Vísir


Vísir - 31.01.1964, Qupperneq 2

Vísir - 31.01.1964, Qupperneq 2
VÍSIR . Föstudagur 31. janúar 1964. HHOQHpMm « mm ,,, É m “flk m... JÓN BIRGIR PÉTURSSON Ragnar Júnsson skorar með báðum höndum af línu Ármenninga. Emi einu sinni tnp hjá Ármanni með einu marki Hafa ekki fengið stig enn ]bá—en tapað 4 leikum með örlitlum mun og f)rem með einu marki Enn einu sinni urðu Ár- menningar að sjá af sigri til andstæðinga sinna, — og í þriðja sinn í þessu móti með aðeins eins STUTTA samtalid „Við gátum ekki að því gert þó ræst væri með flautu í stað byssu á Sundmóti Reykjavíkur", sagði Pétur Kristjánsson, form. SRR, í símtali við Vísi í gær. „Byssan var við hendina, en skot í hana var ekki hægt að fá. Við fórum búð úr búð og ieituðum á liklegum stöð- um' sem ólíklegum, en allt var unnið fyrir gíg, engin skot var að fá. Því varð að grípa til þessa ó- yndisúrræðis“, sagði Pétur Krist- jánsson. Annar maður hringdi til íþrótta- síðunnar. Það var hótclstjórinn i skiðahótelinu í Hlíðarfjalli. Hann sagði það vera rangar upplýsingar, sem íþróttasíðan hefur fengið um skfðamótið, sem verður haldið þar um helgina. Það sé ekki rétt að öllum skfðamönnum sé föl ókeypis vist á hótelinu, heldur hafi verið boðið þangað nokkrum skíðamönn- um frá Reykjavfk, ísafirði, Ólafs- firði og Siglufirði. marks mun, en þeir hafa nú leikið 5 leiki og ekki hlotið neitt stig. Ármann á seinni umferðina eftir og þá ætti gæfan ekki að verða liðinu eins andsnúin og verið hefur undanfarið, því liðið er ágætt og ein- mitt leikur þess í gær sann ar það hvað bezt. FH-ingar hafa eflaust verið ör- uggir um sigur gegn botnliðinu, en sigurinn að þessu sinni var keypt- ur fullu verði og alls ekki á- inggland - Heimurinn í Gnmic bíó i kvöld Kvikmyndasýning KSl á hinni frábæru kvikmynd af leiknum ENGLAND — HEIMURINN verður í kvöld í Gamla Bíó kl. 7. Miðar munu verða seldir í bíóinu frá kl. 3 í dag. Sýningin átti að fara fram eins og kunnugt er í gærkvöldi í Tjarnarbæ, en þegar til átti að taka reyndust kvikmyndasýningavélar hússins ekki vera í lagi. Mynd þessi var sýnd blaðamönn- um fyrir helgi og er óhætt að fullyrða að betri knattspyrnumynd hefur vart sézt hér á landi, enda hafa Bretar náð mjög langt í kvik- myndun knattspyrnuleika. reynslulaust. Það leit út lengi vel sem FH hefði öll völd en undir hálfleikslok var mönnum farið að skiljast að svo var ekki. FH hafði örugga forystu um miðjan hálfleik með 8:2, en í hálfleik var staðan orðin 11:9 fyrir FH. Seinni hluti hálfleiksins var því Ármanni í vil: 7:3. Á þeim tíma voru Ármenning- ar alveg drottnandi á vellinuni, en FH-ingar linir og óheppnir með skot. í seinni hálfleik sigu Ármenn- ingar smám saman á með yfirveg- Framhald á bls. 6. Z iT C3, * R U C Myndir fré Innsbruck Hér eru myndir af fyrsta degi OL í Innsbruck. Önnur sýnir þegar olympíueidurinn hefur ver ið tendraður og eldsúlurnar teygja sig til lofts, en hin er af rússnesku listskautahlaupurun- um sem unnu fyrstu gullverð- launin á Ieikunum. íiimtmmiwimniáiiiHiiiÍþ- Leikurinn olli fjöidamörgum áhorfendum vonbrigðum sakir baráttuleysis leikmanna Fram var aldrei í erfið- leikum með ÍR í gærkvöldi í 1. deiid í handknattie’k. Er greinilegt að ÍR heíur mikla minnimáttarkennd gagnvart Fram, bví llðið hreinlega gafst upjj við að reyna að klekkja á íslands meisturunum, sem gátu skorað að vild í fyrri hálf- leik, en reyndu sig lítt í fíinum slðari. Fyrri ieik lið- aona í t'ear.u mðíi vann Fram 41:30. Fram náði i byrjun forystu og komst í nokkrum mfnútum í 10 rkn forskot. en i hálfleik var staðan 20:11, sem eru eðlilegri i tölur fyrir heilan leik en hálfan. Seinni hálfleikur var álíka bragð 1 dáufur og hinn fyrri hafði verið, j og olli vonbrigðum hinum mörgu 1 áhorfendum, sem höfðu frem- ur reiknað með fjörugum leik, þar sem báðir aðiiar mundu reyna sig til hins ýtrasta, enda hefði sigur ÍR þýtt að þeir hefðu náð forystu f mótinu. Það varð þó aldrei, þvf Fram hafði sem fyrr segir slíka yfirburði að lpkatalan hefði vel getað orðið stáerri en 34:21, sem hún þó v^rð, hefðu leikmenn virkilega einbeitt sér. Framliðið átti ágætan leik f þetta sinn og enginn veikur hlekkur var í liðinu. ÍR átti hins vegar stykan leik og enginn kom þar raunar á óvart nema helzt hinn ungi mark- vörður, Árni Sigurjónsson, og Þórður Tyrfingsson, sem sýndi oft skemmtileg tilþrif. Dómari var Frímann Gunnlaugs- son og dæmdi vel.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.