Vísir - 16.09.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 16.09.1965, Blaðsíða 1
VISIR 95. árg. Ffnrmtudagur Í6. september 1965. - 210. tBl. t A -’tr '* * ’1 v'' ‘ 1 1 Fá Loftleiðir lendingaleyfí RR-400á Norðurlöndum? Sænsk og dönsk blö<5 skrifa mikið um það mál apríl n. k. koma með hinar stóru Rolls Rovce flugvélar Danska blaðið BT skýrir frá því að Loftleiðir muni frá 1. á flugleiðir sínar til og frá Skandínavíu. Bendir blaðið á að með því að nota þær vélar verði afkastageta Loftíeiða margfölduð. Segir blaðið að ís- lenzk flugmálayfirvöld muni innan skamms ræða mál þetta við ríkisstjómir Norðurland- anna. Samkvæmt sænska blaðinu Expressen munu íslendingar fara fram á að Norðurlöndin leyfi Loftleiðum að nota RR- vélar sínar til að lenda með far- þega til Norðurlanda og frá Norðurlöndum, einnig að Loft- leiðir fái að halda núverandi lendingafjölda, — 3 lendingum í viku á vetuma en fimm á sumrin. Þetta eiga Loftleiðir að fá, að sögn sænska blaðsins, án þess að hækka verð á miðum sinum, en eins og er er verð miðanna 15% undir verði SAS. Á mánudaginn kemur koma fulltrúar IATA-flugfélaganna r . , saman .. Bermudaeyjum og verður þar rædd verðlækkun '1 hjá flugfélögum samsteypunn- Unnið af fullum krafti við uppslátt og pípulögn i nýju menntaskólabyggingunni við Hamrahlið i morgun. (Myndlr: stgr.) Byggingarframkvæmdir hafnar við menntaskólann við Hamrahlío Við Hamrahlíð, þar sem hinn nýi mennta- skóli á að rísa, er verið að slá upp fyrir sökkli. Á byggingin að vera það Iangt á veg komin næsta haust að skólinn geti tekið þá til starfa. 1 morgun voru 4 smiðir og 4 verkamenn að slá upp fyrir sökkulveggjum austurenda húss ins, en sá hluti byggingarinnar er alls um 600 ferm. Húsið allt verður byggt sem ferningur eða vinkill. í austur- endanum verða alls 6 kennslu- stofur, hver þeirra 7,40x7 m. að flatarmáli. Byggingin öll verður rúml. 2000 ferm. að flat armáll Þarna voru auk þess tveir pípulagningamenn að vinnu. X * Urskurðarkæra Langjökulsmanna í Hæstarétti í dag eða á morgun Annar þeirra sagði við frétta- mann Visis: „Það er tilvalið að koma fólki í skilning um að það sé þrýstingur á þessum skóla — að allt sé í fullum gangi." Byrjað var að grafa fyrir grunni um 25. ágúst s. 1. Einar Ágústsson, byggingameistari, er yfirverkstjóri, en verkstjóri smiða er Jóhannes Halldórsson, verkstjóri hjá verkamönnum er Már Bjarnason. Húsið teiknaði Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt, en verk- fræðiteikningar annaðist Verk fræðiskrifstofa, Sigurðar Thor- oddsens. Stal í gærkveldi var ökumaður nokkur handtekinn hér á götum Reykjavíkur og hafði hann þá brotið flest af sér, sem unnt er að ætla einum bílstjóra. Fyrst og fremst hafði hann stolið bifreið, í öðru lagi var hann réttindalaus, í þriðja lagi drukkinn og í fjórða lagi lenti hann í árekstri. Hafði hann stolið bifreiðinni B 468 á viðgerðarverkstæði á Hverfisgötu 103 og eftir nokk- urn akstur á henni, lenti hann I árekstri við bifreiðina Y 1547. en var þá gripinn og settur inn. Eins og frá hefur verið skýrt í fréttum var þrem skipverjum af m.s. Langjökuli sleppt úr gæzlu- varðhaldi fyrir síðustu helgi en 7 úrskurðaðir á nýjan leik í 30 daga gæzluvarðhald. Var hinn upphaflegi varðhalds- úrskurður, sem hljóðaði upp á 30 daga, þá í þann veginn að renna út, og þar að rannsókn málsins var enn ekki lokið úrskurðaði Þórður Bjömsson yfirsakadómari sjö skipverjanna á ný í 30 daga BLAÐIÐ i Bls. Svipmyndir þingi SUS — 4 Síðustu slarkferð ir yfir Skeiðarár sand. ■— 8-9 Uppskeru tíð í Þykkvabænum. Heimsókn á kartöfluakrana. varðhald. Þennan úrskurð kærðu. því að áður yrði að vélrita öll mál- skipverjamir í samráði við réttar- skjölin. En það er út af fyrir sig gæzlumenn sína til Hæstaréttar. ! mikið verk því rannsóknin hefir , staðið lengi yfir og er umfangs- í morgun spurðist Vísir fyrir: mikil orðin. um það hjá Þórði Bjömssyni yfir-: sakadómara hvernig málum Lang-' Vísir sneri sér annfremur til jökulsmanna liði. Hann sagði að : Sigurðar Líndals hæstaréttarritara rannsókn málsins væri enn f full-! og innti hann eftir því hvenær úr- um gangi og stöðugt unnið að ■ skurðar Hæstaréttar væri að vænta henni. Að öðm levti varðist hann ; í málinu. Hann sagði að í slíkum frétta, nema hvað kæran yfir úr- tilfellum væm málin tekin fljótlega skurðinum um gæzluvarðhaldið j fyrir og að það mætti vænta af- myndi berast Hæstarétti annað: greiðslu Hæstaréttar innan 10 hvort í dag eða á morgun. Að daga frá því er hann fengi málið það hefði ekki orðið fyrr stafaði af í hendur. Við byggingu nýja menntaskólans: Frá vinstri: tveir pípulagningamenn Einar Ágústsson, yfirverkstjóri, Jóhannes Halldórsson, verkstjóri smiða, Már Bjarnason, verkstjóri hjá verkamönnum . SAMIÐ VIÐMÚRARA I NÓTT Rætt við aðrar iðnaðarstéttir í dag Á samningafundi með sátta- semjara náðist í nótt samkomu- lag um kaup og kjör milli Múr arameistarafélags Reykjavfkur og Múraraféiags Reykjavíkur. Verður samkomulagið lagt fyr ir fundi f félögum beggja aðila næstu daga. Efni þess er svip að og annarra iðnaðarmanna- samninga sem gerðir hafa verið að undanfömu. I morgun kl. 11 f. h. hófst fundur með kjötiðnaðarmönn- um og vinnuveitendum en af þeim fundi höfðu engar fregn ir borizt, er blaðið fór f prent un um hádegið. Þá hefur og ver ið boðaður af hálfu sáttasemj ara samningafundur í dag kl. 5 meO trésmiðum, málurum og húsgagnabólstrum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.