Vísir - 29.08.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 29.08.1964, Blaðsíða 12
12 V 1 S I R . Laugardagur 29. ágúst 1964 RAFLAGNÍR - RAFLAGNIR Við tökum að okkur nýlagnir og viðhald á raflögnum. Ljósblik h.f. Sfmi 13006 og 36271. STARFSSTÚLKA - ÓSKAST Starfsstúlka óskast frá 1. sept. Uppl, ekki í síma. Stjarnan, Laugavegi 73. Gufupressan HEIMAVINNA - ÓSKAST Tvær stúlkur óska eftir heimavinnu. Margt kemur til greina. Sími 36506 eftir kl. 7 f kvöld og næstu kvöld. LAGTÆKUR MAÐUR óskast nú þegar út á land. Má hafa með sér fjölskyldu. Konan getur líka fengið vinnu á staðnum. Algjör reglusemi áskilin. Ráðn- ingastofa landbúnaðarins gefur upplýsingar. K O N U R ! Hreinsa, pressa og breyti höttum. Hattasaumastofan, Bókhlöðu- stíg 7. Sími 11904. STULKA EÐA KONA Stúlka eða kona óskast til léttra heimilisstarfa. Hátt kaup og mikið frf. Sfmi 2 46 48.____________________________ ATVINNA - ÓSKAST óska eftir atvinnu á kvöldin. Hef góðan bíl til umráða. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi merkt „Atvinna — 50“. Mosaiklagnir. Annast mosaikiagn ir. Ráðlegg fólki um 'itaval o. fi. Uppl. f síma 37272. Geymið aug- Iýsinguna. Hreingcrningar — Hreingerningar Höfum 15 ára reynzlu. F'jót af- greiðsla. Engar vélar Hólmbræð- ur. Sfmi 35067. Hreingerningar, ræsting. Kijót af greiðsia. Sfmi 14786. Kona óskast til innistarfa f sveit nokkra mánuði. Getur fengið smá- íbúð f Rvík eftir nýár. Tilboð merkt „Norðurland" sendist Vísi sem fyrst. _______________ Sauma kjóla, dragtir og annan kvenfatnað. Bergstaðastræti 50 I. Píanóstillingar og viðgerðir. Guð mundur Stefánsson hljóðfærasmið ur Langholtsveg 51. Sími 36081 kl 10-12 f.h. Hreingerningar. Vanir menn, ónduð vinna Sfmi 24503 Bjarni. Glerísetningar, setjum í einfalt og tvöfalt gler. Kíttum upp o.fl. 3ími 24503. Hreingerningar. Vanir menn. Sími 37749. Baldur. Vill einhver barngóð kona taka að sér 8 mánaða gamalt barn yfir daginn meðan móðirin vinnur úti. Uppl. f síma 14439. Vantar unglinga, kvenfólk eða karlmenn til að vinna við kartöflu- upptöku. Nýtízku vélar. Ólafur Jónsson á Oddhól. Sími um Hvols völi. Tek að mér véiritun. Sími 22817. Kiukkuviðgerðir. Fljót afgreiðsla Rauðarárstíg 1 III. hæð. Sími 16448 Beatlejakkar. Breytum venjuleg um jökkum í Beatles jakka. Víði- mel 61 kjallara. Einhleypur maöur óskar eftir lít illi íbúð eða 2 herb. Sími 41532. 1-2 herb, íbúð óskast fyrir barn- laus hjón sem bæði vinna úti. Barnagæzla eða húshjálp kemúr til greina. Reglusemi. Sími 41659. Ungan mann utan af landi sem ætlar að stunda háskólanám vant ar gott herbergi nálægt skólanum. Sími 38356 Maður, sem vinnur mikið utan- bæjar óskar eftir herb., helzt for- stofuherb. með innbyggðum skáp um. Tilboð sendist Vísi merkt ,,Her bergi 37“ fyrir föstudagskvöld. Herbergi í Kópavogi eða R-vík. Tvo bræður vantar tvö lftil herb. eða eitt stórt strax í Kópavogi eða Reykjavík. Reglusemi og skilvfs- um greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 13027. 4 herb. íbúð óskast til leigu strax Góð umgengni. Uppl. í síma 23097 Ibúð óskast. Ung hjón með 9 mán. barn óska eftir 1-2 herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Sími 34065. Herbergl og eldhús til leigu. Hverfisgötu 16A Kona óskast til hreingerninga á stigum í fjölbýlishúsi. Sími 35877 Rösk afgreiðslustúlka óskast til starfa f raftækjaverzlun, einnig vantar afgreiðslustúlku eftir hádegi til jóla. Uppl. í síma 10544 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 2 herb, íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er Sími 15193. Bílskúr óskast. Þarf helzt að rúma 2 bfla. Sími 22650, Óska eftir herbergi sem fyrst annað hvort í Reykjavík eða Kópa vogi, má vera í Hafnarfirði. Til- boð sendist Vísi fyrir mánaðamót merkt „Grímur Þór.“ 2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst fyrir ung barnlaus hjón. Sími 32610 eftir kl. 7 e.h. Kettlingur. Sl. fimmtudagskvöld 27. þ.m. tapaðist svarthosóttur kettlingur frá Vesturbrún 28. Finn andi hringi vinsamlegast í síma 37633 eða 18250. 1 herb. og cldhús eða eldunar- 'áss óskast til leigu. Tvennt í heim .li. Sími 32954, Öska eftir 2 herb. fbúð til leigu. Sími 16605. Falíegur hvolpur fæst gefins. i Sími 41446. KFUM Almenn samkoma f húsi félags- ins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30 Margrét Hróbjartsdóttir kristniboði talar, einsöngur. Allir velkomnir. Húsnæði — Múrhúðun. 3 feðga vantgr 3 herb. íbúð, gætu tekið múrverk fyrir leigusala. Sími 16038 Herbergi. 17 ára gamall drengur óskar eftir herbergi með húsgögn- um í Hafnarfirði svo fljótt sem mögulegt er. Uppl. í sfma 11088 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6. H0SNÆÐI HUSNÆÐI - HEIMILISAÐSTOÐ Kona óskar eftir íbúð eða 2 herb. Gæti tekið að sér lftið heimili eða 1—2 menn í fæði. Sími 18027. HUSNÆÐI - ÓSKAST Eldri konu vantar tilfinnanlega íbúð, 1—2 herb. og eldhús. Má vera i kjallara í gömlu húsi, en helzt í Austurbænum, Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 17497. ÍRUÐ - ÓSKAST 4 — 5 herb. íbúð óskast 1. okt. Allt fullorðið. Sími 12135. HERBERGI ÓSKAST Rólegur miðaldra maður óskar eftir herbergi, hqjj?t með einhverju af húsgögnum. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjuííagskvöld merkt — Rólyndur 7 — HERBERGI ÓSKAST 2 reghispr í un- nendur vantar gott herbergi. Helzt f nánd við Verzl- Rafvirkjar Idráttarvfr 1.5 qm 5 litir idráttarvír 4 qm Eldavélatengi m/dós Mótortengi f. venjulegar vegg- dósir fyrirliggjandi. Rafmagnsrör 5/8 og 3/4“ Plastrafmagnsrör 5/8 og 3/4“ verða til afgreiðslu f næstu viku Tökum pantanir. G. Marteinsson h.f. Bankastræti 10 Símar 15896 og 41834 HÚSBYGGJ- ENDUR Hreinlætistæki, eldhúsvaskar, blöndunartæki, rennilokur, ofn- kranar, einangrunarhólkar, gler- uil í metratali Oúðaeinangron’ arplast. Burstafell byggingavöruverzlun. HiHMHHHH BÍLL - TIL SÖLU Volks;agen '61 til sölu. Ekinn 13000 km., í góðu standi. Sfmi 19536. RIFFILL - OSKAST Óska eftir að kaupa góðan riffil (Hernet) eða 22 cal. með kfki. Sími 32718. VIL KAUPA BÍL Er kaupandi að góðum en ódýrum 5 — 6 manna bíl, smfðaár 1958 — 1962. Uppl. í síma 36191 eða 19191. BÍLASPRAUTUN, Þverveg 2F, Skerjafirði. Ford ’47 vörubifreið til sölu. Sími 37576. Til sölu borðstofuborð, sex stól- ar, sófaborð og bókahilla. Tæki- færisverð. Sími 33739. Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu. Sfmi 40294. Telefunken útvarpsgrammófónn til sölu. Stóragerði 8 3. hæð til hægri. Til sölu sumarbústaður við Þing vallavatn til brottflutnings. Lágt verð, Sími 12997 og 11036. Viljum kaupa notaða eldavél. Sími 40203. Til sölu miðstöðvarketill með blásara, hitavatnsdunkur og olíu- tankur, einnig bökunar- og steikar- grill. Tækifærisverð. Sími 16089. Tvíbreiður sófi, lítið notaður til sölu. Sími 32732 kl. 7-9 e.h. Útsala í verzluninni Valfell Sól- heimum 29, þessa viku. Ensk:r sumarkjólar frá kr. 295,00 kápur frá 875,00 kr. o. m. fl, Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húgögn, gólf teppi, útvarpstæki o.fl. Sfmi 18570 Barnavagn. Tan Sad barnavagn | sem breyta má í kerru er til sölu nú þegar. Uppl. í símum 36209 og 18250. __________________________ Til sölu nýlegur stereo útvarps í Vesturbænum. Uppl. í síma 37591. Hey til sölu. Sími 33034. Til sölu 2 gólfteppi vel með far- in stærð 3x4 og 2x3. Sími 32086. Sem ný Pfaff saumavél í eikar- kommóðu til sölu. Uppl. í síma 22807. Miðstöðvarketill 4-5 ferm. óskast til kaups. Símar 13570 og 21873. Til sölu, barnaburðarrúm, ensk telpukápa á 5 ára, enskur telpu- kjóll og flaúeliskjóll á 7 ára og dömukjóll. Allt mjög ódýrt. Sími 51182. Telefunken útvarpstæki 3 lampa til sölu. Rauðarárstfg 5. Sfmi 22727. Vil kaupa vel með farið barna- rúm. Sími 51980. Sem nýtt sófasett (2 sæta sófi og 2 stólar) til sölu. Sími 24962. Sem ný Siemens eldavél (3 hellna og með breiðum bakarofn) til sölu. Sfmi 35634. 2 teppi til sölu. 3 >4x2 1/2 og 3.65x4, Á sama stað óskast barna grind með botni. Sími 15875. Ti lsölu nýlegur stereo útvarps grammófónn, tveir stólar og rit- vél. Uppl. á Skúlagötu 58 4. hæð til hægri í dag og á morgun milli kl, 7.30-8,30 Kaiser ’54 til sýnis og sölu að Hlfðaveg 5 Kópavogi Góð skermkerra óskast. Baróns- stíg 41 I. hæð. Sími 20855._____ Ánamaðkar til söiu. Sími 33948. liiilllllliiiiiiili FATAVIÐGERÐIR Kona, sem er vön fataviðgerðum, óskast nú þegar. Má hafa með sér ungbörn. Ráðningastofa landbúnaðarins gefur upplýsingar. ALSPRAUTUN - BLETTINGAR Bílamálarinn s.f., Bjargi v/Nesveg. Sfmi 23470. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum. út litlai steypuhrærivélai, ennfremui rafknúna grjót- og múrhamra, með oorum og fleygum, og mótorvatnsdælui Uppiýs- mg&; l slma 23480. HUSEIGENDUR - BYGGINGAMEISTARAR Látið okkui gera við eða teggja raflögnina. Lengjum einnig hita stilla fyrii hitaveitu. Raftök s.f., slmai 10736 og 16727. BERJAFERÐIR Daglegar berjaferðir í gott berjaland, þegar veður leyfir. Farþegar sóttir heim og ekið heim að ferð lokinni. Ferðabílar. Sími 20969. DÆLULEIGAN - AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla úr húsgrunni eða annars staðar þar sem vatn tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884, Mjóuhlíð 12. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíóum einnig hlið- grindur, og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góðafgreiðsla. Upplýsingar I sfma 51421. MK, SKRAUTFISKAR Ný sending, margar tegundir. Tungu- vegi 11, bakdyr, sími 35544.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.