekki í opna skjöldu fyrri hluta dagsins. Kvöldstundirnar heppilegar til að bjóða vinum og vandamönnum heim í skemmtilegar samræður. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Vera má að þú hafir enga stund aflögu fyrr en kvölda tek- ur til að njóta lífsins. Ástvinir þinir munu búast við miklu af þér. Stelrtgeltin, 22. des. til 20. jan. Þú ættir að halda þig sem mest að baki leiksviðsins, þar eð þú ert nú fremur illa fyrir kallað- ur. Þú ættir að yfirfara fram- tíðaráætlanir þinar. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Það væri heppilegra fyrir þig að draga það fram á síðari hluta dagsins að hafa samband við fólk, þar eð það mun þá yf- irleitt vera betur fyrir kallað. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Talsverðrar óánægju kann að gæta fyrri hluta dagsins. Reyndu að koma aðkallandi skyldustörfum frá, þannig að þú getir notið kvöldstundanna í fé- lagsskap vina þinna. VISIS Vegna rúmleysis 1 blaðinu síðustu vikur hefur það dreglzt aC birta ráðningar á krossgátum og tilkynna nöfn þeirra, er verðlaun hljóta. Fjöldl ráðninga hefur borizt að hverri krossgátu og hefur verið dregið um hverjir hljóta 500 króna verðlaun. En þeir eru þessir Fyrir krossgátuna 6. apríl: Jónína Kristjánsdóttir, Heiðargerði 84. Krossgátan 20. apríl: Þóra Sigtryggsdóttir, Vesturgötu 59. Krossgátan 27. april: Halla Magnúsdóttir, Hverfisgötu 21B, Hafnarfirði. Krossgátan 4. mai: Guðrún Guðmundsdóttir, Fróðasundi 4, Akureyri. Krossgátan 11. mal: Gunnar Eiríksson, Barðavogi 38. Krossgátan 18. mal: Sina Olsen, Hólagötu 15, Vestmannaeyjum. Verðlaunanna má vitja á skrifstofu Vísis, Laugavegi 178. búningsklefa sinn, og þjónustu- stúlka segir við hana: — Ætlið þér að skipta um gervi nú, ung- frú Fan? — Já, takk. Þjónustustúlkan: — Ég ætla að laga hárkolluna I kvöld, unr frú Fan. Fan: — Takk, en ég býst ekk við að nota hana mikið á næst unni. WILL YOU CKANSE NOW, Það lítur út fyrir að fregnin um kornið hafi gert yður óró- legan, herra Ming, segir Kirby örlítið háðslega. Það skyldi þó ekki vera yðar korn? Mipg þurrkar svitann af enn- inu og svarar: — Kannske út- skýri ég þetta einhvern tíma fyrir yður, herra Kirby. Við skulum bíða eftir Fan. Ungfrú Fan er komin inn í I WILL PRESS THE WIS- TONISHT. THANK5.1SHOUICNT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.