Vísir - 06.08.1965, Síða 13

Vísir - 06.08.1965, Síða 13
VlSIR . Föstudagur 6. ágúst 1965. !3 Í.S.Í. KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN K.S.Í. ÍSIAND - iRLAND — , fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal mánudaginn 9. ágúst og hefst kl. 20.00. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,30. Dómari: EINER POULSEN frá Danmörku Línuverðir: MAGNÚS PÉTURSSON og GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON FORÐIZT ÞRENGSLI OG KAUPIÐ MIÐA TÍMANLEGA Knattspyrnusamband íslands ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA tUnþökur Bjöm R. Einarsson. Sími 20856 GÓLFTEPPA OG HUSGAGNAHREINSUN Hreinsum i heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum góifteppi - Söluumboð fyrir Vefarann h.t. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Símar 35607 Og 41101. HEIMILISTÆKJAVTÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar - rafkerfi oliukyndinga og önnur rat- magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Síðumúla 17. Simi 30470. HUSEIGENDUR! — HUSKAUPENDUR! Látið fagmanninn leiðbeina yður við kaup og sölu ð fbúðum. Hring ið, komið, nóg bílastæði. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygg- ingamelstara, Kambsvegi 32, s. 34472.___ HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem rnni. Setjum I ein falt og tvöfalt gler. með plastlistum og Sicronastic. Skiptum um og lögum þök Otvegum allt efni. Vanir og duglegir menn Simi 21696. ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan húss og a. , Vanir menn. Slmi 35605 Húseii endur! Setjum saman tvöfalt gier með Arbobrii plast- listum (loftrennum), einnig setjum við glerið ( Breytum gluggum. gerum við og skiptum um þök — Sanngjamt verð Duglegir og van- ir menn. Sfmi 21172. Vatnsdælur — Steypuhrærivél- ar Til leigu litlar jteypuhrærivél ar og 1” vatnsdælur fyrir rafmagn og benzfn Sótt og sent ef óskað er. Uppl. i sima 13728 og Skaft- felli I við Nesveg, Seltjamamesi. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur utan- og innanhúss viðgerðir, hréinsum glugga. Vanir menn, vönduð vinna Sfmi 20806 og 22157. ____________ Vönduð vinna, vanir menn. Mos- aik- og flísalagnir, hreingerningar Símar 30387 og 36915. TVOFALT GLER I GLUGGA Setjuro saman með hinu vinsæla „Secowastrip“. setjum einnig glerið L Uppl i sima 11738, kl. 19—20 daglega. HUSEIGENDUR — VIÐGERÐIR Vatnsþéttum steinsteypt hús (skeljuð) með silicone. Vatnshrindir, hefur margra ára reynslu. Járnklæðum þök, þéttum sprungur, breyt- um gluggum o. m. fl. Sími 30614. HUSMÆÐUR — ATHUGIÐ Afgreiðum stykkjaþvott á 3—4 dögum. Þvottahúsið Eimir, Sfðumúla 4, simi 31460 og Bröttugötu 3a, simi 12428. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bflaáklæði. Vönd- uð vinna, fljót afgreiðsla. Simi 37434. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Bakið ykkur ekki tugþúsunda tjón með því að vanrækja nauðsyn- legt viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýzkum nylonefnum skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára reynsla hérlendis. Aðeins fagmenn vinna verkið. Pantið tímanlega. Símar 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna). TEPP AHR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. — Teppahraðhreinsun, sfmi 38072. Verð adgöngumida: Sæti Stæði Barnamiðar kr. 150,00 — 100,00 — 25,00 Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 13,00 úr sölutjaldi við Utvegsbankann. Böm fá ekki aðgang að stúku, nema gegn stúkumiða. SUMARMÓT Ungro Sjálfstæðismnnnn í Húsafellsskógi Félög ungra Sjálfstæðismanna á Suður-, Vestur- og Norðurlandi efna til sameiginlegrar skemmti ferðar í Húsafellsskóg helgina 14.—15. ágúst næstkomandi. • Skemmtiatriði • Ræðuhöld • Farið í Surtshelli Upplýsingar um ferðina gefa stjórnir félaganna og skrifstofa S.U.S. í Valhöll, Suðurgötu 39, sími 17100. Hópferðir verða farnar frá Akureyri, Reykjavík og Selfossi. Fjölmennið á sumarmót ungra Sjólfstæðismanna

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.