Vísir - 07.01.1964, Side 12
12
V í SIR . Þriðjudagur 7. janúar 1964.
MWta—MBHnuaM JtaBCTgjgagPWTT*
IHHnHn
Eldri hjón^óska eftir 2—3 her-
bergja íbúð. Sími 37393 eða 17413.
Eins til tveggja herbergja íbúð
óskast til leigu. Reglusemi heitið.
Uppl. 1 síma 20369.
2-3ja herbergja íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Uppi. 1 síma 32030.
Stúlka óskar eftir herbergi í
Laugamesi eða Lækjahverfi, til
greina kemur barnagæzla eitt kvöld
í viku. Sími 33009.
Herbergi óskast í Austurbænum.
Sími 10076.
Vil taka á leigu upphitaðan bíl-
skúr í Austurbænum. Uppl. í sfma
22157.
Vill einhver leigja eldri manni
gott forstofuherbergi eða herbergi
með sér inngangi. Tilboð sendist
Vísi merkt „333“.
lbúð óskast. Iðnaðarmaður óskar
eftir 2ja herbergja Ibúð f Austur-
bænum. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Ýmiskonar standsetn
ing á íbúðinni kæmi til greina.
Sími 21747 eftir kl. 16.30.
Herbergi óskast. Sími 13683 kl.
1-4 eftir hádegi.
Stórt herbergi til leigu, aðgangur
að síma og eldhúsi eftir samkomu-
lagi. Reglusemi áskilin. Sfmi 40289
Reykjavfk.
Reglusamur maður vili taka á
leigu herbergi í Austurbænum.
Helzt f Hlíðunum eða nágrenni.
Uppl. í síma 40775.
Herbergi og eldhús getur stúlka
fengið sem vill sjá um kvöldmat
fyrir einn mann. Má hafa barn.
Tilboð sendist Vfsi merkt: Sam-
vinna.
Tveir reglusamir piltar vilja fá
ieigt herbergi. Uppl. f síma 40116.
Fullorðin kona óskar eftir fbúð,
einu til tveim herbergjum og eld-
húsi. Sími 36154 daglega milli kl.
7 og 8.
Til leigu eitt herbergi með að-
gang að eldhúsi og baði. Uppl. í
sfma 33461.
Bilskúr óskast til leigu. Sfmi
41411.
Rólegur amerískur verkfræðing-
ur óskar eftir lítilli fbúð með baði
og húsgögnum í 2 mánuði. Góð
borgun. Sími 36419.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi í Mið- eða Austurbænum.
Sími 23126 eftir kl. 6.
Herbergi til leigu í Hafnarfirði.
Sfmi 51774 kl. 5-7 e.h.
Ungur reglusamur fagmaður ósk
ar eftir herbergi. Uppl. í sfma
32834.
íbúð, 1-2 herbergi og eldhús ósk
ast. Sfmi 34472 eftir kl. 7.
Ibúð óskast, 1 herbergi og eld
hús óskast til leigu strax. Sími
24624 eftir kl. 7 í kvöld.
HÚSNÆÐI TIL LEIGU
Skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði til leigu við Skólavörðustíg. Einnig
hentugt fyrir heildverzlun o. fl. 100 ferm. á hæð og 40 ferm. f kjailara
Húsnæðinu má breyta eftir samkomulagi. Upplýsingar f síma 17276.
HERBERGI - HÚSHJÁLP
Óska eftir húshjálp gegn herbergi með sérinngangi. Góð laun. Aðeins
stúlkur með góð meðmæli koma til greina. Uppl. frá kl. 9-21 á
Sólvallagötu 59.
BÍLL TIL SÖLU
Fordson ’46 til sölu í góðu lagi. Selst ódýrt. Sími 41024
GLUGGATJALDAEFNI
(Rayon). Mjög sterk, falleg og sérstaklega ódýr. Einnig efni f borðdúka,
fatahengi o. fl. Snorrabraut 22.
Illilillilliiiiil
SENDISVEINN - ÓSKAST
Röskur sendisveinn óskast frá kl. 3 — 6 á daginn. Auglýsingadeild Vísis,
sími 11663.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás-
vegi 19, bakhús, sími 12656.
Tökum að okkur að gera hrelnt
og mála. Símar 40458 og 23326.
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgötu 23.
Sendibflastöðin Þröstur, Borgar-
túni 11, sími 22-1-75.
Húseigendur tökum að okkur
flfsa- og mósaiklagnir. Sfmi 18196.
Tökum að okkur húsaviðgerðir.
alls konar, úti og inni.Mosaik og
flísalagnir. Sfmi 15571.
Bifreiðaeigendur: Gerum upp bíla
mótora ásamt öðruxn viðgerðum.
Vönduð vinna. Bifreiðaviðgerðir,
Skaftahlíð 42 sfmi 38298.
Hreingemingar, vanir menn vönd
uð vinna. ími 24503. Bjarni.
Hreingerningar. Vanir menn —
Sími 14179.
Viðgerðir á störturum og dyna-
móum og öðrum rafmagnstækjum.
Sími 37348 milli kl. 12-1 og eftir
kl. 6 á kvöldin.
Geri við saum„vélar o. fl. Kem
heim. Sími 18528.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12650.
Reglusöm skrifstofustúlka óskar
eftir herbergi með eldhúsaðgangi,
helzt sem næst miðbænum. Barna
gæzla eða húshjálp kæmi til
greiná. Sími 41107 kl. 6—8 í kvöld
og annap kvöld.
Stúlka óskast tií afgreiðslustarfa
BoHnhöftsbakarí, Bergstaðastr. 14.:
Handrið, plastásetningar, ný-
smíði, Járniðjan s.f., Miðbraut 9,
Seltjarnarnesi, sími 20831.
Vélsmiðja Sigurðar ,V. Gunr.ars-
sonar, Ilrísateig 5, tekur að sér
alls konar viðgerðir, nýsmíði og
bifreiðaviðgerðir. Sími 11083.
Stúlka óskast til afgreiðslu í ís-
búð. Uppl. í Veitingahúsinu Lauga
vegi 28 B.
Kona óskast til að gæta barns á
fyrsta ári frá kl. 1-5, fimm daga
vikunnar. Uppl. f síma 22823 eftir
kl. 7.
Barngóð kona óskast tii að líta
eftir ársgömlum dreng hálfan dag-
inn 5 daga vikunnar, helzt f Vestur
bænum. Sími 22999 fyrir hádegi og
eftir k). 5.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
Kaffistofan, Austurstræti 4, sími
10292 og 12423.
ATVINNA ÓSKAST
Reglusamur maður óskar eftir atvinnu við bílkeyrslu eða hliðstæð
störf. Tilb. sendist afgr. blaðsins, merkt „Janúar 1964“
VINNUTÍMI 2.30-5
Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Vinnutími 2.30 — 5. Ekki unnið
laugardaga og sunnudaga. Einnig kemur .til greina afgreiðsla hálf-
an daginn. Uppl. f Bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39.
HÁRGREIÐSLU STOFUR
Hárgreiðslukona óskar eftir vinnu. Tilboð merkt „Hárgreiðslukona"
sendist Vísi. ,
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Prúð og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöru-
verzlun. Verzl. Brekka, Ásvallagötu 1, sími 11678.
STÚLKUR - KONUR
Stúlkur eða konur óskast til afgreiðslu og eldhússtarfa. Veitingahúsið
Laugavegi 28 B.
Múrarar geta bætt við sig smá
verkum og einnig mosaik og flísa-
lögnum. Sími 35183.
:0,g ||®
KéKKír TRikRiOjWW
HRAFNÍ5TU344.5ÍMI 38443
LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAR
Ptngeskabe
Dokumentskabc
Hoksanltcg
Boksdtre
Garderobeskabe
PALi OLAhSSO
Til sölu, tvfsett hjónarúm og tvö
náttborð. Sími 36282 eftir kl. 8 e.h.
Saumavél í skáp (með mótor) og
nýtt Telefunken stereo tæki með
bátabylgju til sölu á Suðurlands-
braut 104 A.
Góður Pedegree barnavagn til
sölu. Sfmi 32887.
Sófasett, sem nýtt til sölu. Sími
41411.
Síður samkvæmiskjóll úr frönsku
efni, mjög fallegur, til sölu. Sfmi
11373.
Vil kaupa notaðan lofthitunar-
ketil og sjálftrekkjandi miðstöðvar
ketil. Uppl. f síma 16100.
Vil kaupa vel með farinn stofu-
skáp. Sími 21780.
KENNSLA
Dæluleigan s.f. — Mótorvatns-
dælur til leigu. Sími 16884, Mjóu-
hlfð 12. (Geymið auglýsinguna.)
Frímerki. Kaupi jólafrímerkin
hæsta verði. Sími 33749.
Kaupum flöskur, merktar ÁVR
á 2 kr. Einnig hálf flöskur. Flösku-
miðstöðin, Skúlag. 82, sfmi 37718.
Til sölu Remington peningakassi
(notaður) Sfmi 14775.
Til sölu baðker, sem mætti nota
fyrir skolkar og stór handlaug. —
Sfmi 15278.
Tækifæriskaup. Til sölu Thermo-
stat-rafloki (Minneapolis-honey-
well), eldavél og W.C. kassi. Upp-
lýsingar í síma 15566 í matmáls-
tímum.
Ný skuggamyndavél 35 m.m. 150
w. til sölu á kr. 1400.00. Upplýs-
ingar í síma 12637 eftir kl. 19.
Munið prófin. Pantið tilsögn tfm-
anlega. Enska, þýzka og danska,
franska, sænska, bókfærsla og
reikningur. Haraldur Vilhelmsson,
Haðarstfg 22 sfmi 18128.
Kennsla. Byrja aftur að kenna
(tungumál, stærðfræði, eðlisfræði
o.fl.). Dr. Ottó Arnaldur Magnús
son (áður Weg), Grettisgötu 44A.
Sími 15082.
Enska, danska. Áherzla á tal og
skrift. Aðstrða skólafólk. Örfáir
tímar lausir. Kristín Óladóttir. —
Sími 14263.
Skólafólk — prófin fara að nálg-
ast! Kenni þýzku og fleira. Uppl.
f síma 15078.
Sem ný kjólföt til sölu á fremur
háan mann. Sími 34457.
Rlmlarúm til sölu. Þingholtsbraut
7, Kópavogi, sfmi 41178.
Tveir svefnsófar, stóll, kommóða
og bókahilla til sölu, ódýrt. Sfmi
16207.
Bízam pels til sölu, Hringbraut
86, sfmi 14599.
Ford ’30-’31 óskast til kaups.
Bflaval Laugavegi 90-92, sfmi 19092
og 18966.
Gamalt baðker til sölu á kr. 500.
Uppl. á Njálsgötu 22.
Nýr Saba radiofónn til sölu. Upp
lýsingar í sfma 10668.
ÍÍIllllllIÍlliilll
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Otvega öll gögn varðandi bflpróf. Símar 33816 og 19896.
JÁRNSMÍÐI
Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni.
Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Uppiýsingar
í sfma 51421.
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á heimilistækjum rafkerfum bfla- og raflagnir Raftækjavinnu-
stofa Benjamfns Jónassonar. Sími 35899.
LOFTPRESSA - TIL LEIGU
Upplýsingar í dag f síma 35740.
MOSAIK FLÍSALAGNIR
Get bætt við mig mosaik og flfsalögnum. Stefán B. Einarsson múrari
Sími 15906.
BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA
Slípa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig
bíla f bónun. Sími 36118.
Húsbyggjendur — Athugið
Til leigu eru litlar steypuhrærivélar. Ennfrem-
ur rafknúnir grjót- og múrhamrar með bor-
um og fleygum. — Upplýsingar í síma 23480.
Arnardalsætt — Utsala
Áður auglýst útsöluverð á ritinu stendur
áfram enn um sinn í bókabúðum í Reykjavík
og úti um land. — Uppl. í síma 15187 og
10647.