Vísir - 29.08.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 29.08.1964, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. ágúst. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.20 Morguntónleikar 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Hans Lilja biskup frá Hann over í Þýzkalandi predik ar. Séra Jón Auðuns dóm- prófastur þjónar fyrir alt- ari. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgelið. * 12.15 Hádegisútvarp Í4.00 Miðdegistónleikar 15.30 Sunnudagslögin 16.00 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni. Dr. Franklin Clark Fry, forseti lúthersku kirkj unnar £ Ameríku predikar. Biskup íslands, herra Sigur björn Einarsson þjónar fyr- ir altari. Dr. Pál] ísólfsson leikur á orgelið. 17.30 Barnatími 18.30 „Sumri hailar, hausta fer“, Gömlu lögin sungin og leik- in. 20.00 Einsöngur: Kathleen Ferri er syngur þrjú brezk Iög. 20.15 „Við fjallavötnin fagurblá“: Jóhann Hannesson 'prófess- or talar um Þingvallavatn. 20.40 Tónleikar: Polki og fúga eft ir Weinberger og hljóm- sveitartónlist úr „Seldu brúðunni" eftir Smetana. 21.00 „Út um hvippinn og hvapp- inn‘‘ Agnar Guðmundsson dregur saman efnið. 21.40 Tónleikar: Sónata nr. 5 í D-dúr fyrir selló og píanó eftir Beethoven 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok Sjónvarpíð Laugardagur 29. ágúst. 14.00 Barnatími 14.30 íþróttaþáttur 17.00 Þátturinn „Efst á baugi“ 18.00 American Bandstand: Dans- þáttur unglinga undir stjórn Dick Clark. 18.55 Chaplain’s Corner: Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir 19.15 Fréttayfirlit bandaríska flug hersins. 19.30 Perry Mason: Perry fer í veiðiför upp til fjalla og kemst að 'raun um að af- skekkt fjallaþorp býður upp á miklu meiri viðburði en hann bjóst við að rata í £ einni veiðiför. 20.30 Skemmtiþáttur Jackie Glea- # # ^ STIÖRNUSPÁ # Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 30. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Lágmarksáreynsla og hóf- söm neyzla matar og drykkjar væri skjmsamleg. Þú kynnir að þurfa að gera ýtarlegri áætlanir til að leysa vandamálin. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Þú ættir ekki að vera of örlát- ur við að úthluta lausafjármun- um þínum, eins og sakir standa. Hafðu nánar gætur á öllu og öllum núna. Tvfburarnir, 22. maí til 21. júní: Nokkurrar beiskju kynni að gæta innan heimilisins, þann ig að heillavænlegast væri fyrir þig að hafa hljótt um þig. Eftir- gangsmunir gætu verið tilgangs lausir. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú kynnir að verða fyrir ein- hverjum ádeilum út af vissum atriðum tilfinningalegs eðlis. Það er gott fyrir heilsuna að neyta nú léttrar fæðu. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Hafðu á takteinum einhverja gilda afsökun fyrir því að lána engum og taka ekki sjálfur að láni þrátt fyrir eftirgangsmuni I annarra. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Forðastu að stofna til deilna milli manna, sem talsverð völd hafa, með gálausu tali, því að slíkt gæti komið sér illa fyrir þig, þó síðar yfði. Mæla skal þarft eða þegja ella. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir ekki að leggja upp í ferðalag, þegar eðlisávísun þín og tilfinningar mæla eindregið gegn því. Þú ættir að fara eftir tilfinningum þínum núna, Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú hefur rlka tilhneigingu til þess að forðast of mikla líkam- lega áreynslu og sneiða hjá við- fangsefnum sem eru þreytandi Styddu ekki óörugg fyrirtæki. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú og félagar þlnir kynnu að stefna að andstæðu mark- miði, þó að ykkur sé það ekki alveg Ijóst. Það virðist vera nauðsynlegt að koma þessu á hreint Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Til eru þær stundir, þegar þig sundlar við þvl, sem þér virðist vera I vændum I náinni framttð. Þú býrð yfir hæfileik- um til að sjá hlutina I gegn. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Reyndu að hafa hemil á tilfinningum þínum, þó áð aðr- ir leitist við að reita þig til reiði. Það gæti verið skynsam- legt að fara eitthvað út að skemmta sér. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Það gæti orðið talsvert heitt I kolunum, ef endalausar samræður eru látnar fara fram um það, hvernig verja skal deg- inum. Settu sem fyrst fram miðl unartillögu. son: Skemmtiefnið er I hönd um grínleikarans Harvey Stone Johnny Haymer og Frank Fontaine. 21.30 Gunsmoke: Lögreglustjóri Dodge-borgar Matt Dillon, við löggæzlustörf. • 22.30 King of Diamonds: Þjófi nokkrum er heitið 50000 doll ara verðlaunum ef hann get ur komið upp um gimsteina- þjófnað 23.00 Fréttir 23.15 Northern Lights Playhouse: „Erfiðir skilmálar". Enskur einka-leynilögreglumaður fær boð um að koma og hitta ákveðinn mann, en áður en hann kemst á ákvörðunar- stað er maðurinn myrtur. Sunnudagur 30. ágúst. 16.00 íþróttaþáttur: Sýnt er frá úrslitakeppni I borðtennis. 16.30 Biography: — Æviatriði úr llfi þekktra persóna. Kynnt ur er einn af þekktustu upp finningamönnum Bandaríkj anna Thomas A. Edinson. 17.00 All Star Golf: — Úr heimi golfíþróttarinnar. Sýnt er frá keppni milli Doug Sand ers og Don January I Chi- cago. 18.00 All Star Theater: — Af- brotamaður, sem er á flótta undan Iögregluyfirvöldun- um leytar hælis hjá fjöl- skyldu nokkurri. 18.30 The Big Picture: Fræðslu- þáttur um landvarnir. 19.00 Fréttir 19.15 The Christophers: — Þátt- ur um trúmál. . 19.30 Bonanza: Á vegi Adams verður drukkinn listamað- ur og kona hans, sem er indíáni^og þau eru fyrirlit- in af-öllöm,- og tekur Adam áð sér að reyna að leysa vandamál þeirra. 20.30 Skemmtiþáttur Ed Sullivan: Meðal atriða er fegurðar- keppni 50 stúlkna um titil- inn „HáskóIadrottningin“. 21.30 Checkmate: — Spennandi sakamálaþáttur. 22.30 Skemmtiþáttur Joey Bishop Skemmtilegt atvik úr heim- ilislífi Joey. 23.00 Fréttir 23.15 Northern Lights Playhouse „Gleraugnaslangan ræðst til atlögu". Sakamálakvik- mynd. Vísindamaður er skotinn til bana og mikil- vægri uppgötvun hans er stolið. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan. Kl. 11 messa, Von Lilje, biskup I Hannover predikar, séra Jón Auðuns Dómprófastur þjónar fyrir altari. Kl. 4, messa og altariganga, dr. Franklin Clark Fry. Biskup íslands herra Sigur- björn Einarsson og Jens Leer Anderssen biskup frá Danmörku þjóna fyrir altari. Séra Guðmundur Óli Ólason sóknarprestur I Skálholti ræðir við ungan dreng í sumarbúð- unum, en eins og kunnugt er, eru sumarbúðir sívaxandi þáttur I starfi kirkjunnar, einn liður I viðleitni prestanna til þess að ná til æsku landsins og að glæða trúaráhuga hennar. Þessa mynd birtir Vlsir í dag I tilefni af því, að Synodus lauk í fyrra- dag, en aðalmálið þar var ferm- ing og fermingarfræðslan. (Ljósm.: Séra Ingólfur Guð- mundsson.) Laugarneskirkja, messa kl. 11. Herra Bo Giertz biskup 1 Gauta- borg — sem er hér nú sem einn stjórnandi Lútherska heimsþings- ins — flytur messuna. Sóknar- prestur. Neskirkja, messa kl. 10. Herra biskup'inn £ Helsingör-stifti J. B ■ Lur; Andersem predikar:' Séra Jón Jói.?TjofareBsenö«''i{uri uo.n Grensásprestakall, Breiðagerðis skóli, messa kl. 11. Dr. theol Fridtjov Birtuli biskup I Stafangri prédikar. Séra Felix Ólafsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 11 Dr. Rahjam Magiham biskup frá Indlandi predikar. Fjölmennið. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra A.K.E. Kastlind predikar. Séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Safnaðarfundur kl. 2 e.h. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 11 árdegis. Dr. Jaak Taul frá Eistlandi, forseti Lút- herska kirkjuráðsins I Bretlandi predikar. Sóknarpresturinn flytur þýðingarágrip af ræðu hans og þjónar fyrir altari. Heitið er á safnaðarfólk að fjölmenna til kirkju. Séra Emil Björnsson. Háteigsprestakall: Messa I há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 11. Prófessor Mikko Juova frá Hels- ingfors predikar. Séra Jón Þor- varðarson. • FRÆGTFÓLK Hún hafði tekið marga tima hjá ökukennaranum, og hún fékk Ilka ökusklrteinið sitt. En þegar þau skildu, leit hann biðjandi á hana. — Það er aðeins eitt sem mig langar til að biðja yður um frú. — Og hvað er það? Ekki segja neinum hvar þér lærðuð að aka. Dagblað I Triest fékk fyrir nokkru mjög óvenjulegt bréf frá einum lesenda sinna. Sá hafði verið að aka um bergina og bifreið hans rekizt utan I bif reið annars sem ók á undan honum. Sú bifreið hafði nokk- uð dældazt, en ökumaðurinn virtist taka því með yfirnáttúru legri ró. Hann kinkaði aðeins vingjarnlega kolli til þess sem skaðanum olli, og ók svo áfram En lesandinn hafði smám sam an fengið meira og meira sam- vizkubit út af þessum atburði. Hann sendi þvi blaðinu 15000 lfrur, sem hann bað það um að koma áfram til ainhverrar góðgerðarstarfsemi. En 15000 lírur er einmitt sektin, se/n hann hefði fengið ef lögreglunni hefði verið blandað 1 mSIið — En eftir þetta get ég fyrst byrj að að aka aftur með góðri sam vizku segir lesandinn að lokum Penninn veit að eitthvað illt er á seyði svo að hann talar við menn sína, og skipar þeim að vera viðbúnir í lesstofunni þá um kvöldið. Við munum fljótlega komast að því hvað þessi Wigg- ers ætlar sér, hugsar Penninn. Ef það er það sem ég held þá . . Seinna kemur hann svo til þeirra hjúanna, og slær kumpán lega á bakið á Wiggers. Komdu J P. við höfum ekki haft tlma til þess að tala almennilega saman. Ó hamingjan hjálpi mér, hugsar Wiggers skelfdur. Þá er komið að því. Frederick Wehner, hafði lengi búið við erfið kjör, og skuldu- nautarnir voru sifellt á eftir hon um. Að síðustu var hann orðinn svo leíður á Iífinu og rukkurun um að hann ákvað að fremjn sjálfsmorð. En hann átti 5Q mörk eftir, og ákvað að eyða þeim í spilum áður cn hann dræpi sig. En það fór öðru visi en ætlað var. Frederick vann nefnilega gífurlega fjárhæð og nú lifir hann elns og blóm i eggi — og þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af rukkurum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.