Vísir - 07.01.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 07.01.1964, Blaðsíða 9
VlSIR . ÞriSjudagur 7. janúar 1964. 9 Nýárskveðja Norður-írski fuglafræðingur- inn Amold Benington, er tvíveg Is hefir komið hingað til lands með hópa manna, sem áhuga hafa á náttúru landsins og fuglalífinu hér á landi, er mörg- um lslendingum að góðu kunn- ur frá ferðum sínum hér. f heimalandi sínu og Bretlandi hefir hann reynzt íslandi góður landkynningarmaður. Hann hef- ti sent Vísi eftirfarandi „nýárs- kveðju til íslendinga frá frlend- ingi“ og talar sú kveðja sínu máli um hvern hug hann ber til fslands og fslendinga: Með nýárskveðju þessari vildi ég aðeins láta í ljós velvild manns, sem stjórnað hefir tveim ur náttúrufræðilegum leiðöngr- um aðallega tii fuglafræði- legra athugana, — til hins fagra lands yðar. Þessar heimsóknir áttu sér stað í júnl 1955 og í júlí 1961, og þótt allt væri nýtt fyrir okkur f fyrri heimsókn- inni, held ég að við höfum notið hinnar eigi síður. í þessum heimsóknum viðaði ég að mér fallega myndskreytt- um bókum, sem ég hef verið stoltur af að sýna hverjum sem að garði hefir borið. Og þegar gestir mfnir fletta blöðum þess- ara bóka, og láta f ljós undrun þess að fara til fslands, þar sem óspillt náttúra bíður manns með útbreiddan faðminn, og gestrisin þjóð? Og ég bendi þeim á, að til fslands sé aðeins þriggja daga ferð við nútíma þægindi á far- þegaskipi frá Leith. Mikið langar mig til þess að koma enn einu sinni, til svo sem sex vikna dvalar að sum- arlagi, og sá draumur kann að rætast árið 1965, geti ég komizt að heiman, ef efnin leyfa og ég treysti á fæturna til þess að klífa fslenzku fjöllin. Ég hef ávallt getið þess í fyrirlestrum mínum, að það hafi aldrei borið fyrir mfn augu á íslandt, að nokkur maður væri beittur Iíkamlegu ofbeldi, nema eitt sinn, er svissneskur vinur minn varð fyrir árás erlends sjó manns f Reykjavík, og ég hef sagt frá því, að ég hafi skilið eftir peninga, ljósmyndavélar og ýmis tæki f tjöldum sínum, án þess flögrað hafi að mér, að nokkur myndi handleika þetta eða stela þvf. Mfn von er, að ferðamanna- straumurinn til fslands vaxi ekki svo, að þeir vaði þar yfir allt. Ég veit vel, að þannig myndi berast aukið fé til lands- ins, en ég er smeykur um að vallavatn og þar um slóðir og á öðrum stöðum, sem hafa margt að bjóða fugla- og grasa- fræðingum, og áhugamönnum um þeirra greinir. Aðeins tfma- skortur mun hindra mig f að dveljast á slíkum stöðum. Ég hef þegar drepið á góð- vild og hefðbundna gestrisni fs- lendinga, sem hvarvetna er að mæta, og vil ég nefna nokkur dæmi um velvild manna og til- iitssemi, sem mér fannst mjög til um. Fyrsta atvikið gerðist f Slút- nesi við Mývatn, fjórum dögum eftir komu okkar til íslands f júnf 'T955. Það var svo mikið mýbit þennan dag, að ég gat vart séð meters lengd frá mér. Allt í einu sé ég f mýbitsmekk- inum brosandi andlit bónda nokkurs, sem rétti mér sendi- bréfabunka, sem borizt hafði þennan sama dag, og hafði hann tekið bát sinn þegar og róið til okkar með hann. Það var Ragnar Sigfússon frá Grfmsstöð um sem kominn var, og sýndi hann okkur með þessu mikla góðvild. Annað atvikið gerðist stundu eftir miðnætti, er ég Iá og svaf í tjaldi mínu undir Hrafnabjörg- um, en þar var ég við gæsaat- huganir. Ég var f fasta svefni, Amold Benington f dyrum „myrkvastofu“ leiðangursins. til ÍRLENDINGI sína yfir fegurð Goðafoss eða hátignarleik Dettifoss — halla ég mér bara aftur f stól mínum og læt myndimar frá lslandi tala sínu máli. Frá því ég kom heim til ír- lands eftir fyrri heimsókn mína 1955 hef ég flutt marga fyrir- lestra á ýmsum stöðum um ís- land, bæði á Irlandi og Eng landi. Og ég hef sagt áheyr- endum mínum, að Island sé hið óspilta land og að þeir ættu að fara þangað og sjá það eigin augum. Fegurð írlands hefir verið spillt æ meir með hraðvaxandi ferðamannastraumi verksmiðju- byggingum og aukinni iðnvæð- ingu yfirleitt. Hin mikla hafn- arborg, Belfast, miðstöð höriðn- aðar og skipasmíða, hefir þanizt út yfir svo stórt svæði, að 15 — 20 kflómetra vegalengd er milli útjaðra og hvert fbúðahverfið af öðm rfs (þar sem áður voru fátækrahverfi eða rústir húsa eftir sprengjuárásir í heims- styrjöldinni), svo að Belfast nær brátt yfir helmingi stærra svæði en áður. Sveitalffsróin og kyrrðin er dvfnandi vegna mikillar og vax- andi bifreiðaumferðar, svo að varla er hægt að finna neinn fagran, kyrran stað, þar sem hægt er að doka við og börn geta leikið sér og rásað dálítið áhættulaust. Allt þetta ýtir ávallt undir þá löngun mfna, að eiga eftir að koma aftur til yðar óspillta lands, og ég segi oft við vini mína: — Hvers vegna verjið þið fé ykkar til þess að fara í sumar- leyfj til Suður-Evrópu, f stað það yrði þjóðinni ekki til ein- skærrar gæfu. Hvarvetna þar sem ég fór um á fslandi, lögðu menn sig f líma við að sýna mér og þeim sem með mér vom mikla góðvild, og þá góð- vild langar mig nú til að þakka, ekki sízt vinum mfnum f Reykja vfk og á Akureyri og á sveita- bæjunum Víðikeri, Bjargi, Hellu en vaknaði við það, að íslend- ingur nokkur sem ég hefi ekki séð fyrr né síðar, lyfti tjald- skörinni, og rétti mér bréf, sem bundið hafði verið snæri um. Ég gat aðeins sagt: Ég þakka, með stfrurnar f augunum. Mað urinn kinkaði bara kolli og brosti, og er ég gægðist út, sá að þeir villtust ekki. Þetta var f grennd við Mývatn. f þetta sinn var Iaxveiðimaðurinn ekki Brian okkar Holt, en allir vita að lax- veiðimenn leggja ógjarnan frá sér stöngina sfna þegar þeir eru á laxveiðum f sumarleyfinu! Og loks — í júlf 1961 — er við vomm tilbúnir til brottfarar frá tjaldstað okkar f Skagafirði, en við höfðum margt meðferðis og sumt þungt, komu þrfr ungir piltar til okkar — þeir voru frá Hellulandi — og höfðu þeir hjól- börur meðferðis, og hjálpuðu okkur með flutninginn yfir erfið an, ójafnan kafla, þangað, sem við áttum að bfða langferðabfls ins. En nú er víst bezt að hætta, þvf að annars halda vfst lesend- ur Vfsis, að þetta sé allt frskt mærðarmas (blamey), en af þvf að þetta er skrifað þegar hátfð er í heimi, langar mig til að koma með tilvitnun frá Tomma litla (Tiny Tim) f hinni frægu sögu Charles Dickens „The Christmas Card“ (Jólakortið): — Guð blessi okkur, hvem og einn. Arnold Benington Hame, Lisbum Co. Antrim, N.-Ireland Þrír kátir írlendingar njóta hressingar, sem EgiII Tryggvason f Víðikerl færði þeim. vaði, Skútustöðum, Grfmsstöð- um og Reykjahlíð. Eigi ég eftir að koma aftur til íslands, hef ég ásett mér að kanna allt betur hið efra við Skjálfandafljót og leggja leið mfna meðfram þessari mikiu jökulelfu allt til jökla. Enn frem ur langar mig til að dveljast um hrfð við Sogið og Þing- ég hann stfga á bak hesti sfnum og ríða greitt burtu. Þetta var um miðbik júnímánaðar 1955. Og í júlf 1961 gerðist áhuga- samur laxveiðimaður leiðsögu- maður tveggja félaga minna og fór á undan þeim yfir tveggja kílómetra leið vandfarinn hraun slóða,\til þess að vera viss um Ný bók um félags- störf og mælsku Á vegum Félagsmálastofnun- arinnar kom út nýlega bókin FÉLAGSSTÖRF OG MÆLSKA, eftir Hannes Jónsson, félags- fræðing. Er hún 208 bls. að stærð, skiptist í þrjá hluta og 14 kafla, og í henni eru 20 mynd ir, sem mestmegnis eru teikn- ingar af heppilegri sætaskipan og fyrirkomulagi á mismunandi stórum fundum. Fyrsti hluti bókarinnar nefn- ist FÉLÖG, FUNDIR OG FUND ARSKÖP, og er þar m. a. fjallað um félagshópa, forystumenn félaga, félagsandann, embættis- menn funda, fundarsköp, félags legt áhugaleysi og sætaskipan í fundarsal. Annar hluti nefnist MÆLSKA, og er þar m. a. fjallað um kennslu f mælsku fyrr og nú, undistöðuatriði góðrar ræðu, til gang og tegundir ræðu, ræðu skrekkinn og framsöguræðuna. Þriðji hlutinn nefnist RÖK- RÆÐUR OG ÁRÓÐUR. Er þar m. a. fjallað um undirstöðuatriði rökfræðinnar, helztu áróðurs- aðferðir nútíðar og fortíðar og þátttöku í umræðufundum. f bókinni er auk þess VIÐ- BÆTIR, sem er frððleg endur- sögn á mælskukenningum gríska meistarans Aristoteles.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.