Vísir - 29.08.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 29.08.1964, Blaðsíða 5
V í S IR . Laugardagur 29. ágúst 1964. 5 --------. ■ . .. . utlönd £■ mbrgim útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun LEYNISAMNINGAR MILU PORTÚ- GAL OG SmUR-RHODESIÚ? Iain Smith forsætisráðherra Suður-Rhodesiu er væntanlegur tll London bráðlega til við- ræðna við forsætisráðherra Bretlands um sjálfstæði lands- ins. Iain Smith iýsti yfir því á þingi uú f vikunni, að hann mundi ekki birta einhiiða yfir- lýsingu um sjálfstæði, nema hann hefði að baki sér þjóðar- fylgi, og hann kvaðst vona að ná samningum um sjálfstæði í London En Lundúnablaðið Daily Mail segir, að stjórn Suður-Rhodesiu eigi í samningum við Portugal með Ieynd , og samkvæmt þeim verði lýst yfir sjálfstæði með einhliða yfirlýsingu í október, ef samkomulag næst ekki í London. Blaðið segir, að nokkrir brezk ir þingmenn hafi fengið upplýs ingar um þetta og gert Duncan Sandys samveldismálaráðfierra aðvart. Segir blaðið að Iain Smith ætli að koma við í Lissa bon til þess að ganga frá samn ingunum, en blaðið segir, að samkvæmt þeim: 1. Viðurkenni Portúgal og Afríkulönd Portúgals Moz- am bique og Angóla sjálf- stæði Suður-Afríku. 2. Verði stöðvaðir flutning- ar á inn- og útflutningi 'til Norður-Rhodesiu á Benguela járnbrautinni. 3. Veiti Portugal Suður-Rhod esiu- efnahagsiega og fjár- hagslega aðstoð, reynist hennar þörf. 4. Veiti Portúgal hernaðar- lega aðstoð. verði hennar þörf. Þá segir blaðið, að áformum slíkum sem þessum hafi verið frestað tvisvar, en nú eigi að framkvæma þau þegar bezt þyk ir henta eftir 2. október. Blað- ið vekur athygli á að 1. októ- ber fari fram aukakosning í S,- Rhodesiu, þar sem þeir keppi Sir Roy Welensky fyrrverandi forsætisráðherra sambands- stjórnar Mið-Afríkusambands- ins sálaða, en hann vill sjálf- stæði með samningum, og Du Pont nýdubbaður varaforsætis- ráðherra, sem sagði af sér þing mennsku til þess að keppa við Sir Roy, sem ætlar að gerast höfuðleiðtogi stjórnarandstæð- inga, ef hann sigrar. I áætluninni var gert ráð fyrir ýmsum gagnráðstöfunum, sem Norður-Rhodesia kann að gera, en hún verður sjálfstæð 24. október, og er ein þeirra að svipta N.-R. orku frá Kariba- orkuverunum, stöðva aðflutn- inga á kolum úr Wrenkie-nám- unum og útflutning frá N.-R. á kopar — en þessir flutningar fara venjulega fram um járn- brautaleiðir yfir S.-Rhodesiu. Að svo stöddu liggur ekki annað fyrir um þetta en það, sem Daily Mail birtir — undir hvorki meira né minna en 7 dálka fyrirsögn á forsíðu. Frétt síðdegis í gær hermir, að Kaunda forsætisráðherra N,- Rhodesiu og verðandi forseti landsins, hafi lýst yfir, að hann hafi með höndum afrit af hinni Iain Smith. leynilegu áætlun. Kaunda skýrði frá þessu á fundi með fréttamönnum. LOFTI sinnir hlutverki þúsundu veðurstöðvu ú jörðu Veðurathugana-gervihnettin- um NIMBUS var skotið í left upp frá Vandenberg-stöðinni í Kaliforniu í gærniorgun. Hann á að sjá 59 landstöðv um i 21 landi fyrir myndum af skýjalögum kringum jörðu Nimbus á að fara á braut kring um jörðu í um 1000 km. næð. Hann verður fyrsti gervihnöttur inn sem lætur í té upplýsinga1 um hitastig skýjanna. Vegna hringrásar Nimbusar um jörðu og vélakraftsins, sem ávallt beinist að jörðu á að geta innt af hendi hiutverk þúsunda land- veðurstöðva. Nimbus mun taka um 1200 myndir daglegat af skýjalögum jarðar. I gervihnett inum eru tvö ljósmyndunar- kerfi og tekur hitt myndir af skýjalögum, er merki er gefið frá einhverri hinna 59 land- stöðva um að ljósmyndunar sé þörf. ERLENDAR FRÉTTIR í STUTTU MÁLI •ft Biaðið Dagens Nyheter í Stokkhólmi birtlr frétt um, að SAS geri ráð fyrir hagnaði á rekstri sem nemur 40-50 millj. sænskra króna á fjárhagsárinu sem lýkur 30. sept. eða helm- ingi meiri ágóða en á fyrra fjár hagsári. •k Indineskir skemmdarverka- menn gerðu misheppnaða tii- raun til þess að sprengja í loft upp olíugeyma á ey einni fyrir sunnan Singapore. ESSO á oiíu geymana. ★ Rússar segjast hafa leyst það vandamál hversu granda skuli aðsvífandi eidfiaugum. Það er Rauða Stjarnan sem seg ír frá þessum nýju gagnvopnum ★ Ekkert tjón varð á eldflaug um og tækjum af völdum CLEO á Kennedyhöfði í Florida. ->V Alis hafa nú 70 manns veikst af taugaveikibróður í Kuppio Finnlandi. it Sprenging í ritstjórnarskrif- stofum vikubiaðsins Northside Reporter í Jackson Missisippi oili talsverðu tjóni, — þó ekki manntjóni. — Ritstjórinn er kunnur fyrir frjálslyndi í skoð unum. ★ Souwana Phouma forsætis- ráðherra Laos hefur tiikynnt í París, að.fundur hans og hinna tveggja Laos-Ieiðtoganna hafi verið frestað um óákveðinn tíma. it Julius Nyerere forsætisráð- herra Tanganyika var í þann veg inn að Ieggja upp f ferðalag til Zansibar er það fréttist, að upp reisnarmenn væru að flýja i hundraða tali eða jafnvel þús- unda yfir Tanganyikavatn til Tanganyika eftir að sambands- herinn hafði náð mestum hluta ALBERTVILLE á sitt vald. Þrxr ráðherrar hans voru farnir til bæjar á austurströnd vatnsins til þess að kynna sér ástand og horfur og var búlst við, að Nyerere myndi fara þangað líka. ★ Heilsu hins 73 ára gamla forseta Ítaiíu SEGNI fer enn hnignandi. Hann veiktist fyrir þrem vikum. ★ Tveim Tékkum tókst að flýja tii Vestur-Þýzkalands f gærmorgun (föstudag) nálægt Waidhaus. Þeir voru í vörubil. Landamæraverðir skutu á þá úr vélbyssum og eltu þá 10 metra inn yfir landamærin, en menn- irnir sluppu heilir. Þeir sögðu vestur-þýzku lögreglunni, að ó- ánægja sú, er iægi til grundvall ar flótta þeirra, væri stjórnarfar ið í landinu. it Á mánudag verður sett í Genf ráðstefna kjarnorkuvís- indamanna. Þátttakendur verða um 3000 að meðtöldum áheyrn arfulitrúum, Þetta er þriðja ráð stefnan um friðsamiega hagnýt ingu kjarnorku sem Sþ stofna til. Forseti ráðstefnunnar verð- ur Vasily S. Emelyanov frá Sovézku akademíunni. U Thant mun verða viðstaddur setning- una. Glenn T. Seaborg er for- maður sendinefndar Bandaríkj- anna. ★ Japanskir og bandariskir sérfræðingar ræða nú framtíð kjarnorkuknúinna kaupskipa. Frekknr vilja enga íhlutun um Indókína, Kýpur og Kongó Að loknum ráðuneytnsfundi í París gerði talsmaður stjórn arinnar, Alain Peyrefitte, grein fyrir yfirliti Couvé de Murviiie utanríkisráðherra um ástand og horfur á alþjóðavettvangi, en það var rætt á fundinum, og var þar fjallað um Indokína, Kýpur og Kong. Komst stjórnin að þeirfi nið- urstöðu, eftir að hafa rætt y? irlitið að ástæða væri til að endurtaka hver væri afstaðr Frakklands, en hún væri sú að fyrsta skilyrðið til þess að takast megi að varðveita fr;ð inn. sé að engin þjóð hlutist tii um innanríkismál annarra þjóða. Þetta setti við um öll bau þrjú lönd, sem tii umræðu voru. Látin va: ijós ánægja yfir að horfur voru ekki eins I- skyggilegar og áður í Suða';st- ur-Asíu, en lögð áherzia á, að | ólgan sem enn er þar í Iöndum | væri friðinum hættuleg (eins og viðburðir seinustu daga sanna áþreifanlega). Viðsjár í Suður-Vietnam hafa sannað, að áframhald á vopnaviðskiptum þar, tefla friðinum varanlega ' hættu. Endurtekin var sú skoðun stjórnarinnar, að ný 14 þjóða ráðstefna myndi leiða t'il þess, að framkvæmt yrði heiðarleg-* og réttiátlega samkomulagið frá 1954, og friðurinn endur- reistur með því að vernda Viet- nam gegn áhrifum stórveld- anna, og að hægt yrði að girða fyrir íhlutun og afskipti með skipulagningu og eftiriiti. Yerwocrd vill sammarkað 9 ianda með 38 íbúa Frétt frá Port Elizabeth hermir, að Hendrik Verwoerd forsætisráð- herra Suður. og Mið-Afríku hafi Iagt til að stofnaður verði sam- markaður alira Suður-Afríkuríkja. Mundi hann ná til eftirtalinna landa: Suður-Afríku, Mozambique, Angola, Suður-Rhodesiu, Malawi, Norður-Rhodesiu sem fær heitið Zambia I október, Basutoto lands, en íbúatala þessára landa er samtals 38 milljónir. — Verwo uq nefndi sérstaklega Maiawi og Norður-Rhodesiu. Kvað mikla gagi' rýni hafa gætt í þeim varðandi Suður-Afríku, en þessi 'önd mvndu hafa hag af þátttöku í slíkum samtökum. „Við verðum að reyna að skiija afstöðú þessara landa, þegar þar eru látnar i ljós skoð- anir, sem við erum ósamþykkir“ — Önnur Afríkuiönd gagnrýnd: Verwoerd harðlega fyrir stefnu þeirra gagnvart Suður-Afríku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.