Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 6
V í SIR . Mánudagur 30. desember 1963. við Jólanótt Reykjavíkurhöfn Gkipin liggja sofandi { höfninni. ^ Þau kúra klakaborin viö festar. Nú eru jól. öldum að viðbættri þeirri þriðju: þorskastríðinu. /"kg nú, þegar þeir hafa slopp- ^ ið öll þessi ár úr ýmsum háska og siglt marga krappa báruna, eru þeir loks komnir í land, en halda áfram að anda f gegnum hafið. Þeir kjósa frem- ur að heyra öldugjálfur og marr- ið f skipaskrokkum en hlusta á sálmasöng og horfa á kertaljós og jólatré. Annar þeirra lítur eftir vélunum í skipunum og hefst við um borð f einhverju skipi Landlielgisgæzlunnar, en hinn situr f sömu skorðum f varðskýlinu eins og hervörður yfir grafreit Hohenzollanna og starir kvöldskyggðum augum yfir bannsvæðið. MiIIi varðskýl- is og skipsins „Óðinn“ Iiggur strengur þvert yfir bryggju- sporðinn og á honum skilti með þessu eina orði: LOKAÐ! Friður er yfir svæðinu vest- an frá Grandagarði að Ingólfs- garði, Ijósaskraut skipanna bær- ist f nepjunni; engin hræða er á ferli; enginn einstæðingur, sem Ieitar nautnar f einveru, eða skrýtin manneskja, sem reynir að sjá álfa eins og þjóð- trúin hermir, að sé hægur vandi á jólanótt. — stgr. Borgarljósin tindra; sum hús- anna eru uppljómuð f regnbog- ans litum eins og álfaborgir. Vfir hvelfist svartur himinn. Um það leyti sem kirkju- klukkur hringja á aðfangadag ganga gömlu vaktmennirnir fram á brimbrjótinn. Þeir halda til varðskýlis á nöfinni. Annað kastið gengur særokið yfir garð- inn (ýmist nefndur Austurgarð- ur eða Ingólfsgarður i höfuðið á landnámsmanninum, sem byggði þennan sælunnar reit). Það er hrfðarhraglandi og vltakrílið deplar auga út f kvöldsortann. Inni f skýlinu er funheitt. Þar eru þrír stólar og borð og sími, engin bók — þetta er lltill póst- ur eða útstöð íslenzka sjóhers- ins, sem nú er í orlofi. Karl- arnir eru þöglir og slnna skyldu- störfum sfnum, bundnir órofa tryggð við sjávarguðinn, Nep- túnus. Þeir eru hættir á sjónum, en geta ekki með neinu móti slitið sig úr andrúmslofti skipa og sjómennsku; báðir hafa þeir verið á skútum, togurum, far- skipum, alls konar skipum. Þeir hafa lifað styrjaldir þessarar aldar, siglt f báðurn heimstyrj- ★ IsEand exrið 1964 í stjörnukortinu fyrir Island gengur Júpiter í gegnum áttunda hús, sem stendur fyrir fjármálin. Það eru góðar afstöð- ur fyrir hendi til að bæta fjár- málaleg tengsl við erlend ríki. Saturn verður í fimmta húsi og áhrifa hans gætir hvað mest um mitt árið 1964 í júnl og júlí .Það eru því horfur á verk- föllum þann 20. júní, sem gætu orðið langvinn ef ekki verður gripið til gagnráðstafana í tíma. Staða hans í fimmta húsi hefur ill áhrif á alla skemmtistaði' t. d. danshús, leikhús og kvik- myndahús. Þessir staðir verða ekki vel sóttir undir áhrifum Saturnusar, sem ríkt hafa þarna síðan í febrúar 1963 og verður til janúar 1966. Minna verður um barnsfæðingar undir þess- um áhrifum og erfiðleikar skap ast sakir barna og skólahalds. Saturn f merki Fiskanna er ó- heillavænleg afstaða fyrir fisk- veiðarnar almennt og sumar- síldveiðina sérstaklega, og eru áhrifin verst fyrri helming veiði tímans. Úranus myndar óhagstæðar afstöður við plánetur nlunda húss, en það bendir til ófyrir- sjáanlegra og skyndilegra erfið- leika á sviði utanlandsviðsj<ipta, kirkjumála og dómsmála. Neptún I öðru húsi I óhag- stæðri afstöðu við Mars síðari helming ársins bendir til óör- uggs verðlags yfirleitt og einn- ig oft til svindls, fjárkúgunar og óheiðarlegra fjárhagsáætlana. — Fjármál ríkisins valda stjórnar- völdunum meiri áhyggjum en venjulega. Tekjur standast ekki gjöld. Talsverðra breytinga þörf. Neptún er pláneta skáld- skapar, draumóra og skýja- borga. Það hvarflar oft að manni, að fjármá'íapólitfk al- mennings sé talsvert undir á- hrifum Neptúns. ★ Bandarík- in 1964 Ef við berum saman ríkis- stjörnukort Bandaríkjanna og Ráðstjórnarríkjanna sjáum við þegar, hversu ágætar plánetu- afstöður Bandaríkin hafa. í stjörnusjá Bandaríkjanna er gæfuplánetan Júpiter I tíunda húsi, valdsins í samstöðu við Sólina. en stríðsplánetan Mars er þar einnig i mjög hagstæðri afstöðu við Saturn. Bandaríki Norður-Ameríku munu vinna sérhvert strlð, sem þau heyja, svo lengi sem þau hafa í heiðri núverandi stjórnar- skrá. Þetta gildir einnig um öll átök við Ráðstjórnarríkin. Á árinu 1964 munu utanríkis- pólitíkin og verzlunin vera með miklum blóma. Hernaðarleg Eftir Helgu Ing- ólfsdóttur skyndiaðstoð við austurlönd nær og fjær kann að verða nauðsynleg sakir byltinga og hernaðaraðgerða Asíuvelda. Sér- stakt tilefni vandræða mun Rauða-Kína skapa- ★ Ráðstjórnar- ríkin 1964 Stjörnukort Ráðstjórnarríkj- anna bendir til óheillavænlegra afstaðna árið 1964. Þegar á slð- ari helming janúar sjáum við (hmmiw .-rjitf''nrirmnnp að Úranus myndar 90° horn við Júpiter hins upphaflega Ráð- stjórnarkorts og það sama end- urtekur sig í ágúst sama ár. Þetta bendir til innanlandserf- iðleika, erfiðleika með landbún- aðinn, óhagstæðs veðurfars og lélegrar uppskeru. Horfur eru á klofningi í innsta hring Komm- únistaflokksins og átaka milli hans og hersins. Við verðum að bíða og sjá hvort þessar hreingerningar verða fram- kvæmdar fyrir opnum tjöldum eða ekki. Auk þessa eru óhag- stæðar Saturn afstöður gagn- vart Ráðstjórnarkorts-Marsin- um, sem gæti bent til hernaðar- átaka við önnur ríki. Ráðstjórnarríkjunum er ógn- að með stríðsátökum, en ættu ekki að láta egna sig út I slíkt, þvl afleiðingin yrði enn verra innanlandsástand. Það eina rétta fyrir Ráðstjórn ina er að fara mjög gætilega gagnvart erlendum aðilum, því á þann hátt verður innanlands- vandræðum afstýrt, að svo miklu leyti sem það er annars hægt. Kúbu og Latnesku-Am- eríku ættu þeir að láta sigla sinn sjó. Árið 1964 er mjög erfitt ár fyrir Ráðstjórnina I innan- og utanlandsnólitíkinni og það er ekki vitað, hvort plánetuafstöð urnar í áttunda húsi dauðans verka á þessu ári eða á tíma- bilinu 1964-1969. Það hefur nokkrum sinnum verið sagt við mig að undan- förnu á götum úti, að ekkert hafi stjörnuspekingarnir vitað um Kennedymorðið fyrirfram. Mér berast mánaðarlega tlmarit um stjörnuspeki og þar á meðal nóvemberheftið af „American Astrology", sem. komið hefur út síðan 1933. Þetta hefti fékk ég slðari hluta s.l. októbermán- aðar og þar skrifar Leslie Mc- Intyre, Nebraska, sem er stjörnu spekilegur ritari American Astrology, um málefni Banda- ríkjanna sérstaklega, eftirfar- andi um atburðarás nóvember- mánaðar: „ín the past such configur- ations have coineided with per- sonal danger to our head of state, all the more so in this case in view of the griévous attack by Saturn on the Presi- den’s natal trio Mars, Mercury and Jupiter, along with Uran- us Square his Sun. November is obviouslv fraught with Derils of several varieties. Helga Ingólfsdöttir. ★ Lóf Kenne- dys forsetn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.