Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 13
V1 S I R . Þriðjudagur 27. ágúst 1963. 13 UTVEGA OLL GOGN VARÐANDI BÍLPRÓF simi 19896 Jilboð óskast í nokkrar fólks-, sendi-, jeppa-, og vörubifreiðir, sem verða til sýnis á áhalda- svæði Rafmagnsveitna ríkisins við Súðavog, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 1—3 e. h. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Rán- argötu 18, föstudaglnn 30. ágúst kl. 10 f- h. Innkaupastofnun ríkisins. ^ Day Dew gold make up, allir litir. Nýtt frá Tokalon Hrukkukrem Vitaminkrem Coty Hreinsunarkrem, andlitnvatn, 2 tegundir SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 Síini 15077 — Bílastæði við búðina AVALT NYJAR VOIKSWAGEN BIFREIÐAR TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN RAUÐARÁRSTÍG I iegnkópur með kuldafóðri heilsárskópur . kjólar kápur regnkápur — Seljum allar varurnar á ótrálega lágu verði — Til dæmis eru hollenzkar alullarkápur í miklu úrvali í öllum stærðum, á verði, frá kr. 1300,00. i , Noiið tækifærið og gerið verulega góð kaup ■ ■ ■ i;*Sm biövíis (uboiaöi ihv’ *^ *^ isv • . . ■*. Útsalan i fullum gangi JOHN LYNG - Framhald af bls. 8. hlutverki við að breyta kosn- ingalögnum í samræmi við nú- tímakröfur. Hann ætlaði nú að helga sig hinu nýja embætti, en það var Iagt mjög að honum að bjóða sig fram til þings á Þelamörk, og féllst hann að lokum á það vegna þrábeiðni manna, þótt vonlítið væri um sigur. Hann náði ekki kjöri og vantaði þar á aðeins nokkur atkvæði. Lögmannsembættið gat hann stundað í 4 ár. En í Stórþingskosningunum 1957 var hann í kjöri í Akerhusfylki, ör- uggu hægrikjördæmi, og var ætlunin, að hann tæki við for- ustu Hægri flokksins á þingi. Allt fór þetta eftir áætlun og varð hann höfuðleiðtogi flokks síns og reyndist þar sem jafnan áður mikilhæfur og einbeittur ieiðtogi, og kom engum óvænt, er samstarf tókst með borgara- flokkunum, að hann yrði fyrir válinu sém forsaétisráðherraefni samsteypustjómar þeirra. Þar voru ekki aðrir tilnefndir. Auk þess sem John Lyng er víðkunnur sem lögmaður og stjórnmálamaður er hann lands- kunnur rithöfundur, einkum bók hans um tíma föðurlandssvik- anna, „Forreferiets Epoke“. Næsta bók hans var „Veksten i Statens makt. Streiftog i re- guleringspolitikken", sem ber vitni hinni miklu þekkingu hans sem lagamanns og stjórnmála- manns. Það hefur alla tíð verið höf- uðþáttur stefnu Johns Lyng, að áhrif ríkisins verði að vera háð takmörkunum. Hann telur það höfuðnauðsyn, að sem flestir geti notið eignarréttar, svo að lýðræðinu verði ekki hætta bú- in af ríkinu eða af mikilli sam- þjöppun auðmagns. John Lyng er hægri maður, sem kunnur er fyrir hófsemi samfara frjáls- lyndi, og það er þess vegna, sem vonir standá til, að vel takist um sarhstarf borgaralégu flokkanna fjögurra. Aldrei er Kodak litfilman nauðsynlegri en þegar teknar eru blómam KODACHROME II 15 DIN KODACHROME X 19 DIN EKTACHRDME 16 DIN hans petersen h.f. Sími 2-03-13 Bankastræti 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.