Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 10
w V1 S IR . Föstudagur 31. janúar 1964. gegn afborgunum Chevrolet Impala ’59, 6 cyl. beinskiptur. Moskovitch ’60 og ’61. Taunus stalion ’60 og ’62. Pontiac ’56, ,2ja dyra Opel Caravan ’59 Benz diesel ’55 og ’56. Zephyr ’63 samkomulag um greiðslu. Volvo P544 ’60 Ford ’58 6 cyl. beinskiptur. Vörubílar og sendibilar í úrvali. Hundruð bifreiða á söluskrá. SKÍILAGATA 5S — SlMI UgU 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulkn og fl. Ljósmyndavörur .Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transi'stor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 ■ Sími 20235 Hreingemingar < glugga- hreinsrun. — FagmaSur 1 hverju starfL Þórður og Geir Símar 35797 og 51875 Til sölu: Ford Taunus Cardinal ’63 mjög glæsilegur. Benz ’60 220 mjög gláesilegur. Ford Taunus Stadion ’60. Moskawitch ’58 bíli í sérflokki Opel Caravan ’62. Volkswagen ’62 og ’63. Willys jeppi ’63 Volkswagen rúgbrauð ’62. Bílasala Cuðmundar Símar 19032 og 20070 HRINGUNUM. A CC Hreinsum vel og fljótf Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDEM H.F., Skúlagötu 51, sími 18825 Hafnarstræti 18, simi 18820. Húsbyggjendur — Athugið Til leigu eru litlar steypuhrærivélar. Ennfrem- ur rafknúnir grjót- og múrhamrar með bor- um og fleygum. — Upplýsingar í síma 23480. Bifreiðaeigendur gerið við bílana ykkar sjálfir - við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BfLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGI Auðbrekku 53 VINNA Vélhrein- geming og teppa- hreinsun ÞÖRF. - Simi 20836 Vélahreingem- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótieg og rifaleg vinna. ÞVEGILLINN Síml 34052. VÉLAHREINGERNING Þægileg Fljótleg. Vönduð vlnna. ÞRIF. - Simi 21857. KÓPAVOGS- BÚAR! □ □ □ n □ □ Málið sjálf, viíg lögum fyrir ykin ur litina. Full- q komin þjónusta g LITAVAL Álfhólsvegi Kópavogi. □ □ 9. g D TePpa- og húsgagnahreinsunin Simi 34696 á daginn Simi 38211 á kvöldin og um helgar TEPPA- OG HÚSGAGNA- HREINSUN. - SÍMI 21857. Sæ ngur REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstig 3. Sími 18740 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslækn- ir i sama síma. Næturvakt i Reykjavík vikuna 25. jan. til 1. febr. verður í Lyfja- búðinni Iðunn N^tur- og helgidagalæknir 1 Hafnarfirði frá kl. 17 31. jan. til kl. 8 1. febrúar: Jósef Ölafsson, simi 51820. Útvarpið Föstudagur 31. janúar. 18.00 Merkir erlendir samtíðar- menn: Sr. Magnús Guð- mundsson talar um Harry S. Truman. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karls- son). 20.50 Á suðurhveli jarðar: Vigfús Guðmundsson lýkur ferða- minningum sínum frá Nýja Sjálandi. 21.05 Einsöngur: Kim Borg syng- ur rússneskar óperuaríur. 21.30 Útvarpssagan: „Brekkukots annáll“ eftir Halldór Kiljan Laxness. (Höf. les). 22.10 Lestur Passíusálma. 22.20 Daglegt mál (Árni Böðvars- son). 22125 Rödd úr sv-eitinni eftir Val- tý Guðmundsson bónda á Sandi (Þulur flytur). 22.45 Næturhljómleikar: Síðari hl. tónleika Sinfóníuhljómsveit arinnar, er haldnir voru í Há skólabíói 24. þ.m. Stjórn.: Gunther Schuller. 23.20 Dagskráirlok. vjNNA ÞVOTTAHÚS Vesturbæjar Ægisgötu 10 • Sími 15122 d D Blöðum flett Mér verður skipsins dæmi, er skorðulaust hvílir eitt við æginn kalda, engan fær stað góðan. Rísa bárur brattar. í briminu illa þrymur. Svo kveður mann hver, er morgnar, mæddur í raunum sínum. Fiðlu-Björn. „Komu út mörg tíðindi með skipum, og sum stór. Það var eitt, að Napóleon Bónaparte var sloppinn úr Elbu og hafði tekið Parísborg, en konungur Frankis- manna var flúinn. Voru því ófrið ar vonir, þar sem konungar allir bjuggust á móti Napoleoni. Var þá sagt að allar vörurnar mundu verða dýrari en ella mundi, ef friður hefði haldizt. Kom mikil vara með skipunum, og gekk ótt upp. Þá komu duggur nokkrar og skip frá ýmsum þjóðum, er það var leyfi. Var tveimur Ameríkan- um lofuð höndlun, og eitt skip kom til Akureyrar frá Gyðingum. Hafði það eigi fyrri orðið, að þeir leituðu hingað. . . Árbækur Espólíns, 1815-16“. Tóbaks korn CÉ n D D O D D D D D D D D D □ D D D D D D D D n D D . . . já, nú er það víst á næsta leitinu að fara að kjósa ein- hverja nefnd, til þess að athuga hvað helzt megi gera við félags- heimilið, ef til þess kemur að hvorki megi reykja þar né drekka Eina sneið.. 'i Tl> . . . einn af þingmönnum vorum, er með meiningar um það innan veggja Alþingis, að það sé með afbrigðum heimskulegt ,að ætla að gera Njarðvíkurnar að meiri háttar athafnaplássi, og spyr svo hneykslaður, hvar sé „framleiðn- in“ I jafn bjálfalega fjárfestingu? Það á ekki af Njarðvíkingum að ganga þessa dagana . . . og má mikið vera, ef þarna er ekki um alþjóðlegt samsæri að ræða, sam- anber de Gaulle. franska greif- ann, frænda hans og allt það ... en það mætti kannski spyrja hátt virtan þingm. hvaða pláss á land- inu mun hafa getið sér slíkt frægð arorð fyrir fyrsta flokks fram- leiðni, og einmitt þær margum- töluðu Njarðvíkur . . . Ég mundi nú telja öruggara að fylgzt væri með athöfnum Breta úti í Vesturey. Að vísu vil ég ekki ætla þeirri vinaþjóð okkar þann prakkaraskap, að hún fari að senda menn hingað þeirra er- inda að sprengja eyna 1 loft upp, og koma þannig í veg fyrir sjálf- sagða útfærslu landhelginnar á þessum slóðum . . . en ég mundi nú telja öruggara að fylgjast með þeim samt. . . . . . er hugsanlegt nokkurt sam- band þar á milli, að þeir í Þjóð- viljanum skuli verða þess vísari, að eldflaugasérfræðingurinn Vern her von Braun, sé forhertur stríðs glæpamaður og einn af böðlum Hitlers — einmitt sama daginn og sá atburður gerist, að Banda- ríkjamenn taka, fyrir atbeina hans, forystuna í geimsókninni.. . af Rússum? Strætis vagnshnoð Hvort skyldi nokkur morgunsvæfur maður, meira nokkurn hata en Örnólfs- son? Rekinn fram úr bóli, berstrípaður, í brettur, hopp og fettur, lon og don, en frúin breiðir hlýja sæng að höku og horfir yfir stokk á afrek klén, og umlar milli sælusvefns og vöku: „Þú svindlar, góði . . . ekki að beygja hnén!“ a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.