Vísir - 01.06.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 01.06.1965, Blaðsíða 1
VISIR 55. árg. - Þriðjudagur 1. júnf 1965. - 122. tbl. <MMAAAAAMMAAM^A^AAMVWVNA/^MN^^M^ Folald fæðist Það er kannski ekki i f rásög- ur færandi. þótt nýtt lif fæðist á vorin. Lítið folald fæddist í hesthúsi skammt frá Grjótnámi borgarinnar fyrir nokkrum dög um. Það var sprellfjörugt og hrlngsnerist í kringum stóru hrossin, þegar Vísismenn komu ti! að skoða það. Móðirin lét það afskiptalaust, þótt komu- menn gerðust vinalegir við af- kvæmið. Folaldið bauð koss eins og lítið barn. Svo fór það að sjúga mömmu sfna. Það var tekið að kvölda og hrossamóð- an magnaðist. Folaldið var kom ið i heiminn eins og vorkoma til að gleðja eigandann, frú Sigurlaugu Guðjónsdóttur f Sindra. Móðir f olaldsins er Irpa, 4ra vetra — afi folaldsins f móðurætt er Sörli af Hindisvík- urkyni, afinn i föðurætt er Nökkvi úr Hornafirði. Sennilega er litla skinnið hestefni. WVVWN^^VW^^^^^^VN^^^^V^^A^^y^V^VV^ ByrjuS ui steypa Kefluvíkurveg á þriijudug — Um 150 menn munu vinnu við veginn og er ruðgert uð verkinu Ijúki í septembcrlok Öllum undirbúningl við steypuvinnu við Nýja Kefla- víkuTVéginri fiefur miða;> mjög vel áfram að undanförnu og er ákveðið að byrja að steypa veg inn þriðjudaginn 8. júní. Vísir átti í morgun stutt samtal við Thor Ó. Thors, framkvæmda- stjóra íslenzkra Aðalverktaka og fékk m. a þær upplýsingar að samkvæmt Vérkáæitlún ættí að verða lokið vift að steypa veginn síðast í september. Undirbúningsvinna hófst í byrjun maimánaðar og þessa dagana er unnið af miklum krafti við að yfirfara mannVirki og tæki. Búið er að vinna all- 'íiiíkið'sFéyptíefni og leggja und 'irlag á þánn kafla sem fyrst verður steyptur, því nauðsyn legt er að íeggja undirlagið 2-3 km. á undan steypunni, ef verk- ið á að ganga greiðlega. „1 sambandi við þessar fram kvæmdir er unnið á þremur stöðu'm", sagð'i Th&r 6. Thors. Steypustöð, svefnskálar og mötuneyti hefur verið reist á Stapanum. Framleiðsla á efni fer fram í Stapafelli og svo í þriðja lagi er það sjálfur flokk- urinn sem vinnur við að steypa veginn, en þessum flokki fylgir m. a. alltaf hjólhýsi, þar • sem mötuneyti er. Thor sagði að mjög mikil eftirspurn hefði verið eftir vinni við veginn og sagðist Framh. á bls. 6. Undirbúningnum er að ljúka. I.M. ijósmyndari Visis tok þessa mynd þar sem verið er að koma vélunum fyrir, þar sem byrjað verður að steypa veginn suður f Kúagerði. LAÐIÐ I DA Vinnuveifend- ur mcerka stefnunn á fundi í dug Samningafundi sáttasemjara með fulltrúum verklýðsfélag- anna fyrir norðan og austan lauk ekki fyrr en undir kl. 5 i morgun. Hefur annar samninga- fundur með þessum aðilum ver- ið boðaður kl. 9 í lcvöld. Fundur vinnuveitenda og'full trúa Dagsbrúnar, Hlffar og verkakvennafélaganna sem hald inn var síðdegis í gær var stutt ur. Hefur annar fun'dur með þessum aðilum verið boðaður annað kvöld, en sú deila er ekki enn komin til sáttasemjara. Þá verður í dag haldinn fyrsti Framh á bls. 6 í Bls. 2 Vinsældalistinn. j" i - 3 Stytta Jóns Þor- t/ ' kelssonar af- l: hjúpuð. ; — 8 Frá Laugarvatni li og Skálholti. | — 9 Sólfar hlýtt um i] Breiðafjörð. L — 10 Talað við Þóru í ! Jónsdóttur. j i Hruun og öskugusurnur frá Surtlu gungu 100 metru upp úr sjónum Mikil þoka er búin að vera i kringum Vestmannaeyjar síð- ustu daga og hefur valdið þvi. að ekkert hefur verið hægt að fylgjast með Surti, flugferðir yl'ir hann útilokaðar, enda eng- ar flugferðir tll Eyja og jafnvel veðurtepptar flugvélar á flug- vellinum þar. Hefur mönnum þó verið forvitni á að vita, hvað Surtur eða réttara sagt sníkju- gosið i Surtlu aðhéfst. 1 morgun létti þokunni og sáu menn þá frá Eyjum, að þar hjá Surtlu er ennþá mikið um að vera virðist hún öll hafa færzt f aukana frá því fyrir þokuna. Ekki virðist eyja vera enn búin að stinga þar upp kollin- um, en upp úr yfirborði hafsins kastast nú með stuttu miilibili, kolsvartir öskustrókar eða gjall og hraunslettur. Sést þetta glöggt frá Eyjum, kastast slett urnar svo hátt, að ber næstum í sömu hæð og Surtsey. Áætla sjónarvottar, að hraungusur yfir sjávarflöt. Gosið virðist þvi þessar nái upp i 100 metra hæð halda áfram og getur eyjan, sem nú er að myndast þarna vart verið langt undir yfirborði hafs-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.