Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 1
/ VÍSIR 64. árg. — Föstudagur 31. janúar 1984. — 26. tbl. 2 BA TAR TEKN- IR í LANDHELGI Enn hafa tveir Vestmanna- eyjabátar verið staðnir að ólög- legum botnvörpuveiðum í Iand- helgi. í þetta skipti voru það Skúli fógeti og Biörgvin II., báðir 30 til 40 lestir að stærð. Varðskipið Albert tók bátana austur af Elliðaey. Réttarhöld í máli skipstjóranna hófust í Vest mannaeyjum í morgun. Þegar blaðið hafði samband við ful'- trúa bæjarfóteta skömmu fyrir 11 í morgun hafði annar skip- stjórinn viðurkent brot sitt, en hrnn neitað. Akraborg úr Eftir þeim upplýsingum að dæma sem blaðið hefur aflað •sér, voru milli 7—10 bátar á svipuðum slóðum, austur af Ell- iðaey. Allt í einu heyrðist á báta bylgjunni, frá einum skipstjór- ánna: Takið eftir, það kemur stormur af suð-austri. Nokkru seinna birtist varðskipið Albert, en þá voru tveir bátar fyrir inn an landhelgi samkvæmt mæl- ingum skipstjórnarmanna. Varð- skipið tók bátana og kom með þá til Eyja í gærk'völdi: Réttar- höld í máli skipstjóranna hófust í morgun. Forseti Islands með teikningu af Bessastaðabókhlöðu. í morgun. Myndin var tekin á skrifstofu forsetans Bókhlaðan á Bessastöðum verður fullgerð á þessu ári Bessastaðastofa 200 ára næsta ár slipp í næstu viku Vfsir hefur fengið þær upplýs- ingar hjá Skallagrími h.f. að allar líkur bendi til þess, að viðgcrðinni á Akraborg verði lokið í næstu viku og byrjar skipið þá strax á- ætlunarferðir. Tæpur einn og hálf- ur mánuður er nú liðinn frá því, að Skjaldbreið sigldi á skipið og hafa engar fastar siglingar verið milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness síðan. Enn er ekki vitað hversu tjónið er mikið, en talið er að það skipti hundruðum þúsunda. I nótt sem leið gerði lögreglan f Reykjavík ásamt bifreiðaeftirlits- mönnum harða hríð að ökumönn- Bictðid í dag.j Bls. 2 Iþróttir — 3 Myndsjá: Bakarí f Iðnskólanum. — 4 Hvað nær skálda- leyfi langt? — 7 Grein um Hallgríms- kirkju. , — 9 Föstudagsgreinin: f Getur Afríka stjórn- að sér sjálf? Eins og kunnugt er var veitt á fjárlögum í um sem voru á ferli í lélegum far- artækjum. Herferð þesi var gerð á tímabil inu klukkan 22.30 í gærkv. til kl. 1,30 eftir miðnætti í nótt. Stöðvaði lögreglan fjölda bíla á þessu tíma- bili og árangurinn varð sá að 18 bifreiðar reyndust ekki fullnægja skilyrðum bifreiðaeftirlitsins til aksturs. Af þeim voru 5 í svo slæmu ásigkomulagi að lögreglan tók þær í vörzlu sína og tók af þeim skrásetningarmerki. En ein- um 13 var bönnuð umferð um stundarsakir eða þar til viðhlítandi viðgerð hefur farið fram á þeim. Var eigendum bifreiðanna gefinn ákveðinn frestur til að koma þeim í lag. í gærkvöldi stöðvaði lögreglan einnig tvo réttindalausa við akstur annan á hjálpar-bifhjóli, hinn í bifreið og var þar um 14 ára dreng að ræða. fyrra og aftur í ár til bygg ingar bókhlöðu fyrir for- j’ setaembættið á Bessastöl um. Nú er lokið við undir stöður bókasafnsins, sem verður viðbygging bak við forsetasetrið, og búið að slá upp fyrir veggjum og þaki. Var einmitt verið að undirbúa veggjasteyp una í morgun. Ætlunin er að hún verði fullgerð fyr- Það mun láta nærri að rgnnsókn- arlögreglunni hafi borizt sem svar- ar einni falsaðri eða innistæðu- lausri ávísun á dag frá því um s.l. áramót. Frá þessu skýrði Magnús Egg- ertsson rannsóknarlögreglumaður í viðtali við Vísi i morgun. Hvað innistæðulausu ávísanirnar snertir, hefur Seðlabáhkinri'’tékið áð '-áét- ir 200 ára afmæli Bessa- staðastofu, sem er á næsta ári. Bessastaða- stofa var byggð af Magn úsi Gíslasyni, sem fyrst- ur íslenzkra manna g e g n d i amtmanns- embætti. — Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt, hef ir teiknað bókhlöðuna að Bessastöðum. Talið er að hún muni rúma 5000 innheimtu á þeim upp á síðkastið, og yfirleitt tekið hart á þeim sem láta sig þvílíkar yfirsjónir henda. En í einstöku tilfellum hefur inn- heimtu Seðlabankans þó ekki tekizt að fá útgefnar ávísanir greiddar og orðið í þeim tilfellum að kæra málin til rannsóknarlögreglunnar. Frá því um og eftir áramót hafa fj«Jsdr eða fimm slíkar kærur bor- bindi bóka. Hingað til hefir ekkert bókasafn ver ið að Bessastöðum, þótt íslendingar telji sig með mestu bókaþjóðum heims ins. Forsetinn, herra Ás- geir Ásgeirsson, sem sjálf ur er mikill bókamaður og víðlesinn, hefir fundið sárt til þessarar vöntun- ar, og er hann sjálfur hvatamaður að þessari sjálfsögðu og nauðsyn- legu framkvæmd. izt frá Seðlabankanum og í sumum tilfellanna er um allháar fjárhæðir að ræða. Hæsta ávísunin, sagði Magnús, nemur röskum 44 þúsund krónum og sú næsthæsta 32 þús. kr. Magnús Eggertsson sagði að skýringar ávísanaútgefenda væru á ýmsan veg. í flestum tilfellum Framhald á bls. 6. 18 bílar tekmr úr umferi í nótt EIN FÖLSUÐ Á VlSUN ÁDAG TIL JATNAÐAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.