Vísir - 27.08.1963, Page 15
75
V í SIR . Þriðjudagur 27. ágúpt 1963.
B MMi—!■
Peggy Gaddis:
Kvenlæknirinn
— Já, ungfrú læknir, tautaði
hann titrandi röddu — afsakið að
ég stoppa yður, en við í vanda,
miklum vanda.
— Hvað er það, Seth frændi?
Gigt í bakinu, stirður í knjáliðum?
— Þú hefur þó ekki verið að
plægja eða erfiða við annað, sem
maður á þínum aldri þolir ekki?
Meredith hafði gaman af að
stríða honum dálítið, því að karl-
inn var býsna drjúgur yfir að
stunda enn búskap, en hann hafði
engan sér til aðstoðar, nema dálítið
hjáraenulegan ungan sonarson sinn,
enn ekki á þeim aldri, að hann
hefði verið kvaddur í herinn. Og
oft lét Seth frændi skína í, að
hérna áður fyrr hefði hann haft
krafta í kögglum. En Meredith sá
fljótt, að eitthvað meira en lítið
var að.
— Nei, ungfrú læknir, ekkert að
mér, en við í vanda — miklum
vanda — og okkur verður kennt
um — blökkufólkinu alltaf kennt
um.
— Segðu mér þá allt af létta
og umbúðalaust, Seth frædi, sagði
hún. Þú veizt að þú getur treyst
mér.
Hann lyfti nú höfði og hún sá
óttann í augum hans.
- Þér koma, ungfrú læknir, þér
koma með Seth frænda, og sjá —
við þurfa hjálp — og þér alltaf vin-
ur.
— Auðvitað vil ég hjálpa ykkur,
Seth frændi...
Seth frændi settist aftur í og
Meredith sveigði af veginum inn
í skóginn, en það var ekki nema
svo sem fjórðungur úr mílu að býli
Seths frænda, og voru þarna nokk-
ur blökkumanna grafhýsi á víð og
dreif. Fyrir dyrum útj á flestum
býlunum var blökkufólk á ýmsum
aldri, en þegar það sá bílinn nálg-
ast var sem ótti gripi það, og menn
þustu inn.
Ónotatilfinning greip Meredith
er hún gekk á eftir Seth gamla
að kofa hans, sem var hinn stærsti
þarna. Það var að byrja að skyggja
og það kom ónotalega við hana, að
sjá hve fólkið var hrætt, og ósjálf-
rátt fannst henni allt draugalegt
og ískyggilegt.
Seth fór á undan henni inn í
kofann. í honum voru aðeins tvö
lítil herbergi og eldhúskytra, en það
var furðu hreinlegt I kofanum og
arinn í stofunni, og pottur með
vatni í hékk yfir arninum. Vegg-
fóðrið var farið að láta á sjá og
var sumstaðar límt yfir skellurnar
með tímaritsmyndum. Þrjár eða
fjórar blökkukonur voru í herberg-
inu og kannaðist Meredith við eina
þeirra, sem var ólærð ljósmóðir —
og þótti hverri blökkukonu sjálf
sagt að kveðja hana til, og kom
þar til, að hún var talin kunna fyrir
sér, en blökkufólkið er mjög hjá-
trúarfullt. En Seth frændi vildi
greinilega ekki að hún færi að tefja
sig á að 'ræða við konurnar eða
spyrja þær, því að hann sagði með
ákefð:
— Inn hingað, ungfrjí læknir,
inn hingað!
Hún fór inn í annað herbergi,
sem var allmiklu minna en hitt.
Ot við sinn hvorn vegginn voru
heimatilbúin flet, með hálmmaddr-
essum í og fiðursængum. Ábreiðurn
ar voru grófar, en hreinar. En það
var ekki nema andartak, sem hugur
Meredith beindist að þessu. Hún
stóð allt í einu sem steini lostin
og gat hvorki hreyft sig eða mælt.
Hún starði án þess að geta trúað
sínum eigin augum, þv£ að í öðru
rúminu lá Louella Carling, vangi
hennar hulinn korngulu lokkunum.
Hún hélt i svip, að stúlkan væri dá-
in, en svo sá hún ofurlitla hreyf-
ingu á henni, og að enn mundi ein-
hvers lífs von, og eigi minni varð
undrun hennar, er hún sá, að pilt-
ur, fölur sem nár lá í hinu fletinu
— Jimmy Wright, pilturinn sem
Louella elskaði.
Meredith vaknaði skyndilega sem
af dái og skoðaði þau og á meðan
sagði Seth frændi henni hvað gerst
hafði. Einn blökkumanna hafði kom
ið að þeim upp I fjallahlíð þar sem
þau lágu sár og sem lífvana £ faðm
lögum. Kringum þau voru matar-
leifar, eins og þau hefðu verið þar
£ venjulegri fjallaferð sér til skemmt
unar — en hún fengið hryllilegan
endi. Við hlið þeirra lá lítil skamm-
byssa. Blökkumaðurinn hafði orðið
dauðskelkaður, þvi að hann taldi,
að hann mundi nú geta átt von á
því, að hann hefði myrt þau Ekkert
óttaðist veslings blökkufálkið eins
mikið og ,Jögin“ — það var svo
sannfært um, lögin bitnuðu ávallt
á því. Blökkumaðurinn hafði þó
hraðað sér á fund Seths frænda
og hann fékk aðra £ lið með sér og
þegar þeir komust að þvf að lífs-
mark var enn með ungmennunum,
gerðu þeir skyldu sina, fluttu þau
í kofann, og vo‘ru nú milli vonar
og ótta um hvað biði þeirra. Blökku
fólkið vissj sem var, að hjá þvi
varð ekki komist, að tilkynna fund
ungmennanna — og taka afleiðing
unum. Og svo var það að ráði, því
að sést hafði til ferðar Meredith
í Afdalinn, að stöðva hana 1 baka-
leiðinni og biðja hana um hjálp.
Þegar hún hafði lokið athugunum
sínum og tók upp áhöld sín til þess
að gera það, sem í hennar valdi
stóð, skildist henni hvað gerst
hafði, - að þessi blessuð börn
í óhamingju sinni og uppreisnarhug
gegn skilningsleysi foreldranna,
höfðu gert með • sér „sjálfsmorðs-
sáttmála“, - kosið að deyja heldur
en lifa og fá ekki að njótast. Vesa-
lings fávísu, óhamingjusömu, upp-
reisnargjörnu unglingarnir hugsaði
hún, — hví þurfti annað eins og
þetta að gerast?
Meredith sá, að sárin voru ekki
svo hættuleg, að þau hefðu þurft
að vera banasár, ef hjálp hefði bor-
izt fyrr .— en nú höfðu þau orðið
fyrir svo miklum blóðmissi, að hún
var í vafa um hvort þau mundu
hafa það af. Þau yrðu að fá blóð-
gjöf hið fyrsta. Hún skrifaði í
skyndi beiðni til lyfsalans í bæn-
um, og nokkur orð til Rosalie og
bað hana að fara til frú Carling
og segja henni sem varlegast hvað
gerst hefði - og lét svo sonarson
Seths frænda, aka bílnum til Riv-
er Gap, og einnig átti hann að
koma aftur með ýmislegt sem
hana vantaði, úr lækningastofu
sinni. Annan sendiboða, vegna ótt-
ans við lögin, sendi blökkufólkið
til foreldra Jimmy.
Blakka Ijósmóðirin reyndist á-
gætlega til allrar aðstoðar. Mered
ith furðaði sig raunar ekki á því
þar sem Mammy Jo, en svo var
hún kölluð, hafði veitt blökkufólk-
inu ýmsa aðstoð, aðra en þá sem
þurfti er barn fæddist. Hún var
allt af nálægt og viðbragðsfljót og
öllu vön. Og svo vel fórst henni
allt úr hendi og svo hjálpleg og
hlýðin var hún, að Meredith hugs-
aði sem svo ,að betur væri ef all-
ar hjúkrunarkonur reyndust eins
vel.
Loks var því lokið, sem þær gátu
gert í bili, og Meredith var rarin
að halda, að allt myndi fara vel,
ef ekkert yrði til truflunar, en hún
kveið fyrir að verða að tala við
frú Carling. Það var oft það erf-
iðasta, að tala við ættingja þeirra,
sem læknarnir voru að reyna að
bjarga.
Og innan stundar heyrðist að
bifreið var ekið að kofanum. Inn
í fremra herbergið kom frú Carling
askvaðandi, augnaráðið tryllings-
legt.
_ Barnið mitt, kallaði hún,
hvers vegna er barnið mitt á þess-
um hræðilega stað?
Meretith stöðvaði hana, sagði
rólega og samúðarlega:
— Það varð slys, frú Carling,
en það fer vel, hún nær sér.
Frú Carling titraði frá hvirfli til
ilja og andartak var sem hún ætl-
aði að hníga niður. Meretith mælti
alvarlega og hvasslega:
- Frú Carling, þér verðið að
stappa I yður stálinu og vera ró-
legar. —
— Rólegar, þegar barnið mitt
hefur verið myrt, æpti frú Carling
£ æði.
Það hljómaði eins og vein, á-
sakandi vein, og blökkufólkinu
fannst það minna á gust sem fer
yfir bylgjandi kornakur og boðar
eitthvað illt. Blökkukonurnar hörf-
uðu til veggja og andlit hurfu af
gluggum.
— Vitlaysa, frú Carling, sagði
Meredith hvasslega. Það hefir eng-
in morðtilraun átt sér stað. Hér
er um sár af hennar eigin völdum
að ræða.
— Hvernig getið þér látið svo
hræðilega ásökun yður um munn
fara?
— Þetta er sannleikur, frú Carl-
ing. Skoðun mín á henni leiddi það
skýrt £ ljós.
— Vitleysa, þetta er skammar-
leg lygi ,rógur, ég stefni yður fyrir
að halda þessu fram — haldið þér
að nokkur maður trúi þvi, að hún
Louella, elsku barnið mitt, geri
tilraun til sjálfsmorðs — hún, sem
á hina glæsilegustu framtíð fyrir
sér.
— Hún var ekki ein, þegar hún
fannst, frú Carling, sagði Meredith
rólega. Jimmy Wright fannst líka.
D.K.W. ’64 er kominn.
Sýningarbíll á staðnum
til afgreiðslu strax. —
Kynnið yður kosti hinn-
ar nýju DKW bifreiðar
1964 frá Mercedes Benz
verksmiðjunum.
Salan er örugg hjá
okkur.
BÍLA OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatorg
Sími 23136
T
A
R
I
A
N
SA.WA, KIGHTFUL CHIEF OF THE
TEI5E, COWWANPS SIX MOTO-MOTOS
TO STAKI7 AT THE VILLASE TOST
FlÍOM WHICH TAKZAKI KESCUE?
. _ KJUKSE KIAOAM.
'1?ölklT OUT THOSE WHO HELFE7 OPA
AKI7 KKAIMA KILL THE KEACEFUL
FOCTORS AKIF WURSES!" TARZAKl
TELLS SAKIA. HIS OLF MOTO-MOTO FEIEkJF.
DltL
Elliott
CíM?0
9-14-6177
SO-THESE AKE THE MEM AKIg WOMEM ,
WHOSE CRIME I7ISGRACES MOTO-MOTOSÍ
LETALLOTHERS LOOK AT THEM WITH
PISGUST-AKI7 SMME!
Sex villimönnum var skipað að þorpsins. Svó að þetta eru menn- Kraimu til þess að óvirða Moto- reiðilega.
taka sér stöðu við píslastaur irnir og konurnar sem hjálpuðu Moto aettbálkinn, segir Tarzan
m3aaaE3E3annDt3DaananE3n
[ Hárgreiðslustofan
t HÁTÚNI 6, sími 15493.
> Hárgreiðslustofan
ISÖLEV
* Sólvallagötu 72.
ÍSimi 14853.
[ Hárgreiðslustofan
IPIEOLA
' Grettisgötu 31, sími 14787.
> Hárgreiðslustofa
•VESTURBÆJAR
[Grenimel 9, simi 19218,
» Hárgreiðslustofa
• AUSTURBÆJAR
[ (María Guðmundsdóttir)
i Laugaveg 13, símj 14656.
' Nuddstofa ð sama stað.
| Hárgreiðslu- og snyrtistofa
' STEINU og DÓDÓ
iLaugaveg 18 3. hæð flyfta).
[ Sími 24616.
Hárgreiðslustofan
Hverfisgötu 37, (homi Klappar-
stigs og Hverfisgötu). Gjörið'
svo vel og gangið inn. Engar.
sérstakar pantanir, úrgreiðslur.
P E R M A, Garðsenda 21, simi J
33968 — Hárgreiðslu og snyrti- (
stofa.
Dömu, hárgreiðsia vlð allra hæfi |
TJARNARSTOFAN,
Tjarnargötu 10, Vonarstrætis-
Háaleitisbraut 20 Sími 12614
WAAAAAAA/V/VA/WWVVS/V»w
Bílakjör
Nýir bílar,
Commer Cope St.
BIFREIÐALEIGAN,
Bergþórugötu 12 Simar 13660.
14475 og 36598
*
ðdýrcar þykkar
drengjopeysur
HAGKAUP
Miklatorgi