Vísir - 29.08.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 29.08.1964, Blaðsíða 14
V í SIR . Laugardagur 29. ágúst 1964 « 14 amm GAMLA BÍÓ 11475 Leyndarmálið hennar (Light in the Piazza) Olivia de Havilland Rossano Brazzi Yvette Mimieux George Hamilton Sýnd kl. 5, 7 og 9 L AUG ARÁSBÍÓ32075™ 8150 5. sýningarvika. PARRISH Sýnd kl. 9 Hetjudáð liðþjálfans Ný amerisk mynd t litum með Jeffrey Hunter, Con- stance Tower og Woodv Strode. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4 STJÖRNUBfÓ 18936 Sagan um Franz Liszt íslenzkur texti. Ný ensk-amerisk stórmynd i litum og CinemaScope um ævi og ástir Franz Liszts. Dirk Bogarde, Capucine, Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. t HAFNARFJARÐARBÍÚ Þvottakona Napoleons Skemmtileg og spennandi ný frönsk stórmynd i litum og Cinema-Scope. Sýnd kl. 6,50^g 9 Vöruhappdrœtti. 16250 VINNINGARI Fjórði hver miði vinnúr að meðaltali! Hæsfu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægslii 1000 krónur. Dregið 5. fivers mánaðar. Bráðfyndin, ný, ensk söngva- og gamanmynd með hinum heimsfrægu „The Beatles" i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 7 og 9 Miðasaia frá kl. 4 KÓPAVOGSBlÓ 4? 9S5 ' Dirch Passer Ove Sprogoe Kjeld Peterscn Lily Judy Gringer Sprenghlægileg, ný dönsk ganj, anmynd eins og þær gerast allra beztai. Sýnd kl 5, 7 og 9 BÆJARBIÓ 50184 Nóttina á ég sjálf Áhrifaraikil mynd úi lífi ungr ar stúlku. Sýnd kl. 7 og 9. Böitpuð innan 16 ára. SKERPINGAR Bitlaus verk- færi tefja alla vinnu. Önn- ums allar skerpingar. BITSTÁL Grjótagötu 14 Simi 21500 NÝJA BlÓ iSÍ Orrustan i Laugaskarði (The 300 Spartans) Amerísk litmynd byggð á heim ildum Grikkja um frægustu orrustu allra tima. Richard Egan Diane Baker Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 Sýn mér trú Jbina • (Heavens above) Ein af þessum bráðsnjöllu brezku gamanmyndum með Peter Sellers í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzkur texti AUSTURBÆJARBIÓ 1?384 Rocco og bræður hans Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 Kaptain Kidd Sýnd kl. 5 og 7 HAFNARBÍÓ California Spennandi ný amerísk mynd. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 8 mm KR 195 ■ 35mm20MYNDiR 160- 3 5m m 36 myndir 22 5 Fjölgun gjalddaga Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur ákveðið að fjölga gjalddögum á eftirstöðvum útsvara ’ 4 úr 4 í 6 hjá þeim gjaldendum, sem greiða reglu- lega af kaupi og þess óska. Verði gjalddag- arnir til 1. hvers mánaðar mánuðina septem- ber ’64 til febrúar ’65. Skriflegar umsóknir þurfa að berast til Bæjarskrifstofunnar í síð- asta lagi hinn 5. sept. ’64. Skal getið þar um nafn vinnuveitanda. Bæjarritarjnn í Hafnarfirði. Blikksmíðavinna Framkvæmum alla blikksmíðavinnu. Fljót og góð afgreiðsla. — Blikksmíði, þakventlar, þak- rennur, niðurföll, kjöljárn, reykrör, loftstokk- ar o. m. fl. H.F. BORGARBLIKKSMIÐAN Múla v/Suðurlandsbraut. Sími 32960 ATVINNA Dugleg stúlka eða kona vön afgreiðslustörf- um óskast í verzlun í miðbænum hálfan eða allan daginn. Stúlka, sem gæti séð um glugga- útstillingu gengur fyrir. Tilboð merkt: „999“ sendist fyrir 1. september á afgr. blaðsins. VESTMANNAEYJA-SURTSEYJARFERÐIR ms. „Heklu" um aðra helgi Hinn 10/9 mun „Hekla“ koma inn í strandferðaáætlun „Esju“, sem tekin verður til flokkunarviðgerðar, en áður verður skipið laust í nokkra daga, og er á þeim tíma ráðgert að mæta eftirspurnum og gefa fólki kost á þægilegum ferðum til Vestmannaeyja og þar með til Surtseyjar sem hér greinir: Föstud. 4. sept. kl. 13.00 frá Reykjavík Föstud. 4. sept. kl. 21.00 að Surtsey Föstud. 4. sept. kl. 23.00 til Vestmannaeyja Laugard. 5. sept. kl. 13.00 frá Vestmannaeyjum Laugard. 5. sept. kl. 16.00 til 17.00 í Þorlákshöfn Laugard. 5. sept. kl. 20.00 að Surtsey Laugard. 5. sept. kl. 23.00 til Vestmannaeyja Sunnud. 6. sept. kl. 13.00 frá Vestmannaeyjum Sunnud. 6. sept. kl. 16.00 til 17.00 í Þorlákshöfn Sunnud. 6. sept. kl. 20.00 til 22.00 við Surtsey Mánud. 7. sept. kl. 7.00 til 8,00 til Reykjavíkur. Þarna er um þrjár ferðir að ræða og verða fargjöldin með hinu alkunna 1. flokks fæði, eins fyrir alla, og þjónustugjöldum, svo og bílfari í sambandi við Þor- lákshöfn 1 fyrstu tveim ferðunum kr. 750.00-995.00, en í síðustu ferðinni kr. 495.00 — 740.00 á mann. Kynnisferðir verða skipulagðar í Vestmannaeyjum fyrir þá, sem óska, gegn sérstöku gjaldi. Afsláttur reiknast fyrir þá, sem ekki þurfa bílfar í sambandi við Þor- lákshöfn. — Farmiðar verða seldir í allar ferðirnar nú þegar, pantaðir farmiðar óskast sóttir í síðasta lagi mánudaginn 31. ágúst. Skipaútgerð ríkisins Blað burður í Kópavogi Okkur vantar börn og unglinga til að dreifa Vísi til kaupenda í Kópavogi í vetur. Hafið samband við afgreiðsluna í Kópavogi. Sími 4-11-68. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.