Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 2
V í S IR . Mánudagur 30. desember 1963. HKELSS SfsBndknaftleikur: Tveir leikir fóru fram í 1. deild í handknattleik um helgina. FH vann KR auðveldlega, enda þótt tvo af beztu mönnum liðsins vant aði, með 36:25, og iR vann Víking með 23:20 í hörkuspennandi leik. í annarri deild fóru fram þrír leikir um helgina. Þar var stærsti viðburðurinn sigur Þróttar yfir Val með 20:19, sem setur stórt strik í reikninginn, fyrir Val, enda hefur verið búizt við sigri þeirra í þessari keppni, Akranes vann Breiðablik „ruslið", sem þeir hafa eytt miklum tíma í að safna að und anförnu, loga glatt. Til þess er lika leikurinn gerður og allir eru ánægðir. með 36:12 og Akranes vann einnig Keflavík með 30:22. Frá Dóm- kirkjunni Með bréfi dagsettu hinn 13. þ.m. hefur kirkjumálaráðuncytið veitt séra Jóni Auðuns dóm- prófasti leyfi frá störfum í 6 mánuði frá 1. jan. 1964. Jafn- framt hefur ráðuneytið falið séra Hjalta Guðmundssyni að gegna preststörfum séra Jóns Auðuns í næstu 6 mánuði, og séra Óskari J. Þorlákssyni að annast dómprófastsstörfin sama tíma. Kirkja Óháða safnaðarins / / NYARSMESSUR sennilega 15, sem eigum þessa brennu. Stofnað hefur verið brennufélag og einnig höfum við brennusjóð, sem við notum til að kaupa olíu fyrir. Hver með- limur greiðir síðan 10 — 20 krón ur í sjóðinn. Guðmundur skýrði okkur einn ig frá því, að þeir félagar hefðu skipulagt brennuvaktir tii þess að fyrirþyggja að kveikt yrði í bálkestinum fyrir gamlárskvöld. Samtalið varð ekki lengra, því þeir vildu ekki láta trufla sig, en við komumst að því, að mark mið þeirra er að hafa þessa brennu eins veglega og borgar- brennuna, sem stendur uppi við Lönguhlíð. Brennan á Ægisiðu verður sennilega með þeim stærstu í borginni. Þegar við litum þar við, voru strákarnir langt komn ir með að hlaða bálköstinn. í honum miðjum höfðu þeir reist upp á endann gamlan bát, sem Kveldúlfur gaf þeim, en utan við hafa þeir hlaðið kössum. I’ gær ætluðu þeir að stækka köst- inn enn og til þess að auðvelda sér þetta, höfðu þeir reist upp stiga. Milli klukkan 10 og 11 verður svo kveikt í fiestum brennunum og þá sjá strákarnir kassana og Hallgrímskirkja: Gamlársdag, aft ansöngur kl. 6, séra Jakob Jóns- son. Nýársdagur: Messa kl. 11, séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2, séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Gamlársdag, aft ansöngur kl. 6, séra Magnús Guð- mundsson frá Ólafsvík prédikar. Ný ársdagur: Messa kl. 2,30, Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall: Gamlárs- kvöld, aftansöngur kl. 6. Nýársdag- ur: Hátíðamessa kl. 2, séra Árelíus Níelsson. Neskirkja: Gamlárskvöld, aftan- söngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2, séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan: Gamlársdag, aftan- söngur kl. 6, séra Óskar J. Þor- láksson. Nýársdagur: Messa kl. 11, séra Hjaltj Guðmundsson prédikar. Kl. 5 messa, séra Óskar J. Þor- láksson. Bústaðaprestakall: Gamlársdagur, aftansöngur ki. 6, séra Gunnar Árnason. Nýársdagur: Kópavogs- prestakall: Messa í Kópavogskirkju kl. 2, séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Gamlársdag,^/ aftan- gþr\gur ,kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2, séra Þorsteinn'Björnsson. Háteigsprestakall. Áramótamess- ur í hátíðasal Sjómannaskólans. Gamlársdag, aftansöngur kl. 6. Ný- ársdag: Messa kl. 2, séra Jón Þor- varðarson. Hafnarfjarðarkirkja. Gamlársdag, aftansöngur kl. 6, séra Garðar Þor- steinsson. Nýársdagur: KI. 2 messa, séra Bragi Friðriksson. Bessastaðakirkja: Gamlársdagur, aftansöngur kl. 8, séra Garðar Þor- steinsson. Kálfatjarnarkirkja: Nýársdagur, messa kl. 2. Aðventkirkjan: Nýársdag, guð- þjónusta kl. 5, séra Júlíus Guð- mundsson. Br@nisur — ^ramh. af bls. 16. Allt þetta starf og strit þeirra beinist að því að geta kvatt gamla árið og fagnað nýju með sem glæsilegastri áramóta- brennu. Sumir strákanna eru svo óþolinmóðir að þeir geta ekki beðið og kveikja í það snemma, að aðeins lifir f glóð- unum á miðnætti. Ekki má held ur gleyma prökkurunum, sem öfunda félaga sína af glæsileg- um bálköstum og læða eldi í þá löngu fyrir tímann. 1 gær skruppum við á tvo staði £ bænum, þar sem hlaðnir hafa verið tveir heljarmiklir bál kestir. Á Klambratúni niður und ir Rauðarárstíg kepptust 14 strákar við að safna brennu- efni og hlaða bálköst. Við sner- um okkur fyrst að litlum snáða, sem við sáum rogast með stór- an pappakassa, og spurðum hann um brennufélagið, en hann sagði að I brennufélaginu þeirra ætti brennustjórinn einn að gefa allar upplýsingar. Efst uppi á bálkestinum stóð myndarlegur strákur um fermingu og gaf fyr- irskipanir. Reyndist það vera sjálfur brennustjórinn, Guð- mundur Sigurðsson. — Við byrjuðum nokkrir að safna í nóvember, en svo fljót- Iega í byrjun desember bættust fleiri í hópinn og nú erum við Útför móður okkar KRISTÍNAR SIGMUNDSDÓTTUR Lindargötu 34 fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. janúar 1964 kl. 10,30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. F.h. systkinanna Marteinn Pétursson Á Klambratúni keppast þeir við að safna í brennuna, svo hún verði eins myndarleg og bæjarbrennan ofar á túninu. ÓTAFA GNAÐUR i Sigfúni á gamlárskvöld kl. 9 (þriðjudagðnn 31. des.) — Að- gungskorf ufhenf^lfir kl. 4 i dag á snorgun «— ¥eitingar innð- —« Hijómsveif Porsteins Eiríkssonur söngvari Jakob Jóns- son TWIST — ROKK - CHA CHA CHA — SAMBA — VALS - RÆLL — POLKIj|

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.