Vísir


Vísir - 30.10.1963, Qupperneq 4

Vísir - 30.10.1963, Qupperneq 4
Hljómsveitin spilar, Haukur syngur, og unga fólkið þyrlast um gólfið, Iétt í spori og létt í Iund. * Fyrr en varir .sitjum við í leigubflnum. — í Glaumbæ takk. Og af stað er ekið. Enn einn risavaxinn dyravörður blasir álveg sama, og hann hrópar: — Bravó, Haukur. Hávaðinn er svo mikill að það heyrist ekki vel til hans, en kannski Haukur hafi heyrt það, því að hann lítur á piltinn og brosir föðurlega, og ungi mað- urinn sofnar ánægður fram á borðið. Þjónninn brosir dapurlega, hristir höfuðið, og tekuwvarlega — O, blessaður það er ó- sköp svipað. Þeir eru líka með rokk og twist og trallalla. Mér fannst samt að fólkið sem sækti skemmtistaðina þar, væri nokk- uð eldra en það er hér. Full- orðna fólkið hér fer svo til ekk- ert út að skemmta sér. — Hvernig líkaði þeim við íslenzku lögin? — Ágætlega aö því er virtist, heit i andliti, og augu hennar glampa. Hún svifur léttilega, og með yndisþokka um gólfið með herranum sínum. Þrýstinn barm ur hennar hefst og hnígur og við förum að skilja hvernig gömlu úlfunum líður. En starfið kallar, og við ríf- um okkur úr leiðslunni og höid- um til dyra. frjálsmannlegir og brosandi fram hjá honum. Þetta er enda- stöðin, og á hana er komið á þeim tima sem lífið er mest í borginni. Eins og vanalega er troðfullt, og hávaðinn óskap- legur. Allir eru brosandi eða hlæjandi, það sér maður vel, ef rýnt er nógu lengi gegnum tó- baksreykinn. Við förum á okkar vanalega stað, og þangað komn ir litumst við um í mannþröng- inni. Hér og þar bregður fyrir kunnuglegu andliti, hlæjandi syngjandi. Hér er það menntaskólaæsk- an sem ræður ríkjum. Og til- vitnanir í Sókrat.es og Plató, á latínu, fijúga þéttar en flugur á hásumardegi. Þó að við ef- umst ekki um stórfenglegar gáfur þessara ungu manna, þá höfum við örlítinn grun um, að þeir í Vatikaninu, beri sum orð- in dálítið öðru vísi fram. Síðhærður piltur, með gul- leitan skegghýjung syngur Gaudiamus, og drukkin kona úti í horni tekur undir við hann — milli hikstanna. Einn hinna öfgafyllri mennta- skólapilta snýr sér að okkur, lítur í ungleg, hreinrökuð and- lit okkar, og hreytir út úr sér: — Broddborgarar. Það er eins og hann búist við að við munum ráðast á sig eftir svona ógurlega svívirðingu, því að hann teygir úr veiklulegum líkamanum. Tut, tut, segjum við og lítum í kringum okkur til þess að vita hversu margir fé- lagar hans séu nærstaddir. Þeir reynast of margir. — Sá á að NÆTURUF í REYKJA VÍK við okkur, og hann bíður með- an við borgum bílinn. Mér er sem ég sjái okkur fá þetta endurgreitt, muldra ég og rétti bílstjóranum síðasta hundrað kallinn. Dyravörðurinn kinkar vin- gjarnlega kolli, og við göngum virðulega inn fyrir. Eins og venjulega komum við að barn- um til þess að hressa okkur eftir ferðalagið, og settumst svo við borð nálægt dansgólf- inu. Við næsta borð sat rauð- hærður náungi, sem söng með frekar þvoglulegri röddu um hana Stínu í sveitinni. Annað hvort hefur hann verið ruglað- ur í textanum, eða þá bara svona nýtízkulegur, en hann minntist aldrei á hann Grána hans Stjána, en þvældi heil ó- sköp um Jagúara. Þegar piltur var á að gizka f miðju lagi, kom Haukur fram á sviðið, og byrjaði að syngja. Pilturinn þagnaði þá brátt, enda hafði Haukur hátalar en hann ekki. En unga manninum virðist vera Ungur blaðamaður heim- sækir skemmtistaðina V í S IR . Miðvikudagur 30. október 195 undir axlir vinarins, til þess að hjálpa honum út. Haukur syngur lagið um litla bláa blómið, af svo mikilli til- finningu, að ljóshærða stúlkan í bláa kjólnum, ýtir frá sér herranum, og segir: — Nei, heyrðu nú Pétur. En Haukur syngur áfram, og áður en varir, eru þau farin að dansa kinn við kinn, og skynja ekkert sem fram fer f kringum þau, og ekkert nær til þeirra nema söngurinn. Og Haukur brosir. í hléinu röltum við bak við, til þess að hitta hann að máli. Haukur og félagar hans hafa verið á ferðalagi að und- anförnu, hafa komið fram í Svfþjóð, Noregi og Finnlandi, og sungið og leikið þar á fjöl- mörgum skemmtistöðum. — Hvernig Iíkaði þér við frændur okkar? — Vel, segir Haukur með sýnilegri velþóknun. Þeir eru ákaflega indælt fólk, ekki síður en við íslendingar. Ferðin var reglulega skemmtileg, og við nutum hennar í ríkum mæli. — Hvernig var dægurlaga- menningin þar? Var hún betri eða verri? Hótel Borg. Eftir langar umræður og miklar bollaleggingar er ráðizt í það mikla fyrirtæki, að labba alla leið yfir f Hótel Borg. Þar er dyravörðurinn hvað stærstur, en slfkt er löngu hætt að hafa áhrif á okkur, og við göngum vægja sem vitið hefur meira, segi ég spekingslega, og fer frá barnum á virðulegu undan- haldi. — Vinnukonu fílósófí, hreytir hann út úr sér, með fyrirlitn- ingu þess, sem gjörþekkir bæði Konfúsfus og Russel. Dansgólf- Framh. á bls. ÍO. Siðari grein annars sungum við ekki svo ýkja mikið af þeim. Haukur þarf að fara að syngja aftur, svo að við kveðjum og förum. Setjumst við borðið okkar niðri, og horfum á fólkið twista og rokka sem mest það má. Ljóshærða stúlkan f bláa kjólnum er orðin rjóð og

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.