Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 16
VÍSIR Tal vann Fríirík eftir 39 leiki Sólarhríngs síld'■ Prófessor Jón Sigtryggsson, prófessor Syrrist og Ármann Snævarr Háskóiarektor. (Ljósm. Vísis B.G.) Á H VERJA MÖRG Föstudagur 31. janúar 1964. Frost nyrðro Mikið fróst var norðanlands í nótt og morgun — mest á Hóls- fjöllum og um 10 stigum hærra en annars staðar, þar sem það var mest, eða í innsveitum Norðan- lands þar sem víða var allt að 14 stiga frost. í Möðrudal var 28 st ga frost, og á Grímsstöðum 26, en í inn- sveitum í Skagafirði, Eyjafirði og S-Þingeyjarsýslum allt að 14 stig og eins voru 14 stig á Egilsstöð- um kl. 8. — Mest frost í Reykja- vik var 10 stig, en var komið nið- ur I 4 stig kl. 8. Var þá farið að kula á austan. Átt er austtæg og hefir ver.ð stillt veður Norðan- lands, en þó farið að kula með morgninum. Bjartviðri er nyrðra, en á Suðausturlandi er allhvasst og snjókoma með köflum. Um þessar mundir er staddur hér, í boði Háskóla Islands, norskur prófessor f barnatann- lækningum, Arvid Syrrist. Heldur hann hér fyrirlestra fyr- ir tannlæknastúdenta og al- menning. Prófessorinn hélt í gær fund með blaðamönnum, en þar voru einnig viðstaddir þeir prófessor Jón Sigtryggsson og Ármann Snævarr háskólarektor. „Ég tel nauðsynlegt, að hér Iðnabarmenn Pípulagningarmenn sömdu í gær um 15% kauphækkun. Hef ur lengi staðið í samningavið- ræðum um kjör þeirra. I samn- ingunum, sem gerðir voru við þá, er gert ráð fyrir að aðilar komi á fót þriggja manna gerð- verði settur flúor í drykkjar- vatnið. í Svíþjóð hefur m.a. komið f'ljós, að eftir að flúor var settur í drykkjarvatnið minnkuðu tannskemmdir um 50 — 60%. Þetta hefur verið gert víða og borið góðan ár- angur, þó að deilt hafði verið mikið um þetta mál,“ sagði prófessor Syrrist. Prófessorinn taldi, að bezt væri að setja 1 mg. af flúor f hvern lítra af drykkjarvatni. Hann taldi, að hveravatnið mundi vera mjög gott til þess að blanda f það flúor, þvf að minna magn þarf i það en kalda vatnið. Prófessor Syrrist sagði einn- ig, að nauðsynlegt væri að komast fyrir tannsjúkdóma, þeg- ar sjúklingur er á barnsaldri, svo.að efla þyrfti til muna alla tanngæzlu f skólum. „Og annað er einnig mjög hættulegt, sem sé að narta í mat milli mála," sagði prófessorinn að lokum. SIMJA UM 15% ef hún kemur sér ekki saman innan viku frá því hún fær til- lögur í sínar hendur, skulu tiliög Framh á öls 6 \ stúdentar stunda nú nám í tannlækningum í Háskóla ís- lands, þar af 7 í þriðja hluta. 10 íslendingar stunda nú nám í tannlækningum erlendis. Tann læknaskorturinn hérlendis staf- ar bæði af fjárskorti og hús- næðisleysi. Háskólinn hefur nú gert þá áætiun að útskrifa 7 tannlækna á ári hverju frani til 1969, en síðan 15 á 4ri upp- frá því, og árið 1980 er því reiknað með, að hér verði einn tannlæknir á hverja eitt þús. íbúa. í nefndina, meistarar einn og yfirborgardómar.nn í Reykjavík einn. Tillögur gerðardómsins skulu fara til taxtanefndar og arafíi 32,450 tn. Ef vel á að vera, þarf einn tannlæknir að vera starfandi á hverja^þúsund íbúa. Hér á Iandi eru nú starfandi alls 56 tannlæknar, og er því tann- 1»Irnir á hiren'a 5900 hiía 52 Sfðustu daga hafa mörg verkalýðsfélög sam ð um 15% kauphækkun og samningavið- ræður standa yfir við önnur félög. Farmenn hafa sagt upp samningum og eru samninga- viðræður byrjaðar við þá. Flug menn hafa þegar samið. r Hér fara á eftir upplýsingar^ um samninga nokkurra verka lýðsfélaga: Samkvæmt upplýsingum frá síldarleitarskipinu Þorsteini þorska bít í morgun nam sfldaraflinn frá í gærmorgun þar til f morgun 32.450 tn. á 34 báta. - Um kl. 4 í nótt tók veður að spillast á miðunum og var rok síðari hluta nætur. Aflinn fékkst í gærkvöldi Eftirtaldir bátar fengu yfir 1000 tunnur. Faxi 1800, Sigurður Bjarnason 1400, Ásbjörn 1000, Haraldur 1600, Grótta 1700, Lómur 1350, Margrét 1300, Helgi Flóventsson 1700, Hamravík 1100, Hafrún 1100, Sigur karfi 1000, Arnfirðingur 1400, Kóp ardómi til þess að skera úr á- greiningsmálum varðandi upp- mælingataxta. Skulu pípulagn- ingarsveinar tilnefna einn mann TOGARAAFLINN VAR BETRI í DESEM BER Heildarafli togaranna f desember { nam 4800 lestum og hefur hann þvf reynzt nokkru meiri en næstu mánuði á undan Þó verður þessi afli að teljast mjög lélegur. f okt- óber nam heildarafli togaranna 4300 lestum og í nóvember 3217 lestum. I desember seldu togararnir 2371 (lest í Bretlandi fyrir 155.859 pund, í Þýzkalandi seldu togararnir 2163 lestir fyrir 1.451.950 DM. Erlendu ísfiskmarkaðirnir féllu talsvert eft- ir 10. desember en þá barst mikið af þorski af erlendum togurum. Sá togarinn ,er fékk hæst verð fyrir afla sinn í desember var Hauk ur, er seldi 76 lestir fyrir 870.106 kr. í Bretlandi eða 11,44 á kg. Auk þess seldi Haukur 124 lestir í Þýzkalandi fyrir 1.126,734 kr. eða 9.07 pr. kg. Sá togarinn er seldi mest aflamagn erlendis í des. var Narfi er seldi 315 lestir fyrir 1,6 millj. kr. eða rúmar 5 kr. á kg. Michail Tal vann f gærkvöldi skák sína gegn Frikrik Ólafssyni en hún varð mjög hörð og virtist Friðrik eiga sízt lakari stöðu á tímabili. Gaprindasvili vann Arinbjörn gærkvöldi í 27 leikjum í skemmti- legri sóknarskák, Guðmundur vann Ingvar f erfiðri en nokkuð vel tefldri skák, Gligoric vann Magnús mjög auðveldlega í 21 leik, Trausti vann Freystein í ágætri skák og' var f stöðugri sókn þar til Frey- steinn varð að gefa, og Jóhannes- sen og Wade gerðu jafntefli. Jón Kristinsson virðist eiga heldur betra í biðskák sinni gegn Inga R. Húsfyllir var í Lídó í gær til að fylgjast með viðureignum og var Franihald á bls. 6. Góðar aflasölur Surprise seldi 138 lestir af ís- fiski í Cuxhaven í gær fyrir 139, 346 mörk. Er þetta afbragðs sala. Aflinn var mestmegnis ufsi. Röðull seldi í gær í Cuxhaven 107 lestir fyrir 79.519 mörk. Egill Skaliagrimsson seldi í Grimsby í fyrradag 121,5 lest á 8.671 sterlingspund. Hallveig Fróðadóttir seldi í Brem erhaven i fyrradag 112 Iestir fyrir 91 þús. mörk. Framhald á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.