Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 10
10 iBSBM V1S IR . Mánudagur 30. desember 1963. VIKUYFIRLIT fyrar kaupendur byggingurefnis: Vikuyfirlit fyrir kaupendur byggingarefnis: FRAMLEIÐSLA: Hinar vinsælu og viðurkenndu milli- veggjaplötur úr Seyðishólarauðamölinni og/eða Snæ- fellsvikri venjulega fyrirliggjandi. Stærð 50x50 cm þykktir 5 og 7 og 10 cm. Vinsælasta milliveggjaefnið á markaðnum, og jafnframt það ódýrasta. Greiðslu- skilmálar eftir samkomulagi. Forðist lélegar eftir- líkingar. Vinsamlegast pantið milliveggja- og einangrunar- plöturnar úr Snæfellsvikrinum með fyrirvara næstu vikur. Athugið að hentugasta og varanlegasta ein- angrunin fæst með notkun 5 cm vikurplatna og 1” plasts. Fæst með greiðsluskilmálum. MÁTSTEINAR: Hinir viðurkenndu mátsteinar úr Seyðishólaráuðamölinni hafa verið notáðir í tugi íbúð- arhúsa, verksmiðjuhúsa, verkstæðishúsa, strengja- steypuhús, geymsluhúsa og bílskúra um allt land. Mátsteininn er einangrandi, burðarberandi, hefur mik- ið brotþol, lokaður og er framleiddur eftir verkfræði- legum útreikningum og fyrirsögnum. Takmarkaðar birgðir fyrirliggjandi og ’nauðsynlegt að panta með fyrirvara. Greiðsluskilmálár. SELJUM: Vikurmöl til einangrunar í gólf og loft; Seyðishólarauðamöl malaða og ómalaða, vikursand úr Þjórsárdal, pússningasand, sement, þakpappa plast einangrun o. fl. INNFLUTNINGUR: Fyrirliggjandi: SPÓNAPLÖTUR 12, 15 og 18 mm 4x8”, Gabonplötur, Birkikrossviður, Birki, kantskorið og ókantskorið, Teakspónn, Eikar- spónn, Álmspónn, Beykispónn, Birkispónn, Furu- spónn, Hnotuspónn (Black Walnut), Celotex hljóð- einangrunarplötur og lím. Sænskur EVERS sandbor- inn þakpappi og lím í stað járns o. fl. JÓN LOFTÍSON h.f Hringbraut 121 — Sími 10600 Rafvirkjameistarar Höfum nú fyrirliggjandi: VÍR 1,5 qmm. í 5 litum. VlR 2,5 og 4qmm. Dyrasíma- og hringingarlagnir 2x0,8 qmm. Straujárnssnúru 3x0,75 qmm. Einangrunarband, plast í 3& m. rúllum. G. MARTEINSSON H.F. Heildverzlun. Bankastræti 10 . Sími 15896. VINNA TePpa- og húsgagnahreinsunin Simi 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar □ Slysavarðstofan n Opið allan sólarhringinn. Sími g 21230. Nætur- og helgidagslækn- n ir í sama síma. □ Lyfjabúðir □ Næturvakt í Reykjavík vikuna 28. des. til 4. janúar er í Ingólfs- Apóteki. Helgidagavarzla á nýársdag er í Laugavegs Apóteki. Nætur og helgidagavarzla í Hafnarfirði vikuna frá 28. des. til 4 jan.: Eiríkur Björnsson. — Helgidagavarzla á nýársdag: Ól- afur Einarsson. Vélhrein- gerning og teppa- hreinsun ÞÖRF. - Sími 208*6 8 (Jtvarpið Mánudagur 30. desember. 18.00 Úr myndabók náttúrunnar: Risar hafsins (Ingimar Ósk asrson náttúrufræðingur). 20.00 Um daginn og veginn (Sig- Vélahreingem- ng og húsgagna. Vanir og vand. wirkir menn. pljótleg og -ifaleg vinna ÞVEGILLINN. Sími 34052. *£L 0$. Hreingerningar i glugga- hreiusan. — fagmaður 1 hverju starfi. Þórður og Gestur Símar 35797 og 51875 VÉLAHREINGERNING Þægileg Fljótleg. Vönduð vinna. ÞRIF. - Sírni 21857. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ E □ □ g Blöðum g flett □ Að ofan helkaldar stjörnur stara með strendu sjáldri úr Is á funakoss milli kaldra vara, svo kaldra, að andi manns frýs. Og máninn skín á oss skyldu reekinn. vill skilja milt okkur við. Við stöndum tvö hér við tunglskinslækinn □ og téljum áranna bið. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ D D D D D D D D D D D D D D D D urður Bjarnason ritstj.). 20.20 Islenzk tónlist. 20.40 Á blaðamannafundi: Hall- dór Kiljan Laxness svarar spurningum. Stjórnandi þáttarins: Dr. Gunnar G. Schram. Spyrjendur með honum: Bjarni Guðmunds- son blaðafulltrúi og Matt- hías Johannessen ritstjóri. 21.15 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: Brekku- kotsannáll" eftir Halldór Kiljan Laxness: XVII. (Höf- undur les). 22.10 Daglegt mál (Ámi Böðvars son). 22.15 Hljómpiötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.05 Dagskrárlok. Sjonvarpið Sjónvarpsdagskráin kemur ekki fyrr en á þriðjudag. Guðmundur Kamban „. . . Mér iiggur við að svima í þönkunum að rýna svo langt og hátt, vil því lækka skoðunina til mánans, sem eins næsta hnattar og fylgjara vorrar jarðar . . . Þar segist prófessor Gruithuisen í MUnchen nú glöggt sjá geysistóra byggingu líkasta kastalavígi, ná- lægt miðbelti mánans, með bein- um virkjum, löguðum svipað æ.l um í seljuviðarblöðum, telur ham það vera mikinn stað og lögun hans mjög áþekka kálfs eða sauð- kindar höfði og hefur útgefið steingrafna afmálun staðarins. Auk þess sér hann þar marga þjóðvegu og breytingar vígja og yfirborðs, er sanna að máninn sé skynsömum verum byggður .. Magnús Stephensen, „Klaust- urpósturinn", 1823. Eina g sne/ð... TWntun ? prentsmiója & gúmmistlmplagerð Einholti 2 - Slmi 20960 SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. - Borgartúni 21, simi 24113 . . . hafið þið veitt því athygli hve margur maðurinn er venju fremur álútur og þungur i þönk- úm þessa dagana ... jóiareikn- ingarnir . . . væntanlegt skatt- framtal . eflaust gerir þetta hvortveggja sitt til, en þó mun það ekki valda mönnum yfirleitt mestum heilabrotum — geti menn orðið sér úti um iánstraust, þá valda skuldagreiðslurnar þeim sjaldnast miklum áhyggjum nú orðið og einu gildir að kalla hvað Húsmæður. Stóresar stífaðir ogg og hven.ig menn telja fram til strekktir á Otrateig 6, simi 36346.° skatts, þeir á skattstofunni gera D eins fyrir það einungis það, sem Hreingerningar, vanir menn vöndg þeim gott þykjr nej> þaS er uð vinna. ími 24503 Bjarni. q apt annag 0g alvaranlegra . . á maður, eða á maður ekki að vinna heit á þessum íhöndfar- andi áramðtum . . gerast allt Hreingerningar. Vanir menn Sími 14179 “D - D D O í einu annar og fullkomnari mað- ur; hætta að reykja, hætta að bragða áfengi, hætta að eyða og sóa fé í einskisverðar skemmtan- ir eða óhófs munað, hætta að líta fagrar konur girndarauga . . . eða á maður að vinna þess heit við það fáa sem manni kann enn að vera heilagt, að rífa sig eld- snemma fram úr hlýju og nota- legu bólinu á hverjum morgni og æða í sundlaugarnar; skilja bílinn eftir og hiaupa við fót; gera leik- fimi eftir kommandói Valdemars á morgni hverjum; kannski leggja stund á yoga, sitja samanbrot- inn í hnút og stara á sinn eigin nafla og leita sambands við mátt- arvöldin . . . það vantar svo sem ékki, að nógu er úr að velja til áramótaheitstrenginga . . . nógu margt, annað hvort ofgert eða van gert, sem maður gæti kippt í lag, ef maður bara . . . ef maður bara vildi og hefði nægan viljastyrk til að framfylgja þeim vilja sínum ... já, því ekki það, spyr svo yfir- vit indin, því ekki það ... en — þvV þá það, spyr svo undirvitund- in; á, því þá það . . . að er því sízt ið undra þó að margur mað- urhiM sé álútur og I þungum þönk um »>fðustu daga fyrir nýár; það eru ekki n.ein smáræðisátök, sem fylgja þessari innri baráttu manns ins við sjálfan sig undir hver ára mót — þessar heitstrengingar eru ekki neitt smáfyrirtæki og hvað er hið efnahagslega uppgjör á móti hinu . . . og svo mætir mað ur mörgum af þeim, sem nú eru niðurlútastir, háleitum og upp- ljómuðum á nýársdag og viljafest an geislar út frá þeim, þegar þeir hafna sígarettunni eða sjússinum eða stara út í horn þegar þemu- hnákan kemur að borðinu . . . eða maður mætir þeim á harða- spretti í sundlaugarnar — fyrsta, annan eða jafnvel þriðja í nýári . . . jafnvel þriðja . . . Kaffitár . . mér finnst að kvenfélags- samtökin í landinu ættu að beita sér fyrir því, að lengra bil yrði gert á milli jóla og nýárs . . . eins og þessu er nú háttað, er þetta svo freklegt álag á húsmæð urnar, að gengur næst áníðslu, enda ber tímatalið það með sér, að það er handverk karlmannanna sem aldrei hafa um annað hugs að en dufl og drykkju og allt, sem því fylgir . . . nei, mánuð- ur á milli er það minnsta . . . Bfflmi.'qfcawmatt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.