Vísir - 07.01.1964, Side 10

Vísir - 07.01.1964, Side 10
w VlSIR . Þriðjudagur 7. janúar 1964. i'í-1S52SZ Bifreiðar til sölu Landrover ’63 diesel — Opel Record ’62 og ’63 — Volkswagen ’62 og ’63 á mjög hagstæðu verði. Zimca ’62 mjög góður bíll — Volvo vörubifreið ’61, S—6 tonna lítið ekinn. Mikið úrval af öllum tegund- um bifreiða. MATTHÍAS SELUR BILANA BÍLLINN Höfðatúni 2 Blaðaútburður Börn vantar til að bera út VÍSI í og víðar um bæinn.. Uppl. afgreiðslu VÍSIS Ingólfstræti 3. Sntttafi Rafgeymai Kemiskt hreinsað rafgeymavatn — rafgeyma- hleðsla. SMIRILL Laugavegi 170. - Sími 12260 Auglýsing eykur viðskipti Ef þér viljið selja eða kaupa eitthvað. Vanti yður húsnæði, atvinnu eða fólk til vinnu, er AUGLÝSING í VÍSI öruggasti milliliðurinn. Við veitum yður allar upp- lýsingar og fyrirgreiðslu. Aug- lýsingaskrifstofan er í Ingólfs- stræti 3. Sími 11663. V I S I R . Bifreiðaeigendur Veitum yður aðstöðu til viðgerða, þvotta og hreinsunar á bílum yð- ar. — Reynið hin hagkvæmu við- skipti. ~ BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Súðavogi 9. Sími 37393 Bifreiðaeigendur gerið við bílana ykkar sjálfir — við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGI Auðbrekku 53 Hreinsum vel og fljóti Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 18825 Hafnarstrætl 18, simi 18820. MÁLMFYLLING Þ.JÓNSSON & CO BRAUTARHOLTI 3 SÍMI 15362 - 19215 ÞÖRF. - Sfmi 20836 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslækn- ir í sama síma. Lyfjabúðir Næturvakt í Reykjavík vikuna 4.—11. jan. verður í Laugavegs- apóteki, sími 24045. Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand. virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN. Sími 34052. VÉLAHREINGERNING l Vanir Þægileg Fljótleg. Vönduð vinna. ÞRIF. - Sími 21857. =□ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ E3 □ £3 □ □ = n n □ Lí □ EJ □ U □ rs u □ u D a a a D u □ c □ Útvarpið Þriðjudagur 7. janúar. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum". 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 20.00 Einsöngur í Utvarpssal: — Sigurður Ólafsson syngur. Við hljóðfærið: Skúli Hall- dórsson. 20.20 Ferðaminningar frá suður- hveli jarðar (Vigfús Guðm.) 20.40 Svissnesk nútfmatónlist: Strengjatríó eftir Hans Haug. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Höll hattarans" eftir A.J. Cron- in, í þýðingu Áslaugar Árna dóttur, VIII. þáttur: Hefnd Matthews Brodie. — Leik- stjóri Jón Sigurbjörnsson. 21.30 Norskir dansar nr. 1 og 2 eftir Grieg Hljómsveitin Philharmonia leikur). 21.40 Tónlistin rekur sögu sfna (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Kvöldsagan: „Prír í hlut" eftir Bjartmar Guðmunds- son, fyrri hluti (Lárus Páls son leikari.) 22.35 Létt músík á síðkvöldi: 23.20 Dagskrárlok. sjonvarpio Þriðjudagur 7. janúar. 16.30 The Shari Lewis show. 17.00 Flight. 17.30 I‘ve Got a secret. 18.00 Lock up. 18.30 Communism: Myth VS. 19.00 Afrts news. TePpa- og húsgagnahreinsunin Simi 34698 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar Hreingerningar, < glugga- hreiusun. — Fagmaður í hverju starfi. Þórður og Geir Símar 35797 og 51875 Bl'óðum flett Hnigna tekur heims magn. Hvar finnur vin sinn? Fær margur falsbjörg, forsónjar manndóm. Tryggðin er trylld sögð. Trúirr gerist veik nú. Drepinn held. ég drengskap. Dyggð er rekin f óbyggð. Jón biskup Arason. Fyrir réttum þrjátíu árum var sá atvinnuvegur talsvert stundað ur hér á landi í trássi við lög og rétt, að brugga munngát í sterk- ara lagi. sér og öðrum til glaðn- ings og hressingar, en vfnbann ríkti þá og varð því mörgum ann ars veiga vant. En lögregla og sýslumenn stóðu f yfirlýstri styrj öld við alla þá, er þessa atvinnu stunduðu, og kom oft til nokk- urra átaka, sem jafnan lauk þó með „glæsilegum sigri" yfirvald- anna. Þó höfðu sumir hinna sigr- uðu tilburði til að draga nokkuð úr óförum sínum með einskonar skæruhernaði — það gerðist til dæmis í janúarmánuði 1934, að fangaverðir opnuðu bréf, sem bruggari nokkur er inni sat, reit eiginkonu sinni og hvatti hann hana eindregið til að halda brugg inu áfram, þar eð nú mundi eng- an gruna neitt. Brá lögreglan sér þá heim til konunnar, og fann þar öll áhöld til bruggunar, enda þó slík tæki hefðu áður verið þar upptæk ger, svo og tunnu fulla af áfengi f gerjun, og var hún grafin ofan f gólf í geymsluskúr. KÓPAVOGS- JAR’ □ □ E3 a a n □ u Málið sjálf, viðg ögum fyrir vkkQ ir litina FulI-§ -r>—hiómista E3 □ ö tJTAVAL E Alfhólsvegi 9 . . . það var athyglisverð ný- breytni f ríkisútvarpinu nú um nýárið, er útvarpsstjóri leiddi nokkra nemendur úr menntaskól- anum og verzlunarskólanum að hljóðnemanum, og innti þá eftir hvað þeir hefðu helzt lesið um jólin ... lét hann og spurt hvers vegna hver um sig hefði valið sér viðkomandi bók, svo og um álit hans á bókinni, og verður ekki annað sagt en að allir svöruðu því ljóst og skil- merkilega . . . við þetta vaknar sú spurning, hvort ekki mundi vel til fallið að útvarpsstjóri seildist þar ofar til fanga — leiddi kunna menn þjóðarinnar að hljóð nemanum í sama tilgangi og legði fyrir þá hinar sömu spurn ingar,. að þeir tilgreindu hin sömu rök . . . það væri til dæm- is ekki ófróðlegt að heyra hvað Hannibal og Eðvarð hefðu iesið um þessi jól að verkfalli lqknu — annað en bænirnar sínar — hvort Laxness hefði litið f „Gerska ævintýrið", eða Gunnar fyrrverandi saurbæjarséra í „Ást á rauðu Ijósi" . . . þannig mætti lengi telja, og gæti þetta allt orð- ið skemmtilegasta rannsóknar- efni — til dæmis mætti fara í nokkum mannjöfnuð milli stjórn- arfylgjenda og stjórnarandstæð- inga, athuga hvaða einstaklingur úr báðum þeim hópum hefði les- ið mest að blaðsfðutali og hvor hópurinn hefði komizt yfir meira lesmál að blaðsíðutali samanlagt, hvor hefði lagt sig meir eftir reifurum, alþýðlegum fróðleik, sígildum bókmenntum og svo framvegis ... að sjálfsögðu yrði að spyrja hvern um sig út úr því sem hann segðist hafa lesið, og gæti þetta þá orðið spennandi keppni, engu síður en á milli skól anna, og er ekki að efa, að al- þjóð mundi fylgjast með henni af óskiptri athygli . . . aftur á móti er hvort tveggja til um það, hvort skella bæri slfkri keppni á undirbúningslaust — þá yrði vita skuld meira að marka hana — eða gera viðkomandi viðvart með talsverðum fyrirvara, og tryggja þannig, að þeir veldu sér hollt og mannbætaftdi lestrarefni um há- tíðarnar . . . Strætis vagnshnob Sjá meistaraverkið í flutningi betrumbætt, og boðskap og átökum hagrætt að listrænni vild, unz hlutverk það ber nú hæst og er mest umrætt, er hauskúpa fíflsins leikur „af mikilli snilld" . . . 5EE3SSH0 mmmuam ysmmsmi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.