Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 9
VlSIR tmamam Mánudagur 30. desember 19631 hreyfla vél, sem ungir áhuga- samir menn höfðu keypt I Ame riku fórst á ieiðinni yfir hafið og tveir fórust Flugvélin Sól- faxi brann I flugskýii I Græn- landi. Brunar hafa verið venju frem ur fáir, mestir þeirra ísaga-brun inn og bruninn að Laugavegi 11, þar sem myndasafn Kaldals eyðilagðist. Mannskaðabruni varð í Múlakampi. Af þessum atriðum, sem stikl að hefur verið á má sjá, að árið 1963 hefur verið eitt mesta slysa ár, sem yfir okkur hefur komið og ætti það að vera aðvörun til allra að gæta meiri varúðar. * >f skorti á iðnaðarmönnum, svo að allar byggingar hafa dregizt á langinn. * 'C’n árið hefur einnig einkennzt af hjálparstarfsemi. Björn Pálsson fékk hingað til lands sína nýju flugvél Lóu, sem gerði honum jafnvel kleift að fara ( sjúkraflug til Færeyja og Skot- lands. Segja má, að hann hafi stöðugt verið á ferðinni í sjúkra flugi. Þyrilvængjur Varnarliðs- ins hafa einnig oft hjálpað eins og þegar þær sóttu sjúkan mann að Hrafnabjörgum í Arnarfirði við hættulegustu skilyrði. Á þessu ári eignaðist skátasveitin í Hafnarfirði sporhund sinn Nonna og liggur að baki því fórnfúst starf. En Nonni hefur ekki reynzt eins vel og menn vonuðu. En það er mikið starf, sem liggur f þeim fjölmörgu leit um að týndu fólki sem fram hafa farið á árinu. Víðtækasta leitin var að gömlu hestakon- unni Sigríði Jónu. Hún var spurð hvort hún vissi, hvað leit in að henni hefði kostað. Það hafði hún ekki hugsað út (. Það var líka leitað að rjúpna- skyttum og sjómanni á trillubát inni ( Sundum. Vélbáturinn Ell- iði fannst f Elliðaey. Og frönsk sýningarstúlka á háum hælum I nælonsokkum var villt f þoku á Mývatnsöræfum. Á þessu ári var hið glæsilega Hótel Saga opnað, byrjað var að byggja turn Hallgrlms- kirkju, Skálholtskirkja var vígð og staðurinn afhentur kirkjunni. Bankamir hafa verið að færa út kvfamar, þrjú bankaútibú voru opnuð í Keflavfk, Tónlistarskól- inn flutti f nýtt hús, Austurvöll ur var endurnýjaður, Sakadóm- ur flutti f nýtt hús, Valhöll á Þingvöllum var endurbætt, bætt var úr sfmaskorti f Reykjavfk og nágrenni og sjálfvirkar sfmstöðv ar settar upp f ýmsum kaup- stöðum, en stefnt að þvf að allt símakerfi landsins verði sjálf- virkt, ný ungfrú klukka tók til starfa, hvolfþakið á fþróttahöll- inni var loksins steypt og var búið að bíða eftir góðu veðri f heilt ár. En þegar loksins var farið að steypa það skall yfir Á rið 1963 var ár mikilla verk- falla. Til dæmis má geta þess að dagblöðin f Reykjavfk stöðvuðust þrisvar sinnum, sam tals f 40 daga og veldur slfkt blöðunum miklum erfiðleikum, fyrst var það blaðamannaverk- fallið, sfðan tvisvar sinnum verkfall prentara. Hinn merki kjaradómur var kveðinn upp á þessu ári, þar sem laun opinberra starfsmanna voru lagfærð og skipað meira en áður eftir menntun. En aðrar stéttir gerðu Ifka kröfur, bænd ur kröfðust 40% hækkunar og í allsherjarverkfallinu f vetur voru gerðar kröfur allt upp í 45%. Verkfræðingar áttu þó met ið í kröfugerð og varð að beizla þá með sérstökum bráðabirgða lögum. Undirrót þessara krafna var e. t. v. sfldarvertíðin í fyrra sumar, þegar tekjur sjómanna ruku upp úr öllu valdi og fylltu aðrar stéttir öfund. En nú f sum ar brást sfldveiðin að miklu leyti, svo að óframkvæmanlegt var að ganga að svo háum kröf um nema skaða efnahagslíf þjóð arinnar og þvf skall saman í verkföll. Fyrir síðasta verkfallið hamstraði fólk nauðsynjavarn- ingi, húsmæður keyptu 40 mjólk urhyrnur og skortur varð á smjörlfki í jólabaksturinn. Þrátt fyrir þessa verkfallsóár án hafa framkvæmdir og fram farir verið gífurlegar. Að vísu er húsnæðisskortur f Reykjavík. en hann stafar af feikilegum 40 falskar ávísanir á veitinga- húsi eftir eina nótt. fárviðri. Nýi Landakotsspítalinn tók til starfa og hluti nýju Landsspítalaálmunnar. Horn- steinn var lagður að lögreglu- stöð, risareykháfur reis f Laugar nesi. Otvegsbankinn og Silli og Valdi hófu stórfelldar byggingar framkvæmdir í Austurstræti. Þýðingarmestu framkvæmdim ar eru þó e. t. v. lagning full- kominna vega og malbikaðra gatna, en þessar framkvæmdir hafa mikil og bein áhrif á vellíð an þjóðarinnar, að þurfa ekki stöðugt að aka um forugar og holóttar götur. Keflavíkurvegin- um fleygði áfram. Unnið var við veg um Ólafsvfkurenni, um Stráka og í Ólafsfjarðarmúla, ný vegalög samþykkt, stórkostleg malbikunarstöð f Reykjavík tók -rr> Ný ungrfú klukka. til starfa og tók þá litinn tíma að malbika Melana, Nóatúnið Hlíðarnar og Laugarásveginn. >f TTm fyrri áramót voru 50 stór fiskiskip í smfðum fyrir okk ur erlendis og komu þau heim sem óðast fram eftir árinu. Frægast var að sá mikli afla- kóngur Eggert Gíslason sigldi heim sfnum Sigurpáli og hélt tign sinni glæsilega þó skipt væri um skip og nafn. Eimskipa félagið eignaðist Mánafoss og Bakkafoss og samdi um smfði á tveimur flutningaskipum til við- bótar, nýr Jökull kom tíl lands ins og Hafskip og Kaupskip eign uðust hvort sltt nýja skip. Það var að vísu áfall, að Gullfoss brann úti 1 Kaupmannahöfn, þeg ar kviknaðl f 60 tonnum af oliu undir honum, en viðgerð tók ó- trúlega skamman tfma. Áður en það óhapp henti varð Gullfoss frægur af því að sigla um Isa á Eyrarsundi. Ýmsar nýjungar voru á seyði f útveginum. Frystitæki voru sett í Narfa og sjómenn tóku að veiða þorsk í nót f stórum stfl og komust þannig upp f 50 tonn yfir daginn. Þó flestar aðrar veiðar gengu verr en áður varð humaraflinn þrefalt meiri en ár- ið áður. >f >f TJTeyskapur gekk illa viðast um land vegna veðurfarsins. Þ6 gerðist sá atburður núna i fyrsta sinn, að íslenzkt hvefti var malað og bakaðar úr því hveitikökur og íslenzkt bygg var sent til Skotlands og átti að brugga úr því Johnnie Walker viskf. En á sama tfma gerðust þau undur að Islendingar fóru að flytja inn óáfengt vfn f stór um stfl og hafði slfkt ekki áður gerzt. >f Arið 1963 var mikið kosninga- ár og pólitfskt ár. Fyrst voru það Aiþingiskosningar og sfðan prestkosningamar miklu í Raykjavfk og hitl f báðum. Upp komst um alvarlegt njósnamál Rðssa og voru þeir teluiir glðð- volgir upp við Hafravatn. Þá T andhelgisgæzlan hafði f mörgu að snúast. Hún elti nú uppi togveiðibáta og krækti f yfir þrjátfu. Sama varðskipið tók þrjá brezka landhelgisbrjóta f einum rykk við Vestfirðt. Þá mældi hún út stöðu togara úr landi og kom að óvörum að fs- lenzkum togara innan landhelgi, sem hafði um leið orðið fyrir þvf óhappi að innbyrða tundur- dufl. Brezkur togari var eltur f heilan sólarhring frá Dýrafirði og austur á Húnaflóa. Frægast ur og mestur varð þó éltinga- Ieikurinn við togarann Milwood, sem lyktaði með næstum full- um sigri íslendinga, að‘þvf und anskyldu, að þrjóturinn John Smith varð aldrei dreginn fyrir rétt. En lengi mátti Milwood ryðfalla í Reykjavfkurhöfn. Síð- an kom Anderson og slæddi tundurdufl og forsetinn drakk te með Elísabetu drottningu og Brefar og,tíslendingar eru aft ur vinir. >f Á liðnu ári gengu 40 þúsund íslendingar undir próf í ein hverri mynd, milli 30 og 40 þús- und tóku þátt í verkföllum. Bíla leigur, tízkuskólar og gufuböð spruttu upp eins og gorkúlur. í matargerð ruddu kjúklingar sér til rúms. Camembert ostur og skorpulaus ostur ruddu sér til rúms. Guðrún Bjarnadóttir sigraði á Langasandi og Thelma Á þessu liðna ári var mikið keypt af nýjum flugvélum. Björn Pálsson fékk sfna Lóu heim og Tryggvi Helgason lét sig ekki muna um það en keypti fjórar tfu sæta flugvélar á elnu bretti í Bandarikjunum. Flug- félagið keypti tvær flugvélar. Flugið er okkur ákaflega ofar lega f huga, sem sést af því að íslenzkur hugvitsmaður gerði drög að nýrri flugvélartegund og ungur piltur í Vestmannaeyj um vann að smfði þyrilVængju. Færeyjaflugið stóð yfir sumar mánuðina. Við höfum einnig fylgzt vel með baráttu Loftleiða við stórveldið SAS og gleðilegt að íslenzka félagið hefur staðið af sér öll ólög. Seinni hluta árs komu upp deilur milli fslen^ku flugfélag- anna þegar Loftleiðir óskuðu eft ir lækkun á fargjaldinu til Lux emborgar og var þá farið að ræða um sameiningu flugfélag- anna, óvfst í hve mikilli alvöni bað var. Pan American hóf þotu ferðir um ísland. Stærstu þjófnaðir f sakamála- sögu landslns. f Helsingfors. Kvikmyndaleik- konan Maj Zetterling bjó lang- tfmum á Hótel Sögu. Það var áhugi fyrir kvikmyndatöku. Hita veitukvikmynd var gerð, gull- grafarakvikmynd á Mývatnsör- æfum var undirbúin en fór út um þúfur og ný kvikmynd um vandamál æskunnar var frum- sýnd. Tiltölulega fáir víðfrægir er- Iendir gestir hafa heimsótt land- ið á þessu ári. Luns utanríkis- ráðherra Hollands og Lenz vís- indaráðherra Þjóðverja. En sjálf ur Johnson þáverandi varafor- seti Bandaríkjanna kom hingað um haustið og vann það frægð- arverk að slá vopn úr höndum öfgahóps sem mótmælti komu hans. Hann sva' aldrei f sfnu fræga rúmi. Tengdasonur ls- lands Askenasy kom og heillaði fólk með snilld sinni. Hafði hann þá getið sér frægð fyrir að flýja land. Seinna um árið eignuðust þau hjónin telpu og voru ham ingjusöm í útlegðinni. Rafmagns tónlist ruddi sér til rúms og var talað um hana sem útflutnings vöru. Listasafn rfkisins hlaut milljónaarf og Bjarnveig gaf Ár- nessýslu 41 málverk. Á meðan sátu listamenn í hriplekum og köldum sýningarskála sínum við hliðina á Alþingishúsinu. >f sagði Einar Olgeirsson: — Þarna lágu Rússar í þvf. Sfðar urðu kommúnistar fyrir miklu áfalli, þegar gamall vinur þeirra Lax- ness sagði þeim sannleikann f Skáldatfma. Þá hófust upp heift- arlegar deilur í kommúnista- flokknum um það hvort leggja ætti flokkinn niður og taka á sig nýtt gervi. Deilt var á þingi um 28 nýja olíugeyma f Hvalfirði. Höfundar njósnaskýrslna kröfð- ust höfundalauna. T eðurskjaldbaka veiddist norð- ^ ur á Ströndum, dr. Finnur merkti rjúpur í Hrísey og Skot- ar merktu álftir á Tvidægru. En mesta náttúruundrið var auð vitað uppkoma nýrrar eyjar við eldgos hjá Vestmannaeyjum. En ömurlegt var það, að Islendingar skyldu ekki einu sinni bera gæfu til að vera sammála um nafn á þennan landauka sinn. Og franskir blaðamenn léku á Iand- ann, þegar þeir reistu trfkolor- inn yfir eyjunni. * Á nð sem er að líða var mikið og óvenjulegt afbrotaár og veldur það öllum góðum mönn- um áhyggjum, hvernig afbrota- aldan hækkar stöðugt svo að við erum að verða engu betri en stórþjóðirnar. Það var ljót að- koma f Þjórsárdal um hvíta- sunnuna. Ennþá alvarlegri eru þó lfkamsárásirnar og nauðgan irnar, sem fara nú stöðugt vax- andi. Piltar ráðast að gomlum konum og ræna þær veskjum sínum. Hópur skólapilta ræðst að skólasystur í Hljómskála- garðinum og ætla ið nauðga henni. Á þessu ári voru framd- ir mestu innbrotsþjófnaðir I sakamálasögu okkar, úraþjófn- aðimir hjá Jóhannesi Norðfjörð og Jóni Sigmundssyni, þar sem verðmætið skipti hundmðum þúsunda króna. En íslenzka rann sóknarlögreglan sýndi slíka af- burða færni við að leysa þessar gátur að Scotland Yard má fara að vara sig. Þá er ávfsanafals orðið tíður glæpur. Eitt veitinga hús kærði 40 falskar ávísanir eftir eina nótt og kunnur veit- ingamaður var gripinn fyrir stór fellda ávísanafölsun og verzlun armaður var handtekinn fyrir að selja erlendum banka 650 þús- und fslenzkar krónur. >f höfum misst ýmsa merka menn úr hópnum þetta ár. Fáeina skal nefna: Eggert Stef- ánsson söngvara, Einar Ás- f" mundsson fyrrum ritstjóra, Val- ||| tý Stefánsson ritstjóra, Indriða * Waage leikara, Sigurð Sigurðs- f son sýslumann, Þuru í Garði ■ kvæðakonu, Vilhjálm frá Ská- f holti, GÚnnlaug Blöndal listmál- f ara, Benedikt Bjarklind stór- templar, Bjöm Þórðarson fyrr- If : um forsætisráðherra, frú Guð- | rúnu Pétursdóttur og ísak Jóns- son skólastjóra. En alltaf ’-emur maður f f manns stað. Norður á Akureyri fæddust meira að segja þrfburar. } Jjannig hverfum við inn f nýtt |-; ár reynslunni ríkari og von- ,s' um að nýja árið verði viðburð- f arikt eins og það sem er að * j lfða, en mættum við aðeins - ; biðja um færri slys en á slysa- árinu 1963. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.