Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 6
o V í S IR . Föstudagur 31. janúar 1964. Loðfóðruð karlmanna- og drengjaleðurstíg- vél í miklu úrvali. Veita vellíðan í kuldanum. Mjög gott úrval af fallegum og vönduðum karlmannaskóm nýkomið. Skóverzl. Péturs Andréssonar Laugavegi 17 og Framnesvegi 2 Hér sjást skáksnillingarnir þreyta kapphlauþið á skákmótinu. Sem sjá og Friðrik þriðji. <S---------;--------------------------- má er Tal fremstur, Gligoric annar Skákin — Framh. af bls. 16. áhugl manna afar mikill. Biðskákir verða tefldar í kvöld, en síðasta umferðin tefld á sunnudag í Lídó. Hvítt: Friðrik ólafsson Svart: Michail Tal 1. c4 — Rf6 2. g3 - c6 4. b3 - Bf5 3. : Rf3 - d5 6. 0-0 - Be7 7. Bb2 - - 0-0 8. d3 - h6 9. Rbd2 - a5 10. a3 - Bb-d7 11. Bc3 - - c5 12. Hel - - d4 13. Bb2 • - Dc7 14. h3 - e5 15. e4 — BeG 16. Rh4 - - g6 17. Bcl - - Rh7 18. Bb2 ■ - Dc7 19. Rh2 ■ - Rxh3f 20. BxR - Bxh3 21. Bxh6 - Bxh4 22. gxh4 - Dd8 23. Bg5 - f6 24. Bd2 - - Kf7 25. Df3 - Be6 26. Dg3 - - Hh8 27. f4 - exf4 28. Bxf4 - g5 29. hxg5 — Hh3 30. Dg2 - - Dhð> 31. Hfl - Hxd3 32. e5 - Dh3 33. g6t - - Kg8 34. Dxb ■ - Hb8 35. Dc6 - - fxe5 36. Ha-el - Hdxb3 37. Hf3 - - HxH 38. DxH — exBf4 39. De4 - - He8 40. Gefið. flugvélstjðra og fengu þær stéttir einnig 15% kauphækkun. Flugmenn voru orðnir mjög óró legir og sóttu það fast að fá kauphækkun. Ekki höfðu þeir þó boðað verkfall. Yfirmenn og undirmenn á farskipum hafa sagt upp samn- ingum. Var fyrsti samningafund urinn haldmn í gær og tóku þátt í honum fulltrúar skipafél- aganna annars vegar og vél- stjóra, stýrimanna og loftskeyta manna hins vegar. Viðræður við háseta eru ekki hafnar en Sjómannafélag Reykjavíkur hef- ur sagt upp samningum þeirra. Einnig hefur verið sagt upp samningum um kjör þjónustu- fólks á farskipum. Farmenn, hæði yfirmenn og undirmenn sömdu síðast í september sl. og fengu þá verulegar kjarabæt- ur. 15% — Framh. af bls. 16. ur gerðardómsins gilda. — Ekki hefur enn náðst samningur við múrara. En stjórn Múrarafélags Reykjavíkur hefur aflað sér heimildar til þess að boða vinnu stöðvun. 1 gær var samið við atvinnu- flugmenn um 15% kauphækkun. Höfðu þeir haft lausa samninga síðan sl. haust. Þá var í fyrra- dag samið við flugvirkja og IÞRÓTTIR — Framhald af^ils. 2. uðum Ieik og »taktískum“ og nær fulit Hálogalandshús áhorfenda fagnaði innilega, þegar hinir ungu Ármenningar jöfnuðu 14:14 á 14. min. síðari hálfleiks. FH tókst þó að hafa forystuna, en spennlngur- inn var geysilegur og Ármenning- um tókst alltaf að ógna þeim, jafn- vel þótt FH hefði tekizt að ná 18:15 þegar rúmar 2 mínútur voru eftir. Þá átti Hörður illa tekið víta- kast f stöng, en Lúðvík skoraði rétt á eftir úr vftakasti og Ragnari Jónssyni var vfsað út af. Rétt áður en flautað var af skoraði Lúðvík aftur úr vítakasti, en það nægði ekki til stigs, FH hafði unnið 18:17. Dómari var Magnús Pétursson og dæmdi ágætlega. w ’ Ævíscanir — Framh. af bls. 1. vissu þeir raunar að innistæða f banka væri ekki fyrir hendi þegar þeir gæfu ávísunina út. Hins vegar vonuðust þeir til að geta útvegað tilskilda fjárhæð í tæka tíð og myndu geta greitt hana inn í bank- ann áður en ávísunin yrði leyst út. Sumir teldu sig hafa von um víxil- lán, sem hefði þó brugðizt á síð- ustu stundu. Fleiri áþekkar skýr- ingar hafa verið gefnar. Um fölsuðu ávísanirnar er það aftur á móti að segja að þær eru yfirleitt ekki jafn háar, venjulega aðeins nokkur hundruð krónur Enskar nylonúlpur Ensku barna- og unglingakápurnar komnar. Mjög hagstætt verð. BARNAFATABÚÐIN Skólavörðustíg 2 Sími 13488 hver ávísun. 1 því felast viss hygg- indi, því að útgefandinn á frekar á hættu að kaupandinn gerist tor- trygginn og hugsi sig frekar um ef um háa fjárhæð er að ræða. Sumar falsaðar ávlsanir koma til lögreglunnar f kippum, en það er einkum, þegar einhver hefur komizt yfir ávísanahefti og gefur út margar ávísanir á stuttum fresti. Yfirleitt hefur rannsóknarlög- reglan haft upp á sökudólgunum, þeim sem falsað hafa ávísanir, og er ferillinn rakinn eftir ýmsum leiðum unz upp á þeim hefst. Þeir sem við sögu hafa komið nú undan farið háfa yfirleitt reynzt vera gamiir viðskiptamenn lögreglunnar og hafa margir hafzt eitthvað á- þekkt að áður. Rafmagns- talíur 400 kg. 800 kg. 1500 kg. Hagstætt verð. = HÉÐINN = Bifreiðaeigendur Trefjaplast er nýjung í boddyviðgerðum. Fljótvirkt, endingargott. Trefjaplast undir mottur á gólf er hljóðeinangrun. Ryðverjum bíla með sérstakri ryðvarnarfeiti. Látið ryð- verja nýja bílinn strax. Uppl. milli kl. 19—22 daglega að Þinghólabraut 39, Kópavogi. '.V.V.VAV.V.V.V.VAV.W.V.VAV.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.W.' Þetta litla par dansar Rumbu og Cha-cha-cha. „Fjölskyldan fer út að skemmta sér ' Skemmtun fyrir alla fjölskylduna verður í Hótel Sögu, Súlnasalnum, sunnudaginn 2. febrúar og hefst kl. 3 e.h. til kl. 6 e. h. Ýmis skemmtiatriði: T.d. Tískusýning frá tískuverzlunin Guðrún, Rauðarár- stíg 1 og Herradeild P. &Ó. Danssýning, börn og ungt fólk. Gamanvísur og leikþættir m. a. heimsókn frá Leikfélagi Kópavogs, atriði úr barnaleikritinu „Húsið í skóginum" Farið verður í leiki bæði með börnum og þeir fullorðnu látnir reyna sig í ýmsum þrautum, og margt fleira. Mörg verzlunarfyrirtæki sýna þarna framleiðslu sfna og gefa öll verðlaun í hinum ýmsu keppnum. Þetta er tilraun til að gefa fjölskyldunni, bömunum jafnt sem foreldrum þeirra tækifæri til að skemmta sér saman einn sunnudagseftirmiðdag í fögrum og góðum húsakynnum. Aðgöngumiðasala fer fram í anddyri Hótel Sögu, laugardaginn 1. febrúar frá kl. 2-5 e. h. Borð tekin frá á sama tíma. Verð aðgöngumiða er kr. 25.00 fyrir barn og 35.00 fyrir fullorðna. DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.