Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 8
> ■a Útgefandi: Blaðaútgáfan VÍSIR Ritstjóri: Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjóri: Þorsteinn Ö. Thorarensen Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjald 6r 70 krónur á mánuði í Iausasölu 5 kr. eint. — Sími 11660 (5 llnur) Prentsmiðja Vísis. — Edda h.f. Vandi, vegsemdarinnar V morgun rennur upp síðasti dagur ársins. Nú þegar etta ár er í þann mund að hverfa í heim sögunnar er kki úr vegi að líta yfir farinn veg og hyggja að því ivemig þjóðinni hefir vegnað 1963. í ársbyrjun virtist bjartsýnin engin ofdirfska. Árið sem þá var nýgengið í ddanna skaut hafði verið blessunarríkt fyrir land og ýð. Afli á síld og vertíð hafði verið einmuna góður. /iðreisnarráðstafanir ríkisstjórnarinnar voru vel á veg komnar og engar blikur á lofti sem gáfu til kynna að 'kki myndi vel úr rætast. Framkvæmdir voru mjög niklar og ný atvinnutæki streymdu inn í landið, þar sem vinnufúsar hendur biðu þeirra. síðari hluta ársins urðu hér íll þáttaskipti, sem valda því að sorti er framundan og óvissa um efna- !ega farsæld þjóðarinnar á næstu misserum. Það kerfi kamfara og frelsis í atvinnu- og viðskiptaháttum sem viðreisnin hafði búið þjóðinni var sprengt með kapp- hlaupinu á vinnumarkaðinum og óraunhæfum kaup- kröfum stéttanna. Engin hagstjórnarstefna fær staðist briðjungs kauphækkanir á einu ári, án þess að hún hrekist út af braut sinni. Með ofurkappi í launamál- 'im hefir þjóðin gert að engu margan þann ávinning sem unnist hafði undanfarin tvö árin. Með því hefir verðbólgunni aftur verið hleypt lausri og þannig kveiktur sá eldur sem brenna mun upp þær pappírs- kjarabætur sem knúnar hafa verið fram. f»að fylgir 'mikill vandi þeirri vegsemd að vera sjálf- stæð þjóð. Fyrr eða síðar verð.ur þjóðin að horfast í sugu við þá staðreynd að kjarabæturnar verða að hald- ast í hendur við aukna þjóðarframleiðslu. Prentun Týrra seðla leysir engan vanda. Hækkuð kaupprósenta 'ii engin kjarabót, ef verðlagið hleypur upp að sama ikapi. Því væri.það bezta nýársgjöfin sem þjóðinni gæti hlotnast að launþegasamtökin tækju upp þá stefnu að ganga að raunhæfum kjarabótum á grund- velli hlutlausra efnahagsútreikninga, í stað þess að einblína á krónutöluna. Hin illvíga prósentubarátta undanfarinna mánaða er engin framtíðarbót, og allra sízt þeim sem kjarabætur áttu þó stærstar að fá, hin- um lægst launuðu. fjlutverk ríkisstjórnarinnar á hinum nýja ári er að stöðva þá ofþenslu og spennu sem nú hefir myndast, tryggja gengi krónunnar og forðá verstu afleiðingum beirrar óðaverðbólgu sem nú hefir verið mögnuð. Hin frjálsu hagstjórnartæki verða að fá ráðrúm til þess að virka, meira svigrúm en þau hafa fengið hingað til. Enginn vill hverfa aftur til uppbóta og haftafyrirkomu- lagsins. Því verður nú að gera nýjar ráðstafanir, hefja nýjar aðgerðir, nýja endurreisn. En allar slíkar ráð- stafanir munu mistakast nema stéttir landsins geri sér 'iósan þann vanda sem fram undan er og vilji leysa 'iT.nn í samvínnu og af sáttfýsi. > VlSIR . Mánudagur 30. desember 1963. hríð yfir Norðurland og dansk- ur ráðherra, sem hér var í heim- sókn, varð veðurtepptur á Fnn eitt ár, Anno Domini 1963, Reykjaheiði. Síðan kom vorið í ^ er að kveðja okkur, hvort nokkrar vikur { á§úst °S >oks sem okkur líkar það betur eða komu hausthretin yfir gangna- , verr. Enn einu ári höfum við menn á Eyyindarstaðarheiði, eytt af ævi okkar, kannski höf- l,að var Sren^and' vetrarby'ur um við varið því vel, en flest- um mi8Jan september og höfðu > ' um finnst þó að hægt hefði ver- eltarmenn ekkl UPP lfað sl{k : ' ið að gera eitthvað betur. Þeim áðurj Siðla hausts kom sjálf < , yngri finnst að þeir hafi færzt maddama F{8ra { hmmsókn. áfram einu ári lengra til þroska, þeir eldri finna e. t. v. meira / fyrir þvi að það hafi aðeins i i fært þá einu ári nær ævilokum. En nú verður engu’ breytt, sem ' við gerðum á þessu ári. Það hverfúr aftur Þ liðitfú‘tíma ög ' Tjá-eru það slysin. Líklega hafa eftir verður aðeins minningih' "!U-1 þau aldrei verið tfðari og um það sem við upplifðum. Ef annálahöfundar fyrri alda ættu að skrifa um árið 1963 myndu þeir e. t. v. fyrst og fremst minnast á veðráttuna. Það hefur verið ár undarlegrar veðráttu. Það hefur líka verið ár margra og mikilla slysa bæði á sjó og landi og í lofti. Það er árið, sem Ólafur Thors lét af stjórn og Bjarni tók við. Það er árið sem eyjan með umdeilda nafninu reis úr sæ, það er ár- ið þegar verkföll og inflúenzu- faraldur gekk yfir. En þrátt fyr- ir alla óáran, sundurlyndi og ó- höpp hefur það vissulega verið mikið framkvæmdaár á flestum sviðum. Undirstöðuatvinnuvegir þjóðarinnar gengu ekki vel, síld- in brást að miklu leyti bæði sumar og haust, heyfengur var Iítill, sums staðar heybrestur, en þrátt fyrir það hefur mikið ver- ið byggt og framkvæmt. Ný skip hafa streymt til landsins og stál- skipasmíðar innanlands eflast. Hvar sem litið er um landið eru miklar húsabyggingar, vega- ,gerðir og gatnagerðir. í 11 ' ; Hl Tjað er fyrst veðurfarið. Það * "*■ var með einkennilegasta c móti. Á Þorra og Góu var sum- arveður og blómin sprungu út, trén laufguðust, fólk gekk létt- klætt um, Siglfirðingar opnuðu i4 skarðið sitt um hávetur og hafði slíkt ekki komið fyrir í mannaminnum. En svo skall páskahretið á með skipssköðum og manntjóni. Upp úr því ætl- . aði sumarið aldrei að koma, grasið óx ekki og menn gengu með trefla og í kuldaúlpum í júlímánuði. 1 júlflok skall snjó- fleiri en á þessu ári f öllum landshlutum. Ein aðalorsök þeirra er hin skyndilega aukn- ing á bifreiðakosti landsmanna, en á fyrrihluta þessa árs voru SlysaáriB mikla fluttar inn hvorki meira né minna en nærri 3 þúsund bif- reiðir. Það líður nú varla svo vikan, að okkur á dagblöðun- um falli ekki f-skaut sú þung- bæra skylda að segja frá bana- slysum í umferðinni. Og fréttir af árekstrum á göt- um Reykjavíkur eru orðnar svo tíðar, að þær eru hættar að vera fréttir nema margir bílar lendi í þeim og níu menn slas- ist eins og gerðist á einu versta árekstrahorninu í Reykjavík á Miklubrautinni. En við höfum líka sagt frá slysum á Hafnar- fjarðarveginum, Kefiavíkurveg- inum, Bústaðaveginum og Mos- fellssveitarveginum. Þessi um- ferðarslys eru orðin hræðileg og hvíla á okkur öllum eins og mara. Það eru engin ráð til við þessu önnur en að brýna alla til ýtrustu varkárni, engan Ieik- araskap, engan glannaskap og ölvun við akstur er nú orðin þvi meiri glæpur sem slysin verða tíðart. Ti/ að varna þeim var framúrakstur bannaður f Kópavogi og talað um radar-eft irlit á Keflavíkurvegi. En slysin eru ekki eingöngu bundin við umferðina. Þar eru lfka hörmulegar fréttir af voða- skoti I Keflavík, mjölpokastæða féll yfir ungan mann í verk- smiðju f Hafnarfirði, rafmagns- bor, sem leiddi út banaði öðrum ungum manni á Seyðisfirði, tveir piltar týndust sporlaust á fleytu út af Selsvör. Þessi óhöpp hafa fyllt mann óhug og harmi. En stundum hefur Ifka verið eins og kraftaverk hafi gerzt, fólk hefur bjargazt úr skæðum lífsháska. Má þar minna á, þeg ar bam bjargaðist með þvf að fljóta í tösku niður eftir Leirá f Borgarfirði. Cjóslysin hafa einnig verið tfð. ^ Sffelldar fréttir hafa borizt okkur til eyrna af bátum, sem hafa verið að farast allt f kring um land, með ýmsum hætti, þeim hefur hvolft, leki komið að þeim eða brunnið og eru þessir skipsskaðar orðnir mönnum mik ið undrunarefni. Nú síðast f des- ember fórst vélbáturinn Hólmar svo að segja sporlaust við Suð urströndina. Það var snemma á árinu, sem skipstjórinn á Halkí- on varð til þess að bjarga áhöfn á öðrum báti með undursamleg- um hætti. Honum var sagt i draumi, að hann yrði að róa og kom þá tímanlega til að bjarga mönnum af sokknum báti. Risastórt erlent olíuflutninga- skip strandaði á Álftanesi en varð dregið á flot. Tveir imskir togarar strönduðu hér við Iftr.d og eyðilögðust, annar við fjarðardjúp, hinn austur á SkeiS arársandi. T fluginu hafa einnig orðið m A il slys. Hrímfaxi, flug-véi Flugfélagsins fórst við Osló 05 tólf manns með. Lítil tveggja Leit var gerð að Hrossa-Siggu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.