Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 13
13 Ví s I R . Föstudagur 31. janúar 1964, ...... Framhald af bls. 4. mótorinn til þess að gera hann kraftmeiri. Meðal þeirra var John Cooper. Jók hann sprengi rúmið í 1000 rúm. sentim. hækk- aði þrýstihlutfallið, setti diska- bremsur að framan, tvo SU blöndunga og jók slaglengdina. Bíllinn vakti þegar mikla at- hygli, og ákvað British Motor Corporation að framleiða hann. Hefur biílinn síðan verið í fjöl- mörgum keppnum. Hefur hann sigrað í mörgum þeirra og nú síðast í hinum fræga Monte 1 Carlo kappakstri. Húseigcciliir byggingafélög Leitið tilboða hjá okkur um smíði ' liandr ðum og hlið- grindum. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Sími 32032. Ódýrir vmnuskór karlmunnu Kuldaskór karlmanna r r SX0BU9 AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 BIFREIÐAEIGENDUR Vi§ bjóðura yðun Raskotryggingar Abyrgðartryggingar Rúðutryggingar F ar þegatryggingar Brunatryggingar AIls staðar eru sömu kjör. en þjfinustan er bezt hjá * ^ | „ á L 1 i 1 1 i ÍB ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. PÓSTHÚSSTRÆTI 9 . SÍMI 17700 Skólavörðuholtið Framh. af bls. 7. risahallir með tilheyrandi ljósa- auglýsingum yfir fyrirtæki sín, og er jafn guðlegs uppruna. Þessi fjölmenna og ■‘volduga stétt hafði lært að •ríota, -krist- indóminn til ævintýralegrar fjár plógsstarfsemi; að reisa kirkju eða klaustur var oft á tíðum svipaðs eðlis og að stofna hluta- félag í dag. Spekúlantar kirkj- unnar slógu með kirkjusmíðum sínum tvær flugur í einu höggi. Svöluðu listrænni þörf sinni og metnaði og reistu starfsemi sinni virki sem í senn vakti virðingu og ógn. Það má svo hverjum manni vera ljóst, að til þessara dýrðarhalla var afl- að á kostnað almennrar velmeg- unar. Hver kirkjusmíð þýddi hertari sultaról kotungsins, hver steinn tár hungraðs barns. En þar sem vegur sáluhjálparinnar var varðaður náðarmeðölum kirkjunnar, fékk hinn auðtrúa vesalingur miðalda þar nokkra raunabót sinnar mæðu, sem lík- lega flestir nútímamenn fara á mis við. Nútímaþjóðfélag getur kann- ski farið að dæmi preláta mið- alda og fleygt ævintýralegum fjármunum í kirkjusmíðar, en þá fyrst þegar það hefur séð börnum sínum fyrir öðrum og kristilegri mannúðarnauðsynjum. -Þegar;-engan skortir mannsæm- andi húsnæði, hvergi skortir að hlynningu veikum og þjáðum, hvergi er að finna hungrað barn sem biður árangurslaust um brauð, né einmana gamalmenni, sem skortir athvarf, þá er sjálf- sagt að fleygja upp á grín, ef einhverjum er þægð í því, skatt peningi í risakirkjur, sem þá geta hálftómar bergmálað það, sem þar er sönglað. En meðan allt þetta skortir, mun slíkt prjál sízt í anda þess, er sagði: Mitt ríki er ekki af þessum heimi. E. J. S. ljón í vegi í hinum afrísku frum Föstudagsgreinin Framh. af bls. 9. að ætla að nokkrum steinum verði velt án þess. En þar með er ekki búið að leysa vandann. Þar er enn löng leið eftir, æði torfær og mörg Nýtt - dörnur, athugið! UNDRAKREMIÐ 2nd Détat (ung í annað sinn) hrukku- kremið, sem má nota bæði sem dag- og næturkrem. TIPS-CURL danska heima- permanentið komið aftur. RÚLLUR með og án bursta SNVRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 Sími 12275 si

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.