Vísir - 07.01.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 07.01.1964, Blaðsíða 16
Þrtðjudagur 7. janúar 1964. Tvö isúsuml Reglubundnar siglingur milli Vestmannueyju og Þorlóksh. krénur í forarpolði Á sunnudaginn kom maður í lögreglustöðina í Reykjavík og tilkynnti að í vörzlu sinni væru 2 þús. kr. í peningum, sem fóst ursonur sinn hefði fundið. Drengurinn hafði eitthvað ver ið á ferli utanhúss á Laugarnes- vegi, varð þá litið á forarpoll á götunni og sá einhverja papp írssnepla í eðjunni. Reyndust þetta vera bankaseðlar, samtals um tvö þúsund krónur, sem drengurinn gróf upp og fékk fósturföður sínum. Einhvem næstu daga verður Gautur leystur frá bryggju Landhelgisgæzlunnar f Reykja- vfk. Eigendaskipti hafa orðið á skipinu og hafa tveir ungir Hafn firðingar keypt það af Land- helgisgæzlunni. Nýju eigendum ir hyggjast byrja á næstunni á reglubundnum siglingum milli Þorlákshafnar og Vestmanna- eyja. í sambandi við áætlun skipsins verða sérstakar ferðir austur til Þorlákshafnar. Einn- ig hyggjast Hafnfirðlngarnir leigja skipið út, og til greina kemur að efna til ferða út að gosstöðvunum milli áætlunar- ferða. Gautur fær nú nýtt nafn og mun hann sennilega verða skírður Goðanes. Það eru bræðurnir Ragnar og Ingvi Jóhannssynir, sem fest hafa kaup á þessu gamla og góða varðskipi. Gautur hét áð- ur Óðinn, en nafni skipsins var breytt með tilkomu nýja Óðins. Skipið er byggt skömmu fyrir 1940 og er það næstelzta skipið af björgunar- og varðskipunum. Gautur er 85 tonn og í skipinu em kojur fyrir alls 19 manns. í gær hittum við þá Ragnar og Ingva um borð í Gaut. Þeir sögðu m. a. svo frá: — Það er ætlun okkar bræðra Framh á bls. 5. Fiskiniálaráðstefna V-Evrápu: FRAKKAR SVARTSÝNfR innar í sex, níu eða tólf mílur nokkur niðurstaða náist á ráð- muni byggjast á niðurstöðum i stefnunni og heldur þvi fram, ráðstefnunnar. Fishing News er að hún sé aðeins kölluð saman sem kunnugt er máigagn brezka til að létta erfiðleika brezka fisk fiskiðnaðarins og útgerðarinnar. iðnaðarins. Blaðið heldur því Blaðið segir ennfremur, að fram, að Bretar hafi í hyggju að svartsýni gæti I Frakklandi varð færa út landhelgi sína, en þó andi störf og niðurstöður ráð- ekki í 12 mílur, en slík útfærsla stefnunnar. Franska fiskimála- er mjög illa séð i Frakkandi, blaðið Le Marin dregur I efa að Framh. á bls. 5 Á miðvikudaginn hefst að nýju fiskimálaráðstefna Vestur- Evrópu, sem kom saman í Lund únum snemma f desember og var þá frestað fram yfir ára- mót. Fóru íslenzku fulitrúarnir utan í morgun. Brezka blaðið Fishing News segir x síðustu viku, að ákvörðun brezku stjórn arinnar um útfærslu landheig- Vetrarvertíð hafín Enn er neSansjáv■ argos við Eyjar Byrjað er að bera á því að sjór sé tekinn að brjóta Surtsey, en það var óttazt þegar í upphafi, sér staklega þegar séð varð að hraun rann ekki úr gígnum, heldur að- eins gjall og sandur. Vísir hafði tal af dr. Sigurði Þór arinssyni, en hann flaug yfir Surts ey í gær til að kanna staðhætti við eyna og sjá hverju liði með gos. Sigurður sagði, að því væri ekki að neita, að sjór hafi brotið skörð inn í eyna bæði að sunnan en þó einkum að norðan. Hann taldi brögð að þvi, þó ekki jafn- mikil og skýrt hafi verið frá f út- varpinu í gærdag og frásögn þess Framh. á bls. 5 Vetrarvertíð er nú hafin og eru margir bátar þegar byrjaðir línu- veiðar. Munu samningagerðir ekki fresta byrjun vetrarvertíðar að þessu sinni. Sverrir Júlíusson, for- maður LlÚ, skýrir Vísi svo frá, að samningar um kjör bátasjómanna séu aðeins lausir á fjórum stöðum úti á landi. Samningunum hefur ekki verið sagt upp í helztu ver- stöðvunum. Og enda þótt verðið á bolfiski sé enn ekki ákveðið, mun það ekki tefja upphaf vertíðar. Frá Vestmannaeyjum verða gerð ir út 90 bátar í vetur. Eru þeir um það bil að hefja veiðar. Frá Sandgerði verða gerðir út um 20 bátar í vetur, þar á meðal fjórir nýir bátar. Frá Keflavík verða gerð ir út 50 — 60 bátar og eru 18 þegar byrjaðir með línu, en margir stunda enn síldveiðar. Frá Akranesi verða 16 — 18 bátar á línuveiðum, en allir Akranesbátar eru nú hættir síld- veiðum. Sl. laugardag voru 7 bátar þegar byrjaðir þorskveiðar og fengu þeir 4—11 lestir-hver. Frá öðrum verstöðvum er sömu sögu að segja. Bátarnir eru sem óðast að búa sig á vetrarvertíð og margir bátanna eru þegar byrjaðir. i Verkf’óllin: [ Nýr sófta- fundurídag k Sáttafundurinn í deilunni um ; t kjör trésmiða og annarra iðn- J l aðarmannafélaga stóð til kl. 2,30 1 í í gær án þess að samkomulag ) / næðist. Nýr fundur var boðaður J / kl. 2 í dag. ^ Fundur Norð- urlandaráðs ■'T'" >ttn »* í ■-•' "•* ' - *' "... , **'*** i ••••-. Á mynd þessari sjást öil helztu eyðublöðin, er skattgreiðendur verða að fylla út við framtöl til skatts. Um miðjan mánuðinn verður far ið að bera út skattframtalseyðu- blöð til skattgreiðenda í Reykjavík. Er þessa dagana verið að færa nöfn skattgreiðenda inn á eyðu- blöðin í Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar. í fyrra voru skattgreiðendur í Reykjavik um 35 000, en nú verða þeir nokkru fleiri. Eyðublöðin verða svipuð og áð- ur. Aðaleyðublaðið er óbreytt. Auk þess má nefna þessi eyðublöð, sem ber að fylla út eftir þvl sem við á: Húsbyggingarskýrsla, greinar- gerð fyrir námskostnaði (sem stofn að var til eftir 20 ára aldur), land- búnaðarframtalsskýrsla, skýrsla um tekjur af sjávarútvegi, söluskatts- skýrsla, launauppgjöf o. fl. Framtalsfrestur er lögum sam- kvæmt til janúarloka hjá einstakl- ingum, er ekki hafa atvinnurekstur l með höndum. En þeir sem hafa I atvinnurekstur með höndum, þurfa i ekki að skila framtali fyrr en I lok febrúar og geta þeir fengið frest til 28. febrúar. Friðjón Sigurðsson skrifstofit stjóri Alþingis fór í gærmorgun til Stokkhólms ásamt Sigurði Bjarnasyni, á skyndifund, sem er undanfari forsetafundar Norð urlandaráðs, sem haldinn verður um miðjan febrúar. Þeir eru væntanlegir aftur á fimmtudag,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.