Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 13
13 VÍSIR . Mánudagur 30. deseniber 1863. Jólin bjóia eldi Brennið ekki Gerið því allt, sem í yðar valdi stendur til að verjast þeim vágcsti Látið pappírsumbúðir ekki safnast saman. Komið þeim út, annað hvort með því að brenna þeim í miðstöðvarkatl- inum, eða hendið þeim í ösku- tunnuna. Leyfið ekki reykingar nálægt • jólatrénu, pappírsskrauti eða pappírsumbúðum. Hafið nóg af stórum og góðum öskubökkum alls staðar í íbúðinni og notið þá óspart. Geymið eldspýtur þar sem litlar hendur ná ekki til þeirra. Gerið áætlanir um hvað þér eigið að gera ef eldur brýzt út. Hafið handslökkvi- tæki við höndina — og f lagi — vatnsfötur eða jafnvel garð- slöngu tengda við vatnskrana nálægt jólatrénu. En munið, að ef þér getið ekki samstundis slökkt sjálfur, þá kallið umsvifalaust í slökkvi- liðið í síma: 11 1 00. Húseigendafélag Reykjavíkur TILKYNNING FRÁ SÍLD OG FISK Frá 1. janúar 1964 hættir verzlun okkar í Austurstræti 6, er viðskiptavinum okkar vinsamlega bent á verzlanir okkar á Berg- staðastræti 37, Bræðraborgarstíg 5 og Hjarð arhaga 47. Um leið viljum við nota tækifær- ið og þakka þeim fjölmörgu viðskiptavinum okkar, sem beint hafa á undanförnum árum viðskiptum sínum í þá verzlun okkar í Aust- urstræti 6 sem nú verður lokað vegna ný- byggingar. Virðingarfyllst SÍLD & FÍSKUR J TIL SÖLU Allar innréttingar og áhöld verzlunarinn- ar Síld & Fiskur, Austurstræti 6, svo sem: Kæliskápar, frystiskápar, frystikistur, af- greiðsluborð, áleggshnífar, vigtar, búðar- kassar o. fl., eru til sýnis og sölu á staðnum 2. janúar 1964. SÍLD & FISKUR Austurstræti 6. Auglýsing eykur viðskipti Ef þér viljið selja eða kaupa eitthvað Vanti yður húsnæði. atvinnu eða fólk til vinnu, er AUGLYSING í VlSI öruggasti milliliðurinn. í/ið veitum yður al’ar upp- lýsingar og fyrirgreiðsiu. Aug- lýsingaskrifstofan er i Ingólfs- stræti 3. Sími 11663. V 1 S I R . FLUG- ildfíaugar — Uakettur — fjalbreytt úrval margar gerðir og litir. Jokerblys Stjörnublys „Bengal“-blys Gull- og silfurregn Vax-útiblys, loga i/2 og V/2 klukkustund — hentug fyrir unglinga. f 1 I margar stærðir Stjöruugos Eldspýtur rauðar, grænar. Verzlun O. Ellingsen kraftkerti í aflar tegundir véfa STÓRLÆKKAÐ VERÐ kr. 25.75 Þ. JÓNSSÖN & CO. BRAUTARHOLTI 6 SIMI 15362 & 19215

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.