Vísir - 07.01.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 07.01.1964, Blaðsíða 11
VÍSIR . Þrfðjudagur 7, janúar 1964. n Reality. 19.15 The telenews weekly. 19.30 Contrails. 20.00 True adventure. 20.30 The Dick Powell theater. 21.30 The Jack Benny show. 22.00 The Garry Moore show. 22.55 Afrts final Edition news. 23.10 Playhouse 90. Blöð og tímarit Nýlega kom út sjómannablaðið Víkingur 11. —12 tbl. Meðal efnis er: Upphafsár vélvæðingar í Vest mannaeyjum, Doohn, eftir Gísla Jónssonar, fyrrv. alþingismann, í helgreipum hafsins, eftir Alfred # % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir miðvikudag verið lykillinn að hinni réttu inn 8. janúar. lausn viðfangsefnanna. Hrúturinn, 21. marz til 20. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: apríl: Dagurinn mjög heppileg- Afstöðurnar mjög hagstæðar ur fyrir þig til að taka sameig- hjá þér á sviðum persónulegra inleg fjármál til umræðu. Marg fjármála þinna. Einkum ef þú ar snjallar hugmyndir gætu nú stendur í kaupum eða sölu á einmitt komið fram á þeim svið fasteignum eða þess háttar. um. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Þú hefur góða möguleika á að öll sameiginleg málefni væri nú vera leiðandi stjarna innan þess hentugt að taka til umræðu, en hóps, sem þú kannt að tilheyra þó er hentugast að leyfa mak- í dag. Láttu því ekkert til spar- anum eða nánum félögum að að að sýna frumleik þinn og hafa á höndum allt frumkvæði. hcefni. Tvíburamir, 22. maí til 21. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. júnf: Það væri hentugt einmitt des.: Þú ættir ekki að láta þau nú að ræða við vinnufélaga og tækifæri þér úr hendi ganga, samstarfsmenn um þau atriði sem bjóðast f dag til að auð- sem mættu betur fara á vinnu- sýna nauðstöddum líknarlund stað til að unnt sé að auka þína og hjálpfýsi. framleiðsluna enn meir. Steingeitin, 22. des. til 20. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: jan.: Það yrði mjög gagnlegt fyr Dagurinn er mjög heillavænleg- ir þig að hafa samband við ur á hinum rómantfsku sviðum vini og kunningja varðandi og gott að kippa þeim atriðum þau vandamál, sem þú kannt að í lag, sem aflaga hafa farið að þurfa að leysa. undanförnu. Viðræður um málin Vatnsberinn, 21. jan. til 19. gagnlegar. febr.: Þú hefur óvenju hentug Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: tækifæri til að sýna öðrum hvað Málefni varðandi heimilið og raunverulega í þér býr varðandi fjölskylduna eru talsvert á dag- snilligáfuna. Álit þitt út á við skrá eins og stendur og hentugt vex að mun takist þér vel. að koma varanlegum umbótum Fiskarnir, 20. febr. til 20. við. marz: Máninn í níunda húsi Meyjan, 24. ágúst tfl 23. sept.: bendir til þess að skriftir og allt Þú ættir að gefa gætur þeim þess háttar sé sérstaklega undir hugmyndum, sem kunna að góðum áhrifum. Þú ættir því að skjóta upp kollinur hjá þér í taka penna í hönd og rita fjar- dag, því þær gætu ef til vill stöddum vinum og vandamönn- V___________________________________________________________________j Christiansen, Kvöldstund hjáÁrna Boga, eftir Gunnar M. Magnús- son, Or sögu bifreiðanna' o. fl. — Útgefandi er Farmanna- og Fiski- mannasamband íslands, og ritstj.: Guðm, Jensson áb. og Örn Steins son. Ymislegt Kvenfélag Laugarnessóknar. — Konur, munið nýársfundinn mið- vikudaginn 8. jan. kl. 8,30. Stjórnin. Á aðalfundi Bandalags ísl. lista- manna, sem haldinn var 7. des. sl. var ákveðið, að bandalagið efni til samkeppni meðal fs- lenzkra myndlistarmanna um hugmynd að minnismerki um Bjarna Jónsson frá Vogi í tilefni af hundrað ára afmæli hans og í þakklætisskyni fyrir stuðning hans við íslenzkar listir og lista- menn. Skal samkeppninni vera lokið og verðlaun úr sjóði banda- lagsins veitt á fæðingardag Bjarna, 13. október n.k. Banda- lagsstjórnin hefir ákveðið, að veitt skuli ein verðlaun, að upp- hæð 25 þús. kr. Verður nú á næst unni formlega boðið til sam- keppni þessarar. Forseti bandalagsins til næstu tveggja ára var kjörinn Jón Þór- arinsson tónskáld. SöfnÍH Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30 til 3,30. Gengið < £ 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39,80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Norsk kr. 601.35 602.49 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Gylliní 1.193.68 1.196.74 Svissn. franki 993.97 996.52 Tékkn. kr. 596.40 598.00 Lfra (1000) 69.08 69.26 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Þér fáið að vísu ekki sérlega há laun hér á skrifstofunni, en hins vegar eru flestir mennirnir sem vinna hérna ógiftir. BLAÐSÖLVBÖRN VISIR greiðir kr. 1,00 i sölulaun fyrir hvert selt blað —IIIIIIIII III III I I nsm wa» Þegar bátarnir nálguðust Krák, sáu hinir innfæddu að Libertínus hafði alls ekki í hyggju að snúa til baka. ÆÆóó hrópuðu þeir, höfðinginn kemur ekki til baka. Við höfum gert hann of hræddan. Við höfðum höfðingja sem vap fljótari að hlaupa en Stóra Tromma, og sem gat róið svo hratt að hákarlarnir komust ekki í námunda við bát hans, og nú er hann farinn. Og þeir kvein uðu og kvörtuðu. En út við Krák, var Libertínus að skreiðast um borð. Púh, hugsaði hann með sér, og hugsa sér að ég skuli hafa verið flæmdur burt úr ríki mínu. Ég hefði átt að fara eftir stjórnarskránni. Kalli <>£ kóng- unnn Þú verður að viðurkenna Rip, að Senor Scorpion stökk ekki fram undan neinu pálmatré, eins og þú þó virtist hræddur um, seg- ir Júlia glettnislega við Rip, nokkru seinna, þegar Sirocco er kominn úr höfn. Já ég viður- kenni það, svarar hann brosandi. Það var svo hljótt og rólegt þar, heldur Júlía áfram, að lofskeyta- maðurinn okkar hefur sofið yfir sig. En jafnvel það, gerir ekkert til fyrir pabba, hann fékk sér nýjan í snatri. Og nú vaknar Rip heldur betur til lífsins. Þvi að hinn nýi loftskeytamaður er eng- inn annar en náunginn sem hann sá á tali við hina fögru Sable. 13 □ □ □ E3 □ □ □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ a □ tu c FRÆGT FÖLK Dómarinn leit strangur á Inn- brotsþjófinn. Hvað hafið þér að segja yður til vamar spurði hann. Ja, það er nú ekki svo mikið, svaraði hinn. Fyrir það fyrsta er ég alveg saklaus. Og í öðm Iagi verður erfitt fyrir ykkur að fá mig dæmdan sekan, meðan þið hafið ekki annað vitni en þessa raggeit, sem hafði haus inn undir dýnunni allan tím- ann sem ég var i herberginu. >f Francis Lefler, sem stjðm- aði Iítilli símstöð hafði 3 sinn- um þurft að afhenda kassann, ræningjum sem miðuðu á hann skammbyssum. Þegar svo þetta kom fyrir í fjórða skipti ,gerði Lefler eins og n venjulega. Hann rétti ræningj- g unum kassann, og hringdi svo D í lögregluna. Þeir heiðursmenn g komu innan tíðar þjótandi, og D hófu að rannsaka málið. Lefl- ° er sagði við foringja þeirra: “ Þetta fer að verða nokkuð til- □ breytingarlaust, og algengt. ° Og til þess að gefa orðum sín- n um áherzlu, geispaði hann § mikið og Iengi. Forráðamenn C simastjómarinnar hafa líklega verið á sama máii, þvf að n nokkmm dögum seinna var q hann fluttur á aðra stöð, með n óskum um að hann fengi nú q að vera í friði það sem eftir £3 væri. Það er sagt að ímyndunar- aflinu séu engin takmörk sett, og það er áreiðanlega nokkuð til í þvi. Áhöfnin á bandaríska skipinu FS 126, hafði verið iengi á siglingu í suðurhöfum, og áhöfnin var orðin, að því er einn þeirra sagði síðar „dofin af leti“. Þeir lágu og sleiktu sólskinið allan sólar- hringinn, og fengust ekki til að gera neitt. Til að viðhalda móralnum um borð, skipaði stýrimaðurinn svo fyrir að n þeir skyldu veiða í matinn. Þetta átti ekki vel við sjó- a mennina, þvi að þeir höfðu O enga löngun til þess að hanga svo og svo lengi yfir færi. Einn þeirra fann því upp á því snjallræði að binda færið við gufuflautuna. Þegar svo n, fiskur kom á, og byrjaði að □ sprikla, þeytti hann flautuna, g og þá röltu hásetarnir til þess D að draga inn færið. Þegar því ° var lokið, beittu þeir, fleygðu D út aftur, og lögðust svo róleg § ir og áhyggjulausir á þilfarið. □ □ □ □ 'c D Hin nýja kona Rockefeilers, £ Happy, hefur tilkynnt að hún □ eigi von á barni í júní. En ° hún hefur alis ekki í hyggju □ að láta það hafa nein áhrif á q þá ákvörðun sína að hjálpa O manni sínum í kosnineabarátt □ unni. Og margir halda þvi o fram, að þetta verði frekar til ° að auka sigurmöguleika Rocke | fellers. Annar Repúblikani <3 sem mun fara í framboð er O Barry Goldwater, en sem bet- B ur fer eru næsta litlar Iíkur O til að hann komist nálægt for- D setastóinum. >f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.