Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 12
VÍSIR . Föstudagur 31. janúar 1964. <7 iMinnwiiMi Ung hjóm með 1 barn óska eftir 2-3 herb. íbúð strax. Sími 33791. Sjómaður óskar eftir íbúð. Sími 14021. Ungur reglusamur maður óskar eftir forstofuherbergi nú þégar. — Sími 38100. Gott herbergi ásamt baði og að- gangi að eldhúsi til leigu fyrir ein- hleypa reglusama stúlku. Húshjálp tvisvar f viku, eftir samkomulagi, áskilin. Uppl. á Ránargötu 19 (ekki i síma). íbúð óskast. Vil taka á leigu 2-4 herbergja íbúð eigi síðar en 14. maí. Hringið f síma 15671. Skrifstofuherbergi óskast sem næst miðbænum, Tilboð sendist af- gr. Vfsis merkt: „Góð umgengni". Tveir ungir menn utan af landi óska eftir herbergi nú þegar. Sími 37156. Vinnuskúr óskast. Sfmi 38096, eftir kl. 7. Gott geymsluherbergi til leigu. Sfmi 10354, Til leigu þurrt og gott kjallara- herbergi með sérinngangi. Hentugt fyrir bókageymslu. Sími 14437. Ný fbúð, 3-4 herb. íbúð á hita- veitusvæðinu er til leigu nú þeg- ar. Uppl. f dag frá kl. 5-7 í sfma 19021. Ung kona óskar eftir herbergi. Reglusöm og er lítið heima. Uppl. frá kl. 5-7 í síma 19457. Ungur trésmiðanemi óskar eftir litlu herbergi nú þegar. Sími 18282 Stúlka um tvítugt óskar eftir forstofuherbergi í Sólheimum eða nágrenni. Sími 32057 eftir kl. 8. e.h. Ungur reglusamur piltur óskar eftir herbergi á leigu sem næst Holtunum. Sími 16346. Fallegir kettlingar fást gefins, Miðtúni 68, sími 11512. íbúð óskast 1-2 herb. og eldhús. Tvennt í heimili. Sími 34472 eftir kl, 7. Ungt kærustupar óskar eftir litlu herbergi í Austurbænum strax. — Sfmi 41469, 2 herbergi með aðgangi að sfma og baði til leigu. Uppl. á Laugar- vegi 43, uppi. Eitt stórt herbergi eða 2 lítil herb. og eldhús óskast til leigu fyr ir einhleypa konu. Barnagæzla eða smávegis húshjálp gæti komið til greina. Get lánað aðgang að síma. Sími 34653 kl. 10-12 f.h. Kona óskar eftir herbergi og sér eldunarplássi. Barnagæzla kemur til • greina. Sfmi 10407. Reglusamur ábyggilegur maður óskar eftir herbergi helzt í Aust- urbænum æskilegt með forstofuinn gangi. Má vera í kjallara. Sími 40775. Herbergi óskast. Ungur iðnaðar- maður óskar eftir herbergi nú þeg ar í Reykjavík eða Kópavogi. Sfmi 41350. Regiusamur maður óskar eftir stóru herbergi, (sér inng. æskileg- ur), helzt í Austurbænum. Örugg greiðsla. Sími 34788. DÆLUR margar stærðir og gerðir LAGERMAÐUR - ÓSKAST Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða lagermann við lagers^törf. Tilboð merka „Framtíðarstarf — 123“ sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag. SENDISVEINN ÓSKAST Óskum eftir duglegum og heiðarlegum sendisvein, til starfa daglega fyrir hádegi við innheimtu og ýmsa snúninga. Ottó A. Michelsen Klapparstíg 25—27. Sfmi 20560. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kaffistofu Austurstræti 4. Sími 10292 ATVINNA ÓSKAST Eldri maður óskar eftir léttri vinnu. Ýmislegt kemur til greina, Tilboð merkt „Eldri maður“ sendist afgreiðslu Vísis. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Vön afgreiðslustúlka óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í dag kl. 6—7 (ekki í sfma). Aðalbúðin, Lækjartorgi. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Raftækjavinnustofan Klapparstlg 30 Sími 18735 og 21554. Viðgerðit á rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna ÖKUKENNSLA - H/EFNISVOTTORÐ Otvega öll gögn varðandi bflpróf. Sfmar 33816 og 19896. MÚRVERK Tek að mér fínpússningu og minni háttar múrverk. Uppl. f síma 14727. HÚSBYGGJENDUR Ríf og hreinsa steypumót. Uppi. í sfma 19431. ——w im■ i 'i Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79, Tökum að okkur hitalagnir, kísil hreinsun og pfpulagnir. Sími 14071. Sendibflastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, sfn.i, 22-1-75. Viðgerðir á störturum og dyna- móum og öðrum rafmagnstækjum. Sfmi 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrísateig 5, tekur að sér alls konar viðgerðir, nýsmíði og bifreiðaviðgerðir. Sími 11083, Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum í gler, setjum upp sjónvarpsloftnet, bikum og þéttum rennur. Uppl. f sfma 36867. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, sfmi 12656. Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sfmi 15187. Bifreiðae'gendur. Boddyviðgerðir ryðhreinsun, puströra- og vatns- kassaviðgerðir. Simi 40906. Handrið. Smíðum handrið og skiit', Vélvirkinn. Skipasundi 21, sínn .,2032. Saumavéiaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12656. Kæliskápaviðgerðir. Set upp ; kæli- og frystikerfi. Geri við kæli- ; skápa. Sfmi 20031. ----- , ' — . ■ ■ - Næturvakt. Stúlka vön sjúkrahús vinnu getur tekið að sér nætur- vaktir. Sími 20989. | Kona óskar eftir að taka að sér ræstingu eftir kl. 6. Sími 51704. FÉLACSIÉF Skíðaferðir um hclgina. Laugar- dag 1. febr. kl. 2 og kl. 6. Sunnu- dag 2. febr. kl. 10 f.h. - Skíðaráð Reykjavíkur. Knattspyrnufélagið Valur, Knatt- spyrnudeild: Meistara, 1. og 2. fl„ æfing í kvöld í íþróttahúsi Vals kl. 8,30. Mætið vel og stundvíslega. — Þjálfari. Knattspyrnufélagið Þróttur — V. flokkur. Æfingar breytast sem hér segir: I salnum á Laugardalsvelli á föstudögum kl. 7.40 — 8.30 Mætið vel og stundvíslega. Takið með ykkur nýja félaga. — Þjálfari. KENNSLA mn ®g mmhi Kékkír /RÍÍ)RÍOjöKK#oX HRAFNÍ5TU 344.SÍMÍ 38443 LESTUR*STÍLAR«TALÆFÍNGAR Dökkblá peysa (með hvítum röndum) tapaðist í Glaumbæ sl laugardagskvöld. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 34198. Sl. þriðjudag tapaðist karlmanns stálúr frá Laugarnesi að Kirkju- hvoli. Finnandi vinsaml. geri að- vart f biðskýli Strætisvagna við Kalkofnsveg. Kvenreiðhjól til sölu. Einnig tvP buravagn. Uppl. Laugarvegi 43, UPPÍ- Til sölu notaður kolakyntur þvottapottur ásamt reykröri. Enn fremur 1 góður miðstöðvarofn. — Sími 35729. Stofuslcápur úr birki til sölu. — Verð kr. 1000. Sími 12240. Tækifæriskjóll til sölu (ullarefni) Sími 40433. Húsgögn. Seljum sófaborð 170x 48 cm á kr. 1500. Sófaborð 120x 41 cm á kr. 840. Útvarpsborð á kr. 350. Símabekkir á kr. 1300. Komm óður á kr. 1250. Smíðastofan Val- viður, Ránargötu 33a. sfmi 21577. Skellinaðra NSU ’60 model, Sími 51840. Svefnsófi til sölu. Sími 10565. Rafha-ísskápur til sölu. — Tæki færisverð. Sími 16629. Honda-mótorhjól óskast. Sími 37684 eftir kl. 7 e.h. Sófasett, notað, til sölu, mjög ó- dýrt, einnig útvarpstæki. Uppl. að Skipholti 28, 3. hæð, sími 16091, 'eftir kl. 5 í kvöld og framvegis. Fallegur borðstofuskápur úr reyktri eik (Ijós) til sölu. — Sími 10085 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu Iítið notuð matborð og vinnuborð í eldhús. Einnig 2 dragt ir, meðalstærð. Sími 21944. Til sölu 2 teak-útidyrahurðir, stærið 85x216 sm. Einnig mið- stöðvarofnar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24954. Húsdýraáburður til sölu. Hlúð að í görðum. Sími 41649. Kaupi flöskur. Gef 2 kr. fyrir stk. merktar ÁVR. Kaupi einnig útlendar bjórflöskur og flestar glær ar flöskur. Sími 18264 kl. 12-1 og eftir kl. 6 e.h. Sæki heim. Geym- ið auglýsinguna. Sófasett. Enskt sófasett ásamt útdregnu borði til sölu. Selst ódýrt Sími 33590. Til sölu svefnstóll, borðstofuborð, buffet, saumavél o.fl. Sími 18639 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. BarnastóII til söiu. Má nota f bíl og einnig inni. Borð fylgir. Sími 14329. Miðstöðvarketill, ca. 2,5 ferm. ásamt olíukyndingatæki til sölu á lágu verði á Melhaga 6. Sími 11305 Góð skíði (Kneissl) með plast- sólum, stálköntum og nýlegum ör- yggisbindingum til sölu á 2200,00 . kr. Einnig tvöfaldir skíðaskór nr. 40 (innanmál) á 600 kr. Uppl. á • Ljósvallagötu 28, neðri hæð. Til sölu Astral ísskápur. Uppl. 1 síma 20373 eftir kl. 5 e.h. Philco ísskápur sem nýr til sölu fæst með afborgunum. Sími 11149. Til sölu nýtt eldhúsborð og stól- ar, Pedegree barnavagn, barnavagn, stofuskápur, dívan, rúmfatakassi, gólfteppi og sófaborð. Selst allt á sanngjörnu verði. Uppl. í dag frá kl. 6 og morgun frá kl. 1-7 í síma 40501. Austin 10 til söiu. Selst ódýrt, í góðu lagi. Sími 18628 eftir kl. 5 e.h. Stúdentafélag Reykjavíkur Stúdentaráð Háskólans halda í Súlnasalnum Hótel Sögu sunnudagskvöldið 2. febrú- ar kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Ávarp: Páll Líndal hrl. 2. Spumingakeppni milli presta og verk fræðinga. — Stjórnandi: Friðfinnur Ólafsson, cand. oecon. Dómari: Bjami Guðmundsson, flaðafulltr. 3. Skemmtiþáttur. 4. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar við innganginn. Stúdentar eldri sem yngri eru hvattir tii þess að fjölmenna á þessa fyrstu kvöldvöku vetrarins. STJÓRNIRNAR, HERBERGI - ÓSKAST Óskum að leigja gott herbergi. Þarf ekki að vera stórt. Sími 19882, eftir kl. 6. GEYMSLUPLÁSS - TIL LEIGU 40 fermetra kjallarapláss (geymsla) í Kópavogi til leigu. Tilboð merkt „Geymslupláss 153“ sendist Vísi fyrir n.k. þriðjudag. mmmmmmmmm OZELOT—LOÐKÁPA Faileg þýzk ozelot-lamb loðkápa, lítið notuð, til sölu. Stærð 42. Uppl. í sima 36605. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast fyrri hluta dags í Biðskýlið Háaleitisbraut. HÆNSNI - TIL SÖLU Nokkur hundruð úrvals varphænsni til sölu og einnig 3 mán. hænu- ungar. Sími 6030, Keflavík. SVEFNSÓFAR - SVEFNBEKKIR Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. — Sími 20820.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.