Vísir - 27.08.1963, Síða 5

Vísir - 27.08.1963, Síða 5
V í SIR . Þriðjudagur 27. ágúst 1963. 5 Frá NiðurröBun / luunufbkku Finnsku gestirnir er þeir komu í borgarstjórnarsalinn f Skúlatúni Finnskir borgarfulltrúnr Breyting sú, sem gerð hefur verið á launakerfi ríkisins með Kjaradómi og samningi um skip- an ríkisstarfsmanna f launa- flokka er mjög umfangsmikil. Það er því eðlilegt að fram hafi komið ýmis vandamál, sem leysa þarf er hin nýja skipan kemur til framkvæmda. Hafa Kjararáð f.h. ríkisstarfs manna og samninganefnd ríkis- ins f.h. f jármálaráðherra skipzt á tillögum um röðun einstaklinga í hina 28 launaflokka. Ekki hef- ur enn reynzt unnt vegna tak- markaðs tíma að afgreiða ágrein ingsatriðin. Munu samningsaðil- ar taka þau til meðferðar á næst Tilboð — Frambakf •.( bls. 1. Innkaupastofnun Reykjavikur hefur staðið fyrir. Lagning hol- ræsisins er mikið verk. Einn Iið- urinn, pípumar, kosta um 10 millj. króna, miðað við verðlag Pípuverksmiðjunnar. Þetta er eini fasti liðurinn í tilboðum verktaka, en aðrir liðir eru mis- munandi háir f tilboðunum. Holræsið mun liggja eftir Foss vogsdal út f Skerjafjörð. Það er ætlað fyrir aila þá byggð, sem verður í framtíðinni í Foss- voginum. Kópavogskaupstaður mun einnig hafa afnot af hol- ræsinu og verður verkið að nokkru leyti unnið f samvinnu við hann. Vindlmgar — Framhald af bls. 16. mætti ekki hækka í verzlunum heidur aðeins það magn sem verzlanir hefðu keypt eftir að hækkunin gekk í gildi á mánu dagsmorguninn. Liggja ströng viðurlög við því ef verzlanir seija aðra vindlinga á hærra verði. unni, og er það síðan hlutverk Kjaranefndar að skera úr um það, sem ekki tekst samkomulag um. Auk niðurröðunar í launa- flokka, þá hafa samningsaðilar gert eftirfarandi samkomulag um framkvæmd aldurshækkana: „Við ákvörðun aldurshækkana skal starfsaldur hjá þeim, sem skipta um störf hjá ríkinu, reikn ast þannig: Þegar um er að ræða samskon ar starf, skylt starf eða starf innan sömu ríkisstofnunar, telst starfsaldur frá þeim tíma, er hlut aðeigandi rlkisstarfsmaður hóf störf í hinni fyrri stöðu. . Fari ríkisstarfsmaður f starf, óskylt hinu fyrra, gildir fyrri starfsaldur hjá ríkinu í hinu nýja starfi allt að sex árum. Hafi maðurinn starfað hjá ríkinu Iengur, þá taki hann laun í hinu nýja starfi miðað við sex ára starfsaldur. í því tilfelli, að starfsmaðurinn fari í betur laun aða stöðu, skulu laun hans í nýju stöðunni aldrei vera lægri en Iaunin í hinu eldra starfi. Nú tekur maður verr launaða stöðu, en hann hafði áður, þá gildir fyrri starfsaldur, hvort sem um skylt eða óskylt starf er að ræða“. Það skal tekið fram, að ekki hefur verið gert neitt samkomu- lag milli aðila um það, hvemig taka beri tillit til starfsaldurs við sambærileg störf hjá öðrum en ríkinu og verður því að meta sérstaklega hvert slíkt mál. Þar sem sýnilegt er, að fulln- aðarafgreiðsla á röðun í launa- flokka og ákvörðun starfsaldurs tekur langan tíma, þá voru báð- ir aðilar sammála um að vinna að því, að útborgun hefjist hinn 1. sept. n. k. samkvæmt Kjara- dómi, og verði launin greidd í fyrstu eftir tillögum samninga- nefndar ríkisins um röðun ein- stakra starfsmanna í Iauna- flokka. í nótt komu til Reykjavíkur 7 borgarfulltrúar frá Helsingfors ásamt einum starfsmanni borg- SBasasf — Framhald af bls. 1 og ekki hægt að bera hann um fjöruna. Sex félagar hans báru hann þessa leið. Á sandinum fyr ir vestan fjallið kom á móti þeim bifreið frá Gufuskálum, sem flutti hinn slasaða að flug- vellinum. Síðan flutti Björn Pálsson hann til Reykjavíkur og var hann lagður á Landspít- alann. Rannsókn á meiðslum hans fór fram í morgun og virtust þau ekki vera alvarleg. Vataadreki —■ Framh at l síðu Ieiðangri sínum loknum gera skýrslu til samgöngumálaráðuneyt isins.v Mun mega telja fullvíst, að þeir hafi komizt að þeirri niður- stöðu, að slík farartæki geti orðið til öryggis og samgöngubóta við þau skilyrði sem eru þar eystra. — Það er mikilvægt, að drekinn skuli reynast vel í sandbleytum og greinilegt er talið, að hans muni verða full not þegar venjulegt vatnsmagn er í ánum. Notkun hans, þar sem straumhart er, er hins vegar varasöm. arskrifstofanna og konu eins fulltrúans. Finnarnir eru komnir hingað í boði borgarstjórnarinn- ar f Reykjavík, sem áður hefur þegið svipað boð af borgarstjórn Helsingfors. Þessi heimsókn Finnanna er eins konar kynningarheimsókn og fyrir hádegi í dag hlustuðu í rnorgun. í heimsókn þeir á frásögn af þróun Reykja- víkur og fóru síðan í stutta kynningarferð. Þeir snæddu há- degisverð ásamt ýmsum gestum að Hótel Sögu, en þar búa þeir meðan þeir dvéljast hér. Hinir finnsku fulltrúar munu dveljast í Reykjavík eitthvað fram eftir vikunni. Rýmingarsala Californiu-vinnubuxur, skyrtur og blússur o. fi. á börn og fullorðna. Allt á verksmiðjuverði meðan birgðir endast. • iírflV it Hof Laugavegi 4 t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa JÓHANNS BERNHARDS Öldugötu 33. Svava Þorbjamardóttir, Guðný Bernhard, Guðmundur Magnússon, Þorbjörg Bernhard, Ingvi Öm Jóhannsson, Helga Kristfn Bemhard og Jóhann Guðmundsson. ■ Alltaf fjölgar VOLKSWAGEN Hið lága varahlutaverð VOLKSWAGEN er þegar landsþekkt Áður en þér kaupið bil, þá kynnið yður hvort varahlut- ir fást og hvað þeir kosta Tökum á móti pöntunum til afgreiðslu í september Komið og skoðið árg. 1964 H E K L A , Laugavegi Nýju bílarnir, árgerð 1964, til sýnis að Laugaveg 170-172

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.