Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 31.01.1964, Blaðsíða 11
VíSIR . Föstudagur 31. janúar 1964. 11 Sjónvarpið Föstudagur 31. janúar. 16.30 Roy Rogers 17.00 Men of Annapolis 17.30 Tennessee Ernie Ford Show 18.00 Photography Incisive art 18.30 It’s a wonderful world 19.00 Afrts news 19.15 Country Style U.S.A. 19.30 Current Events 20.00 Rawhide 21.00 The Jack Paar show 22.00 Fight of the week 23.00 Afrts Final Edition news. 23.15 The tonight show. Gjafir Blóðbankanum hafa bor.'zt pen- ingagjafir til minningar um frú Soffíu Sch. Thorsteinsson: Kr. eitt þúsund frá Dverg hf, Hafnarfirði. Tíu þúsund kr. frá Lionsklúbbn- um Nirði, Reykjavík. I murnum 1 frétt í Vísi í gær um hið nýja útvarpsleikrit, misr.taðist nafn þess, sem á að vera: í múrnum. Þá láðist einnig að geta þess að ieikstjóri er Ævar Kvaran. FéSagslíf á Húsavík Húsavík í gær. Félagslíf er mikið og fjölþætt á Húsavík 1 vetur. Leikfélag bæjarins er um þessar mundir að æfa leikritið „Meðan sólin skín“, og verður það sýnt á næstunni. Kirkjukór Húsavikur minntist 20 ára afmælis síns fyrr í vetur og er, sem stendur, að æfa undir söng- skemmtun sem verður haldin um páskaleytið. Karlakórinn Þrymur á 30 ára af- mæli á þessum vetri og hyggst minnast þess hátíðlega í næsta mánuði. / Iþróttafélagið Völsungur starfar af miklu fjöri í vetur og 10 starf- andi flokkar æfa m.a. frjálsar íþróttir, knattspyrnu og handknatt- leik. • Þá er og drengjaskátafélag starf- andi á Húsavík. Ennfremur hefur STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardag- inn 1. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Horfur eru á þvf, að þú þurfir að vinna talsvert £ dag, þó að helg n fari nú í hönd. Neyttu matar og drykkjar í hófi þegar kvölda tekur. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú hefur nægan tíma til að sinna einstökum hugðarefnum f dag. Rómantíkin er undir heilla vænlegum áhrifum, þegar kvölda tekur, fyrir unga og aldna. Tvíburarnir, 22. maf til 21. júní: Þú ættir að reikna frem- ur með því að verja frístundum dagsins heima fyrir en að vera út á við. Kvoldstundirnar heppi legri til þess. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf Deginum væri vel varið hjá þér ,'il að rannsaka nýjar leiðir til þess að auka og bæta af- köst þfn á vinnustað. Viðræður f sambandi við þetta eru hag- nýtar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Talsverð áherzla er á fjármálin hjá þér f dag, og þú ættir ekki að fara á dýrari skemmtistaði borgarinnar, því peningapyngja þín gæti létzt meir en ætlað var Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þú hefur góða möguleika á að láta mikið að þér kveða f dag og kvöld á frumlegan og snjall- an hátt, enda mundi nú verða tekið betur eftir slíku. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Notaðu frfstundir dagsins vel t.l að hvíla þig og jafna þig eftir erfiða daga, þar eð þreyta Ieitar nú talsvert á þig. Góð bók er góður félagi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.iá' Þú ættir að verja dagsstundun- um meðal vina þinna og kunn- ingja, þar eð þeir geta nú orð- ið þér talsvert að liði, og eins þú þeim. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Enda þótt frfstundir dags- ins séu margar eru talsverðar horfur á því, að þú verðir að sinna einhverjum skyldum eða kvöðum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Áherzla er á samskipti þín við fjarlæga staði, og því hag- stætt að setjast niður og rita vinum og vandamönnum erlend is eða fjarri bréf eða skilaboð. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Gerðu öðrum skiljanlegt, að þú getur ekki alltaf hlaupið undir bagga fjárhagslega, og aðrir eiga auðvitað að borga sinn hluta. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Leitaðu ráðlegginga ná- inna félaga þinna eða maka um það, á hvern hátt deg num verði bezt varið. Sýndu fyllsta samstarfsvilja. bæjarfélagið og kirkjan umsjá með tómstundastarfi unglinga. Nú eru þar 5 flokkar starfandi við alls konar föndur, auk frímerkjaklúbbs og Ijósmyndaklúbbs. Loks má geta þess að á Húsavík er bæði starfandi bridgefélag og skákfélag, og mikið líf f báðum. Æfa meðlimir í þeim reglulega og að staðaldri í allan vetur. Fu'lt hjá Yoganum Guðspekifélagshúsið var troð- fullt af eftirvæntingarfullum á- heyrendum á þriðjudagskv, er indverski Yogameistarinn Pranavananda Saraswati hélt fyrirlestur sinn, og sýndi nokkr- ar yogaæfingar. Urðu margir frá að hverfa. I upphafi var búizt við að fyrirlesturinn myndi hefjast kl. 8.30, en þegar íd. 8 var húsið orðið svo fullt, að ekki var unnt að bíða lengur. Saraswati, sem fór utan í morgun, var mjög ánægður með aðsóknina, og sagði að hér væri vissulega góð- ur jarðvegur til að stofna Yoga- félagsskap, og hefði hann mik- inn áhuga á þvf. Þeir sem hefðu áhuga á að komast í bréfasamband við Saraswati geta skrifað til eftir- talinna staða: 1) P.O.Box 808 G.P.O. New York 1 - U.S.A. BELLA U M ÉMMnaOMMMMWMM Nú veit ég hvernig við förum að því að taka ekki út fyrir meira en við höfum lánstraust fyrir. — Við fáum stærra lánstraust. 2) Apartado Postal 706 — Mexico 1 D.F. Latin America. 3) Apartado Postal 3490 — Caracas — Venezuela — South-America. 4.) Casilla de Correo 1146 — Buenos Aires — Argen- ine — South-America. Minningarspjöld Minningarspjöld barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds- sonarkjallara, Verzluninni Vestur götu 14, Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 34, Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó- teki, og hjá frú Sigrfði Bachman yfirhjúkrunarkonu Landspítalans. Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð víkurkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvins- dóttur Njarðvíkurgötu 32, Innri- Njarðvík, Guðmundi Finnboga- syni Hvoli Innri-Njarðvík og Jó- hanni Guðmundssyni, Klappastíg 10, Ytri-Njarðvík. Blöð og tímarit Vísi hefur borizt tímaritið Nor ræn Tíðindi, félagsrit Norræna félagsins í Reykjavík. Efni er m. a.: Norræn samvinna f verki, Full trúafundur í Stokkhólmi 1963, Færeyingavaka í Kópavogi, Nor- ræn tónskáldaverðlaun, Norrænt blaðamannanámske ð, Norðmenn læra fslenzku, Á sænskum lýðhá- skóla, Námsvist á norrænum lýð- háskólum, og Alvar Alto, myndir af verkum hans. Ritstjóri og ábm. Magnús Gíslason, ■ Vísi hefúr borizt tímaritið The Icelandic Canadian, sem gefið er út ársfjórðungslega af íslenzk- Kanadiska félaginu. Efni er m.a.: Feature Articles: John Fitzgerald Kennedy — W. J. Lindal and Four decades of Icelandic poetry in Canada-Watson Kirkconnell. M.scellaneous: Tungustapi-Elf Hill-Translated by Judy Taylor and Melinda Batdal. Iceland Revi ew, A significant Event — W. J. Lindal. Dianne and Lynne Thor- leifsson, Two word pictures- Translated by Caroline Gunnars son Interesting family by Holm- fridur Danielsson, Book Reviews, Scholarships and Bursaries. Aðal ritstjóri er Judge W. J. Lindal. Árnað heilla Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen, ungfrú Edda Keefer Thorar- ensen, Camp Knox H-3, og Mal- colm E. Schverthorn, varnarliðs- maður á Keflavíkurflugvelli. R I P K i R B Y Leggið f-rá ykkur skartgripina kæru frúr, skipar Scorpion háðs- legur á svipinn, og virðir glott- andi fyrir sér skelfdan hóp nn, sem fyrir framan hann er, þið verðið miklu fallegri án þeirra. Lítil hrúga af skartgripum safn- ast á borð hans, en sjóræninginn er langt frá því að vera ánægður. Svona nú, þið hijótið að geta gert betur en þetta. Vinir mínir munu halda að ég hafi brot.zt inn í 10 senta búð. Á meðan þessu fer fram, sér Rip fram á, að hann verður að losa sigvið köfunartæk in, til þess að komast um borð í ræningjaskipið. f! n n I n n □ I n i n n □ □ ra ra □ .□ □ □ ra □ ra □ □ □ □ □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ ra ra n □ n n ra □ n □ □ n n ra ra ra □ □ □ ra n ra □ □ □ □ ra □ ra ra □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ ra ra □ □ □ □ □ ra □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ ra □ n □ □ □ □ □ □ ■ □ ra □ ra □ ra □ □ □ □ □ □ □ □ □ ra ra □ n n ra n □ □ □ □ □ ra □ □ El □ □ □ n □ □ □ FRÆGT FÓLK Margir segja, að Bretar séu þurrir á manninn og húm- orlausir, en það gildir a. m. k. ekki um sjóherinn þeirra. Ein af beztu skemmtunum þeirra, er að senda létt og gamansöm merki sín á milli. Þannig var það á Indlandshafi, þegar litla freygátan Ashanti, sigldi fram hjá hinu risastóra flugmóður skipi. Ark Royal f nokk- urra metra fjarlægð. Þá var sent skeyti frá Ark Royal til litla skipsins: Við vonum að botninn á skipi okkar hafi ver ið hreinn og fallegur þegar þið siglduð fram hjá. Við sáum okkur t'l mikillar hrifningar að reykháfur ykkar var gljá- fægður að innan. i< Nú hefur einu sinni enn kast azt í kekki milli starfsmanna og eigenda Ford-verksmiðj- anna í Englandi. Og enn er það út af teinu. Það sem þeir eru óánægðir með, er, hvern- ig teið er útbúið. Fyrst er sett te í könnurnar, og síðan hæfilega mikið af mjólk. Þetta þyk'r þeim vera til háborinn- ar skammar. Talsmaður starfs- mannanna segir: — Við krefj- umst þess að fá teið framreitt eins og mæður okkar gera þaö, fyrst að setja mjólkina í, og svo teið. Og Englendingar fylgjast spenntir með þessu nýja testríði. * Hann var einn af þessum ó- mögulegu sjúklingum, sem hinn mikli sálfræðingur hafði orðið að senda á „hressingar- hæli“. Þegar þangað kom, bað hann um að fá blöð, og penna. Ég ætla að skrifa sögu um hest, sagði hann. Þetta þótti góðs viti og hann fékk það, sem hann bað um. Þegar hjúkr unarkonan leit inm til hans nokkru seinna, sá hún sér til mikillar ánægju að hann var búinn að skrifa margar blað- síður. En þegar hún fór að skoða það nánar, varð henni ekki um sel. Því að á þeim síðum sem hann hafði Iokið við að skrifa, stóð ekkert nema: Hott, hott, hott, hott. Heyrið mig, sagði hún vin- gjarnlega, verður þessi saga ekki dáíltið tilbreytingarlaus? En hann svaraði ekki. hamað- ist bara vlð að skrifa: Hott, hott, hott. Loks leit hann upp til hennar, þreytulegur á svip, óg sagði: — Það er ekkl mér að kenna að bannsettur jálkurinn er svóna staður. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.