Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 30.12.1963, Blaðsíða 12
V í SIR . Mánudagur 30. desember 1963. 72_______________________ oaaEKiiHmiMWMHJmH'fWBIHIMBIHIIWM——Bi—WBBB Ibúð óskast. l-2ja herb. íbúð ósk- ast. Húshjílp eða barnagæzla kem ur til greina. Sími 38148. Heimavinna. Ung hjón óska eftir heimavinnu. Margt kemur til greina einkum vélritun og prófarkalestur. Upplýsingar í sfma 12288. Stúlka óskar eftil Iitlu herbergi sem næst miðbænum. Sfmi 36891. Til Ieigu þrjú herbergi, á annari hæð í gömlu húsi í miðbænum. Herbergin eru að nokkru leyti undir súð, en nýstandsett og gætu verið heppileg fyrir fasteignasölu eða annað lítið skrifstofuhald. Listhaf- endur leggi nafn og símanúmer á afgreiðslu blaðsins, merkt: Skrif- stofuhúsnæði. Mjó gullkeðja tapaðist 21. desem- ber á leiðinni frá Hagaskóla að Holtsgötu 21. Vinsamlega skilist í Holtsgötu 21 2. hæð, sími 23725. Dökkblá telpuúlpa með skinnkanti á hettu, tapaðist á Arnarhólstúni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 33870. Fundarlaun, Gleraugu hafa tapazt frá Skúla- götu að Austurbæjarbíói. — Sími 35809.- Karlmannsveski ásamt ávísana- hefti og ökuskírteini tapaðist s.l. föstudag. Finnandi vinsamlega geri aðvart í sima 33018. Veski (utan af flugmiðum) með peningum og nótum tapaðist í eða við Útvegsbankann, Austurstræti eða í Hafnarstræti. Vinsamlegast skilist á afgr. Vísis. Fundarlaun. Gullarmband tapaðist 28. des. sennilega 1 portinu við BSR. Vin- samlega skilist á Hrefnugötu 10, sími 11718. Vantar 1-2 herbergi og eldhús fyrir einhleypa konu. Fyrirfram- greiðsla eða einhver hjálp kæmi til greina. Sími 18375. Tveir ungir iðnnemar óska að taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 33075 kl. 7-9 í kvöld. Til leigu 1 stór stofa og eldhús frá 1. febr. Uppl. í síma 16490. Gott geymslupláss óskast um ó- ákveðinn tíma. Uppl. í síma 12173 og 14240. 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Engin börn. Góðri umgengni heitið. Simj 37820, Stofa til leigu fyrir reglusaman mann.Sími 34829. Herbergi til leigu. Eitt herbergi í kjallara með sér salerni og annað á hæð eru til leigu fyrir ungar og reglusamar stúlkur. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 5. janúar merkt: Háaleiti. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbérgi, helst með nauðsyn- legustu húsgögnum. Tilboð merkt reglusemi 303 sendist blaðinu fyrir n.k. föstudag 4. janúar. Vantar 1-2 herbergi og eldhús fyrir einhleypa konu. Fyrirfram- greiðsla eða einhver hjálp kæmi til greina. Sími 18375. íbúð óskast. Ung hjón óska eftir 2-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Sími 16179. KFUM — Samkomur um áramótin: Á gamlárskvöld kl. 11,30 áramóta samkoma í samkomusal félagsins að Kirkjuteig 33. Á nýársdag kl. 8,30 e.h. samkom í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Ólafur ÓlafSson knstniboði talar. Allir velkomnir. Tökum að okkur hitaskiptingar, kíselhreinsun og pípulagnir. Sími 17041. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, bakhús, sími 12656. Sauma: kápur, kjóla, dragtir, snið þræði nan og máta. Sími 33438. Viðgerðir á heimilistækjum raf- kerfum bíla og heimilistækjum. Raf tækjavinnustofa Benjamíns Jónas- sonar. Sfmi 35899. Tökum að okkur að gera hreint og mála. Símar 40458 og 23326. Tökum að okkur mosaik- og flísa lagnir á gólf og veggi. Uppl. í slma 35183. Stúlka með ársgamalt barn óskar eftir ráðskonustöðu hjá eldri manni Sími 20899. Kæliskápaviðgerðir. Sími 41641. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Tökum að okkur mosaik- og flísa lagnir á gólf og veggi. Uppl. í síma 15041 eftir kl. 7. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest urgötu 23. Te- að mér alls konar raflagnir, nýlagnir og viögerðir. Simi 35480 Sendibílastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, sín.i 22-1-75. Húseigendur tökum að okkur flísa- og mósaiklagnir. Sími 18196. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir Sylgja Laufásveg 19 (bakhús). Sími 1265G, Afgreiðslustúlku vantar hálfan daginn í Bakaríið, Þórsgötu 15. Uppl. á staðnum og í síma '41057. Kona eða stúlka óskast til að gæta barna frá kl. 1-6, 5 daga vik- unnar. Sími 37258. Mosaik lagnir. Get bætt við mig mosaiklögnum eftir áramót. Sími 37272. ___________ Óska eftir innheimtustörfum eða annarri léttri vinnú. Hef bíl til umráða. Sími 348.60 Rafvirki óskar eftir 2-3ja herb. íbúð strax eða fyrir 1. febr. Uppl. í síma 37087. Get bætt 2 börnum við 1. jan. frá kí. 9-6. Sími 19874. Barna- kuldahúfur nýjasta tízka Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli Til sölu: Plötuspilari í skáp, fata- skápur, borð og stólar, bókahillur, terrelynbuxur og margt fleira. — Vörusalan, Óðinsgötu 3. Honda skellinaðra til sölu. Selst ódýrt, sími 17507 frá kl. 7-8,30. —— j ; Lítil íbúð til sölu, eitt herbergi og eldhús. Sími 21677 kl. 6-8 e.h. Til sölu nýlegur j.eningakassi og 2 ireiknivélar. Sími 14775. Hoover þvottavél, minnsta gerð, til sölu. Sími 36383. Til sölu ódýrt: 3/4 síddar pels, danskur, sem nýr. Kápur, meðal- stærð og fallegar gardínur. Einnig sérlega fallegt snyrtiborð. — Sími 36892. Hef til sölu standsett barnaþrí- hjól. Lindargata 56, sími 14274. Hús sem á að fjarlægjast af lóð til sölu. Sími 16639 eftir kl. 4. Flugeldar — Blys — Sólir •— Stjörnuljós. Flugeldasalan Réttar- holtsvegi 3. STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur óskast til frystihúsavinnu. Sími 20227 I dag. KONA - ÓSKAST Kona óskast til afgreiðslustarfa annan hvorn eftirmiðdag. Matbarinn Lækjargötu 8. • AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast í matvörubúð. Reynisbúð Bræðraborgarstíg 43. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST yiljum ráða afgreiðslustúlku strax. Sími 18680. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast Afgreiðslustúlka óskast frá áramótum í sérverzlun. Tilboð merkt ,,Sérverzlun“, sendist afgr. Vísis. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR Viðgerðir á heimilistækjum rafkerfum bíla- og raflagnir Raftækjavinnu- stofa Benjamíns Jónassonar. Sími 35899. Flugeldar — blys — sólir og stjörnuljós Góð afgreiðsla. Næg bílastæði. Flugeldasalan Réttarholtsvegi 3. NOTAÐ TIL SÖLU Eins manns rúm úr hnotuviði með 2 springmadressum. Einnig Frigador ísskápur. Sími 11219 og til sýnis Meðalholti 11, uppi. ÍBÚÐ TIL LEIGIJ Tveggja herbergja ibúð með húsgögnum og sima til leigu í 1 ár frá l. . marz. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 10. jan. merkt „Marz — 330“. i . aa&. tsœmi ffl^mngMagaaamimggae irm&iaiaK. EK FYRIRLIGGJ ANDl FLUGELDAR - BLYS - SÓLIR ÍSLENZKIR - JAPANSKIR Mikið úrval - TÉKKNESKIR HAIMARSHÚSI - SÍMI 22130 Skrifstofustúlka óskast. Vinnutími frá kl. 9—12. Upplýsingar í síma 36840. Bsfreiðar til sölu Landrover ’63 diesel — Öpel Record ’62 og ’63 — Volksvvagen ’62 og ’63 á mjög hagstæðu verði. Zimca ’62 mjög góður bíll — Volvo vörubifreið ’61, 5—6 tonna lítið ekinn. Mikið úrval af öllum tegund- um bifreiða. MATTHÍAS SELUR BÍLANA BÍLLINN Höfðatúni 2 Símar 24540 og 24541. í FLESTA BÍLA | Höggdeyfar í evrópska bíla Höggdeyfar í ameríska bíla Óoftnetsstengur { : Hitastillar í miklu úrvali Munið GABRIEL vörumerkið Allt á sama stað Allt r ú H.I. Egill Vilhjálmsson j(j(D(j Laugaveg 118 - Sími 2-22-40 Stflð ,'i - -' w- xmhk. „t'vrrKWi'. ’wjBwmui m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.