Vísir - 07.01.1964, Síða 1

Vísir - 07.01.1964, Síða 1
•• S • ^ < • . : ■ . . !V ■ ■ Atlaga IATA gegn Loftleiðum að hefjast: Pan Am ætlar aí lækka fargjöldm milli íslands og Ameríku Hin válegustu tíðindi hafsleiðunum hafa nú flugfélagið Pan Ameri- New York og London, taxta og jafnvel lægri en eru nú að gerast fyrir ís- verið ákveðnar og munu can mun ekki einungis heldur ætlar félagið Loftleiðir hafa nú. lenzka utanlandsflugið. ganga í gildi 1. apríl. lækka flugfargjöldin á einnig að lækka verðið ^erlcan^hafi skyndifegaðí gær Fargjaldalækkanir stóru Ein válegasta fréttin löngu leiðunum yfir At- á leiðinni New York— sent íslenzkum flugýfirvöldum flugfélaganna á Atlants- er þó sú, að bandaríska lantshafið, t. d. milli Keflavík niður í sama Framh. á 4. síðu. Mynd þessi er tekin á Strandgötunni í gær, skömmu eftir að mestu skrílsiátunum var lokið. Lögregluþjónn dregur voldugan garðbekk af götunni, sem nokkrir ólátaseggir höfðu brotið og hent út á götuna fyrir bíla. OLA TUM Gífurleg skrílslæti og óspektir voru í Hafnarfirði í gærkvöldi og segja má, að Strandgatan hafi logað í ólátum. Mikill fjöldi hafnfirzkra unglinga óð um Strandgötuna með miklum ópum og köllum, kínverjar voru sprengdir, rúður brotnar, sorp- tunnur dregnar út á götuna. Ráð- izt var á bifreiðir, sem fóru um götuna og bifreiðir, sem kvik- myndahúsgestir áttu, voru dregn- ar út á götuna. Einnig klifruðu nokkrir unglingar upp húsveggi og enn aðrir slitu upp hríslur. Lögreglan í Hafnarfirði tók f sína vörzlu milli 20 og 30 ungl- inga, nokkrir þeirra voru ölvaðir, þar á meðal einn 11 ára piltur. Frámhald á bls. 4. Loftleiðamenn á fundi Vísir náði í morgun stuttlega tali af Kristjáni Guðlaugssyni, formanni Loftleiða. Hann varð- ist sem fleiri alveg frétta af þvf sem nú væri að gerast í flug- máiunum. Hann taldi enn ekki tímabært að gefa neina umsögn f málinu, en sagði að þeir Loft- leiðamenn myndu halda fund um þetta á morgun og fram eft- ir vikunni og mætti búast við að eitthvað yrði að frétta af af- stöðu Loftleiða á laugardaginn. OL-farar til Innsbruck Pátttakendur íslands á 9. vetr arolympíuleikunum í Innsbruck, sem hefjast 29. þessa mánaðar, héldu utan í morgun með flug vél frá Loftleiðum og flugu með henni til Liixemborgar. Á mynd inni eru, talið frá vinstri: Valdimar Örnólfsson, þjálfari, Árni Sigurðsson Jóhann Vil- Pórhallur Sveinsson bergsson, og Birgir Guðlaugsson. Sjá nánar á íþróttasíðu þar sem OL-menn Islands eru kynnt Bæjartogurum Hafnarfjari ar verður fagt m sinn Allir togarar Bæjarútgerðar innar, Helgi Þórðarson, sagði ursgrundvöllurinn myndi verða Hafnarfjarðar liggja nú bundnir Vísi í morgum að beðið yrði á- á þessu ári. Þrátt fyrir þessa við bryggju sökum rekstursörð- tekta með að hefja úthald tfmabundnu stöðvun bæjartog- ugleika. Forstjóri Bæjarútgerðar þeirra þar til séð yrði hver rekst Framhald á bls. 4. .......................... umniwnHW—mmmmIW»—W—mmsma VISIR Bltfðið i dag BIs. 3 Myndsjá: Barnaböllin. — 5 Pflagrímsferð páfa. — 6 og 7 Lakonia.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.