Vísir - 03.07.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 03.07.1963, Blaðsíða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 3. júií 1963. >3 STÚLKUR Hælalausir nylonsokkar nykomnir. REGNBOGINN Bankastræti 6 Sími 22135 SVEFNSÓFAR - TIL SÖLU Eins manns svefnsófi, 9 gerðir. Verð frá kr. 2750.00. Einnig stakir stólar og sófasett. Sfmi 18830. ÖKUKENNSLA ökukenrisla — hæfnisvottorð. Ctvega öll gögn varðandi bílprót, Áya,llt nýjar Volkswagen bifreiðar. Sími 19896. SÍLDARSTULKUR ÓSKAST Sildarstúlkur óskast á söltunarstöð Sigfúsar Baldvinssonar Siglufirði um lengri eða skemmri tíma. Kauptrygging, frfar ferðir og húsnæði. Símar 243 Siglufirði og 1812 Keflavík. ÖKUKENN SL A Kenni á nýjan Volkswagen. Sími 10884. ATVINNA Reglusamur maður óskast til starfa í gosdrykkjaverksmiðju vorri. Uppl. l4já verkstjóranum Þverholti 22. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson GARÐYRKJUSTÖRF Hellulanging o. fl. — Símar 23625 og 19598. BÍLSTJÓRI - ÓSKAST Bifreiðastjóri óskast á sendiferðabíl. Upplýsingar á Unnarbraut 32, Seltjanuirnesi, eftir kl. 6 á kvöldin. GEYMSLUPLÁSS Vantar 60—100 ferm. geymslupláss í eða nálægt borginni. Sími 18995 eftú' kl. 6 á kvöldin. BÚÐARINNRÉTTING - TIL SÖLU Eúðarinnrétting, til sölu úr bakaríisbúð. Tækifærisverð. Sími 13873 og 37839. VERZLUNARSTARF Stúlka helzt vön afgreiðslu í verzlun óskast til afgreiðslustarfa í apó- tekinu. Uppl. fyrir hádegi f sfma 16186 og 22888. Apótek Austurbæjar, Rítuðarárstff;. I KONA - ÓSKAST Kona óskast til glasaþvotta í apóteki. Uppl. í Apóteki Austurbæjar. Sími 16186 og 22777 fyrir hádegi. Heimsókn — Víkingur — .mh. af bls. ’ 3 var þjakandi og komst í 42 gráð ur í sólinni, og menn héldu sig almennt innandyra. Síðasti leikur liðsins í Tékkó slóvakíu var síðan við Telnic, sem varð 7. í 1. deild og varð jafntefli í þeim leik 14:14, en í hálfleik var staðan 8:5 fyrir Tékka. Víkingar höfðu tök á Ieiknum í síðari hálfleik og unnu upp forskotið og voru yfir 14:13 er aðeins örfáar sekúndur voru eftir, en þá jöfnuðu Telnic menn. Dómari leiksins var mjög hlutdrægur að áliti Víkinga og það var honum að kenna að ekki fékkst sigur í þessari ágætu ferð til Tékkóslóvakíu. Víkingar héldu frá Prag í gær og munu keppa í Frankfurt f dag. Frh. af bls. 9: um ljóðagerð íslendinga frá því land byggðist og allt fram á vora daga. Ber og þýðingasafn- ið vitni um það, að hann hefur lagt mikla vinnu í að kynna sér íslenzka ljóðagerð. Mun hann og hafa þýtt flest eða öll kvæðin á einu ári og sýnir það glöggt hve mikilvirkur hann en Og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur." Hann þýðir sum Eddukvæðin og kvæði sögu skáldanna, t. d. Höfuðlausn Eg- ils Skallagrímssonar, og gengur þvf næst á röðina ... Höfundurinn hefur tekið sér mikið hlutverk, og mun óhætt að fullyrða, að jafnvel þótt löng- um tíma hafi verið varið til þess að vinna það og þótt fleiri en einn maður hefði að því unn- ið, þá er hér um þrekvirki að ræða, þegar á allt er litið. I ritfregn um þessa bók forð- um daga sagði ég og, að mér fyndist Kirkconnell hafa á sér öll einkenni hins mikilvirka af- burðamanns, sumar þýðingarnar snilldarlegar og flestar bera þess einhver merki, að snilling- ur hefði um fjallað. Ég þykist mega fullyrða, að dómar annarra manna, mér fær ari að dæma um þetta verk Kirkconnels, hafi litið á það sem þrekvirki, mikið og gott verk, sem beri áfburða gáfum og hæfileikum vitni, og nefni þar til menn eins og Einar heit inn Kvaran skáld og Snæbjörn Jónsson. Ég er því miður ekki svo kunnug ur störfum Kirkconnells eftir að hann varð háskólarektor í Nova Scotia, að ég geti frætt menn um þau, en ég gleðst yfir því að hann skuli nú vera að koma hingað sem gestur Háskóla ís- lands. Kirkconnell flytur fyrirlestur sinn kl. 5.30 síðdegis á morgun (fimmtudag). Fyrirlesturinn verð ur fluttur á ensku og nefnist: Four decades of Icelandic Poe- try in Canada (íslenzk ljóðagerð í Kanada í fjóra áratugi). Ýmsar gerðir fyrirliggjandi HEILDV. S/G. ARNALDS Stýrimannastíg 3 . Sími 14950 Auto - lite kraftkerti Kaupmenn og kaupfélög H U RÐARSKRÁR NÝ GERÐ Þ. JÓNSSON & CO. Brautarhoit 6 Símar 19215.15362. • I \ í allar tegundir véla. Stórlækkað verð. Kraftkerti á kr. 25.75. 120 þúsund tunnur til Rússlands Hinn 30. júní var á Siglufirði undirritaður samningur á milli Síldarútvegsnefndar og v/o PRODINTORG, Moskvu, um sölu til Sovétríkjanna á 120 þús. tunnum af Norðurlands- og Austurlandssild. asses:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.