Vísir - 07.01.1964, Side 14
14
CiÁAALA BÍÓ i?$5
Jviburasystur
Bráðskemmtileg jamanmynd 1
litum frá Walt Disney. Tvö aðal-
hlu'verkin leikur Hayley Mill (lék
Pollyönnu. Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
AUSTURBÆJARBÍÚ
Lykillinn undir mottunni
Bráðskemmtileg og snilldarvel
< ieikin, ný, amerísk gamanmynd
framleidd og stjórnað af hinum
fræga Billy Wilder, er gerði
myndina „F.inn, tveir, þrír“.
Þessi mynd hefur alls staðar
verið sýnd við metaðsókn.
Sýnd ki. S og 3
íslenzkur texti.
STJÖRNUBÍÓ 18936
Heimsíræg stórmynd með
ÍSLENZKtJM TEXTA.
CANTINFLAS sem
„ P E P E "
Heimsfreeg stórmynd í Iitum og
Cinemascope. íslenzkur texti.
Sýnlng kl. 5 og 9
Ath. breyttan sýningartima. —
Hækkað verð
J AliGAR ASBÍD-??.o7lríri?8i 50
HATARI
Ný amerisk stórmynd í fögr-
um litum, tekin f Tanganyka
í Afriku.
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Fangarnir i Altona
Sýning miðvikudag kl. 20.
HART 'I BAK
160 sýning
fimmtudag kl. 20,30
Aögöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Útsala
á höttum o. fl. stendur
yfir alla þessa viku. —
Gerið góð kaup.
Hattabúðin
HULD
Kirkjuhvoli.
Bílakjör
Nýir bílar,
Commer Cope St.
BIFREIÐALEIGAN
I Bergþórugötu 12. Símar 13660
| 34475 og 36598.
V í SIR . Þriðjudagur 7. janúar 1964.
TÓNABÍÓ ife
tslenzkur texti
WEST SIDE STORY
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd I litum og Panavision, er
hlotið hefur. 10 Oscarsverðlaun
og fjölda annarra viðurkenn-
inga. Stjórnað af Robert Wise
og Jerome Robbins. Hljómsveit
Leonard Bernstein. Söngleikur,
sem farið hefur sigurför um all-
an heim.
Natalie Wood, RichaiJ Beymer,
Russ Tamblyn, Rita Moreno,
George Chakaris.
Sýnd kl. 5 og Hækkað verð.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Islenzkur texti
KRAFTAVERKIÐ
fræg og snilldarvel gerð og leik-
ín ný, amerísk stórmynd, sem
vakið hefur mikla eftirtekt —
Myndin hlaut tvenn Oscarsverð-
laun 1963, ásamt mörgum öðr-
um viðurkenningum.
Anne Bancroft. Patty Duke.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
HAFNARFJARÐARBÍÚ
Hann,hún.Dirch og Dario
Dönsk söngvamynd.
Ghite Norby,
Ebbe Langberg,
Dirch Passer,
Dario Campeotto,
Gitte Hænning.
Sýnd kl. 6,45 og 9.
■csa
BÆJARBÍÓ 50184
Astmærin
Óhemju spennandi frönsk lit-
mynd eftir snillinginn B. Cha-
brol.
Antonella Lualdi.
Jean-Paule Belmonde
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Stærst® úrval biff-
reiðu ó einum stað.
Salan er örugg hjá
okkur.
BÍLAVAL
LAUGAVEGI 90-92
NÝJA BtÓ 11S544
Sirkussýningin
stórfenglega
(The Big Show)
Glæsileg og afburðavel leikin
ný amerísk stórmynd . Cliff
Robertson og Esther Williams.
Bönnuð ygri en 12 ára. Sýnd
kl. 5 og 9.
HÁSKÓIABÍÓ 22140
Sódóma og Gómorra
Brezk-ltölsk stórmynd með
heimsfrægum leikurum i aðal-
hlutverkum en þau leika: Stew-
art Granger, Pier Angeli, Ano-
uk Aimeé, Stanley Baker og
Rossana Podesta. Bönnuð börn
um. Hækkað verð. Sýnd kl. 5
og 9.
HAFNARBÍÓ 16444
Reyndu aftur, elskan
(Lovct Come Back)
Afar fjörug og skemmtileg
ný amerísk gamanmynd I lit-
um með sömu leikurum og t
hinni vinsæiu gamanmynd
„Koddahjal"
Rock Hudson,
Doris Day,
Tony Randall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
mn
m}>
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GISL
Sýning miðvikudag kl. 20.
30. sýning
H AMLET
Sýning fimmtudag kl. 20,00
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Simi 1-1200.
FROSK-KQFUN
Allan sólarhringinn
ANDRI HEIÐBERG
Símar 13585 og 51917.
Sæ.ig„.~
REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver
Seljum æðardúns oe
gæsadúnssængur -
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREIN SUN
Vatnsstíg 3. Siml 18740
(Áður Kirkjuteig 29)
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
RÍKISÚTVARPIÐ
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói fimmtudaginn 9. janúar kl. 21.00
Stjórnandi: Dr. RÓBERT A. OTTOSSON
Einsöngvari: BETTY ALLEN
Efnisskrá:
Brahms: Sorgarforleikur
Mahler: Söngvar förusveins
Schubert: Sinfónía nr. 9 í C-dúr.
Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og bókaverzlunum Lárusar
Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri.
STARFSFÓLK
Konur og karlmenn óskast til vinnu í frysti-
hús á Vestfjörðum. Ókeypis húsnæði. Uppl. í
SJÁVARÚTVEGSDEILD S.Í.S. . Sími 17080
Málfundur
verður haldinn í Valhöll í kvöld kl. 20,30.
UMRÆÐUEFNI:
Hver er staða íslenzkrar æsku í
þjóðlífinu?
FRUMMÆLANDI: Ármann Sveinsson,
menntaskólanemi.
Félagsmenn eru hvattir til að koma!
Heimdallur F.U.S.
AUGLÝSING
frá Bæjarsíma Beykjavíkur
oa Mafnarfjarðar
Verkamenn vantar nú þegar við jarðsíma-
gröft. Ákvæðisvinna. Ennfremur aðstoðar-
menn við línutengingar.
Upplýsingar gefa verkstjórar bæjarsímans
Sölvhólsgötu 11. Símar 22017 og 11000.
FLUTTÍR
Heildverzlunin er flutt að Suðurgötu 14.
PÉTUR PÉTURSSON
Heildverzlun , Sími 11219 og 19063
Sendisveirm
Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn.
Heildverzlun Péturs Péturssonar.
Suðurgötu 14 — Sími 11219.