Vísir


Vísir - 07.01.1964, Qupperneq 6

Vísir - 07.01.1964, Qupperneq 6
V1SIR . Þriðjudagur 7. januar 1964. Hið risastóra skipsfiak logaði og reykinn lagði af þvi öiiu. * GLÆSILEGT fannhvltt lystiskip sigldi með fullri ferð, 16 sjómílna hraða suður bláar öldur Atlantshafsins. Glaum- ur og gleði ríkti í sam- kvæmissölum Lakoniu, skemmtiatriða. Á skipinu var einn stór danssalur og nokkr- ir minni, þar var kvikmynda- salur, sundlaug, tennisvöllur, glæsilegar setustofur, fjöldi lít- illa veitingastofa, með vinstúk- um og verzlanir. Hljómsveitar- menn, söngvarar, leikarar og þulir áttu að sjá um það, að engum gæti leiðzt. Þannig liðu fjórir dagar við glaum og gleði. Farþegarnir voru farnir að kynnast hver in var framundan og flestir í góðu skapi. T akonia var gamalt skip. Það var smíðað árið 1930, þeg- ar enn var ekki farið að gera sömu kröfur og síðar er orðið um eldvarnarinnréttingu I far- þegaskipum. Fyrsti eigandi þess var hollenzkt skipafélag, N. V. Stoonv Maats 1 Rotterdam. Hlaut skipið í fyrstunni nafnið Johan van Oldenbarnenvelt og asta ólagi. Það voru sífelldar bilanir og rafmagstruflanir. ör- yggi voru að springja æ ofan 1 æ og farþegarnir sáu skipverja vera á fleygiferð fram og aft- ur með ný öryggi. En ferðinni var haldið áfram. Það var komið fram á aðfara- nótt Þorláksmessu og fólk var að komast í jólaskap eftir því sem hátíðin nálgaðist. Kvöldið vár yndislegt, stjörnubjartur himinn, fólkið gekk hjalandi 1 minni danssölum safnaðist yngra fólkið saman og iðaði af lífi og fjöri. Hér var tvistað og hér var nýjasti tízkudansinn „Beatles“ á döfinni, unga fólk- ið dansaði hann tryllingslega meðan æsilegir tónarnir glumdu yfir Atlantshafið. Fjöldi fólks sat við vínstúk- urnar og margir voru orðnir vel hreifir. Kvikmyndasalurinn var nærri fullur. Þar var verið að sýna gamanmyndina „Call LAKONIA VAR SEM CLÓANDI gríska tuttugu þús- und tonna skipsins, sem hafði látið ur höfn í Southampton 19. desem ber. Förinni var heitið til hinna suðrænu Madeiraeyja í miðju Atlantshafi. Skrautlegar og lokkandi auglýsingar „Grlska skipafélagsins" I útstillingar- gluggum þess I Piccadilly höfðu haft sín áhrif á 650 farþega. Þeir ætluðu að dveljast um jól- in undir suðrænni sól. Ferðin átti að taka ellefu daga með dvöl á Madeira, heim skyldi komið aftur til Englands á gamlársdag. Þar við bættust um 380 með áhöfninni, sem var fólk af ýmsum stéttum, er skyldi þjóna og hafa ofan af fyrir skemmti- ferðafólkinu, þar voru sjó- menn, hárgreiðslukonur, mat- sveinar, þjónar, afgreiðslufólk, dansfólk, söngvarar og trúðar. Allur sá misliti hópur sem fylgir hinum risastóru lysti- skipum yfir úthöfnin. Farþeg- arnir voru nær allir brezkir, skipverjarnir flestir grískir eða þýzkir. Tjað ríkti skemmtanalöngun og gleði I þessum stóra hóp. Fólk var komið þarna til að láta sér líða vel og það gat valið á milli margs konar öðrum, og farnir að draga sig I dilka, efna til smápartia, aðrir fóru að spila bridge. Á skipinu ríkti jafnræði, það var allt eitt farrými. Flest þetta Zarbis skipstjóri á Lakoniu. fólk var vel efnum búið, klæðn- aður margra glæsilegur við há- tíðlegustu tækifæri, þá klædd- ust sumar frúrnar minka-herða- skjóli og það glitti á gimstein- ana, karlmenn margir I smók- ing. Og það var mikið skálað í kampavfni á leiðinni. Jólahátið- var í áætlunarsiglingum til hollenzku nýlendnanna í Aust- ur-Indíum og til Ástralíu. Á stríðsárunum var það tekið I herflutninga á vegum Banda- manna. Að stríðinu loknu hóf það að nýju áætlunarferðir til Austurlanda og þá flutti það m. a. þúsundir hollenzkra flótta manna frá Indónesíu og heim til sfn. Árið 1962 ætluðu eigendurn- ir að selja skipið til niðurrifs, en þá barst þeim tilboð frá grfska skipafélaginu Greek Lines um kaup á því. Verðið var mjög lágt, en síðan létu Grikkirnir endurbæta það fyrir um 40 milljónir króna og hugð- ust síðan hagnast vel með flutningi skemmtiferðafólks. En það er aldrei hægt að gera gamalt skip eins og nýtt. Vikið var f ýmsu frá brunavarnaregl- um og það kom í Ijós þegar á átti að herða, að ekki var allt í sem beztu lagi. Lakonia var tekin í notkun endurbætt nú f haust og var öll skipshöfnin nýráðin. Hvorki þekktu skipverjarnir skipið sjálft né hvern annan. Þeir voru sundurleitur hópur, sem skorti það öryggi, sem fylgir langri samvinnu á sama skipi, yfir- menn þekktu t.d. varla háset- ana. Tjað olli nokkrum óþægindum á leiðinni, að rafmagns- kerfi skipsins reyndist f megn- og hlæjandi um þilförin, sem voru upplýst með marglitum ljósaperum. Nýgift hjón leidd- ust en þau voru þrenn sem voru f hveitibrauðsferðinni, og ungt fólk sem farið var að kynnast hvert öðru hélt til danssalanna. Börnin voru hátt- uð og fóru að sofa, þau voru 38 talsins, þar af tvö reifabörn. Þetta kvöld var efnt til margra samkvæma stórra og smárra í Lakonia. Danssalirnir voru yfirfullir af fólki, ómar frá hljómsveitunum bárust út f næturloftið. Skemmtikraftarn ir voru óvenju sprækir og voru farnir að ná sér á strik. T stærsta danssalnum var efnt til grímuballs. Þar var mjög góð stemning, sumir karlmenn- máluðu á sér varirnar og lökkuðu neglurnar og margt dansfólkið bar grfmur, hausa af svínum, hænsnum og hundum, margir voru með skrautlitaðar bréfhúfur. Loft og veggir salarins voru skreytt með bréfskreytingum fyrir jólin. Hér var sannarlega líf í tuskunum og hér sat skip- stjórinn, Grikkinn Matheos Zarbis með farþegum sínum og stuðlaði með skemmtikröftun- um að aukinni ánægju. Hann átti að dæma hvaða grímubún- ingur skyldi fá verðlaun. Trúð- ar, grínleikarar og nektardans- meyjar komu fram á sviðið inn á milli hins almenna dans. me Bwana“ með Bob Hope og Anitu Ekberg. Tjá gerðist það rétt um ellefu leytið, að fimmtug af- greiðslukona á skipinu, Evelyn Giovanni, var á gangi framar- lega á fimmta þilfari. Henni varð gengið’ fram hjá dyrum rafvélaklefa sem þar var, gerð- ist þá allt í sömu svipan að hún sá dökkan reyk leggja út frá hurðarkörmunum og hún fann megna reykjarlykt. Og rétt á eftir brauzt logi út um grind á hurðinni. Hún æpti upp og hljóp af stað til að gera yf- irmanni sfnum við skipsverzlun- ina viðvart. Hún lamdi dyr hans, en hann var þá í steypu- baði í klefa sínum. Síðan hljóp hún og gerði öðrum skipverjum viðvart. Rafvélaklefinn, sem eldurinn kom upp í var við hliðina á hárgreiðslu- og rakarastofu skipsins. Rakari, sem var þar að störfum varð einnig var reykjarlyktar. Stóri danssalurinn var beint yfir rakarastofunni, þangað hljóp einn skipverji, ruddist í gegnum dansþvöguna til skip- stjórans og gerði honum að- vart, skipstjóranum brá í brún, ruddist út í gegnum þvöguna og hljóp upp á stiórnpall. Hann gerði stýrirhönnum og öðrum undirmönnum orð að vera við öllu búnir. Hins vegar vissi hann ekki frekar um e'dinn, sem

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.