Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 11
Gjafir Heimilissjóði taugaveiklaðra barna hefur borizt höfðingleg gjöf frá Barnaverndarfélagi Reykjavík ur Stjóm félagsins afhenti gjald- kera sjóðsins fyrir skömmu kr. 50.000.00. Er þetta þriðja stóra gjöfin, sem Bamaverndarfélag Reykjavíkur afhendir Heimilis- sjóði taugaveiklaðra barna. Með innilegu þakklæti móttekið. F.h. sjóðsstjórnar, Ingólfur Ástmarsson Biskupsstofu hafa borizt eftir- taldar gjafir til hins fyrirhugaða skóla í Skálholti: nigií Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 31. des.: Hniturinn, 21. marz til 20. aprii: Það væri bezt fyrir alla aðila að þú verðir kvöldstund- unum heima fyrir í ró og næði. Hinn gullni meðalvegur í neyzlu matar og drykkjar er heillavæn- legastur. NautiC, 21. apríl til 21. maí: Þú hefur mikinn hug á að bíða með að hefja þátttöku í hátíða- höidum gamlársdags, þangað til þú kemur heim, þó að nóg sé á boðstólum á vinnustað. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júnf: Þú ættir að draga það þangað til á kvöldstundunum að fagna hinu nýja ári. Bendir ým- islegt til þess, að akstur sé ekki skynsamlegur í kvöld. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Eitthvað mun verða þér til sér- stakrar ánægjuaukningar í kvöld, t.d. nýársgjöf. Tilhneig- ing þín til varfærni mun forða þér frá vandræðum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að láta öðrum eftir að stjógia -^angi málanna, til dæm- is maka þínum eða nánum fél- aga. Forðastu að ganga of langt í gamansemi kvöldsins. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Sýndu staðfestu gagnvart þeim vinum þínum, sem vilja draga þig inn í skemmtanir, sem þú hefur ímugust á. Skapaðu þinn eigin félagsskap. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú hefur mestan áhuga á að verja kvöldstundunum í þágu þeirra, sem þú hefur mest dá- læti á. Það fer miklu betur um þig heima fyrir . . . Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það væri ráðlegast fyrir þig að eiga rólega kvöldstund heima fyrir. Þú gætir lent í vandræð- um, ef þú ferð um of út af troðnum sloöum. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Það gæti orðið nokkuð dýrt að halda upp á nýja árið utan heimilisins. Það gæti ver- ið skemmtilegra fyrir þig að halda þig meðal ættingja og ná- granna. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér og betri helmingi þín- um mun þykja skemmtilegra að verja kvöldstundunum í félags- skap hvors annars en meðal ann ars fólks. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Eyddu deginum með þeim, sem kærastir eru þér, og forð- astu samneyti við fólk, sem er hávaðasamt, og deilugjarnt. ó- brotin skemmtiatriðj: eru bezt fyrir þig. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Það væri hyggilegt fyrir þig að hafna boðtim um þáttöku í samkvæmum, sem hafa of villt an blæ vfir sér. Smá boðsamkom ur eru miklu líklegri til að verða til ánægju. Frá kirkjulegri samkomu í Graf- arnesi kr. 350.00. Frá héraðsfundi V-Skaftafellsprófastsdæmis kr. 1.000.00. Með þakklæti móttekið. Ingólfur Ástmarsson. Styrkir Rikisstjóm Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands býður fram allt að fimm styrki handa íslenzkum námsmönnum til háskólanáms þar í landi háskólaárið 1964-65. Styrk irnir nema 400 þýzkum mörkum á mánuði, en auk þess eru styrk- þegar undanþegnir skólagjöldum og fá ferðakostnað greiddan að BELLA Það þýðir ekkert fyrir yður að Ieita að skjölum varðandl fyrir- tækið í skúffunni sem er merkt B, herra forstjóri, þar eru bara mín eigin bréH nokkru. Styrktímabilið er 10 mán- uðir frá 1. október 1964 að telja. Umsækjendur skulu vera á aldr inum 20-30 ára. Þeir skulu helzt hafa lokið prófi frá háskóla eða a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Umsækjendur um styrk til náms í tækniháskóla skulu hafa lokið 6 mánaða verklegu námi. Góð þýzkukunnátta er nauðsynleg, en styrkþegum, sem áfátt er í því efni, gefst kostur á að sækja nám- skeið i Þýzkalandi áður en há- skólanámið hefst. Styrkir þessir eru eins og að framan greinir ætlaðir til náms við þýzka háskóla, þ.á.m. lista- háskóla. Auk þess kemur til greina að styrkja starfandi lækna, er vilja afla sér sérfræðilegrar þjálfunar í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, stjórn- arráðshúsinu við Lækjartorg. Um- sóknir, ásamt tilskildum fylgi- skjölum, skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 20. janúar n.k. Menntamálaráðuneytið, 12. des. 1963. B. Th. Árnað heilla Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Marianne Emme Petersén, Othlíð 8 og Ágúst J. Schram, Hávallagötu 51. S.I. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðfinna Svava Sigurjónsdóttir Háteigsvegi 26 Reykjavík og Andri ísaksson Auðarstræti 15 Reykjavík, bæði stúdentar við Sorbonne-háskól- ann í Paris. Heimili þeirra verður í París. SÖfilÍK Þjóðminjasafnið og Listasafn Rikisins eru opin þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga Frá k) 1,30—4 kóng- urinn Kalli horfði á töframanninn, og sá fram á að hann yrði að gera eitthvað, ef þessum bannsettum hottentotta tekst að æsa villi- mennina nógu mikið upp, þá er voðinn vls sagði hann við sjálfan sig, og tók upp trjálurk, sem var ágætis barefli. Þegar töframaður- inn stuttu seinna gekk til kofa slns, til þess að hvíla sig eftir lætin, fór Kalli á eftir honum, með kylfuna sína I hendinni. Nokkrum mlnútum siðar, sá LI- aftur, en nú var hann miklu minni bertínus töframanninn nálgast sig en hann hafði áður verið. og hon- um hafði vaxið yfirskegg. Ohoj, Líbertínur vertu tilbúinn að kasta akkerum. THEN chanse anp ea reapy WHEN THE '51 ROCCO' COMES tOOKINS- FOR A KAPIO OPERATOR... R I P K I R B Y Það er kofi héma nálægt, svar- ar Bug , hann getur sofið þar Það er gott segir hún, sk.ptu svo um föt, og vertu tilbúinn þeg ar þeir koma til að finna nýjar loftskeytamann á Sirocco. Um - ^ v í i 'I borð í Sirocco stendur Rip. og lít- ur til land. 2g get ekki g'eym; þessu, hugsar hann með sér. Ég hefi a'dre. séð einkennilegri að- erð til að verða cér úti um herra. iiliil Marfa Callas Hér er sfðasta sagan um vin- konu okkar Maríu Callas: Rfkur Amerikani, sem ætlaði að halda mikla veizlu á Rívier- unni sneri sér til söngkonunn- ar og spurði hvort hún gæti hugsað sér að koma fram og syngja fyrir gesti hans — Því ekki það, sagði Maria og kinkaði kolli — Og hvað takið þér fyrir það, madame? — 10.000 dollara. — 10.000 dollara fyrir að syngja eitt einasta kvöld. Það er meira en einkaritarinn minn fær I árslaun. — Leyfið mér þá að gefa yður gott ráð, herra minn. Lát- ið einkaritarann yðar syngja. * Orson Welles Orson Welles var £ sam- kvæmi. Ung kona sagíii við hann heldur bitur: — Hvers konar I'ólk er það eiginlega sem maður hittir fyr- ir nú á dögum? sagði hún. Það er allt að leika leikrit. — Hm, rumdi í Welles, með nokkrum undantekning- um. Undantekningin er þeir sem kalla slg leikara. ■HBBP-W n n n n a □ □ c □ □ œr* Rainer Rainer fursti af Monaco lief ur áhyggjur þungar. Það hefur íefnilega komið í ljós að skatt reglurnar sem de Gaulle þrengdi upp á hann koma miklu harðar niður á fursta- dæminu en hann hafði órað fyrir, Nú, þegar ekki er neinn akk ur f því að setjast að í Mona- co, fara æ fleiri til nágranna- bæjarins Menton, sem undan- farin ár hefur alveg horfið I skuggann fyrir Monaco. í Men ton eru nú miklar bygginga- framkvremdir og verðlag er óð um að ha:kka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.