Vísir - 16.09.1965, Síða 5

Vísir - 16.09.1965, Síða 5
5 V Í*S IR . Fímmtudagur 16. september 1965. útlönd í mGPgun útlöiiö í uorf.un útlond í morgun utlönd í monsuii Stjérnarkreppan í Grikklandi leyst Sfefanopoulos myndar meirihlutastjórn, konungur fer með sigur af hólmi Lofcsins er hin langa stjómarfcreppa í Grikk- landi leyst og Konstant- ’n konungur gengur 5 sígur af hólmi úr henni. Andstæðingur hans, Papandreou, kemst ekki í embætti for sætisráðherra. I dag mun konungurinn feia Stefanos Stefanopoulos að mynda rikisstjóm. Sfðustu hmdrun fyrir stjómarmyndun var ratt ör vegi f gærkvðldi þegar formgi Róttæka sam- bandsfkádcsins Panayotis Kan- ellopowlos tilkynnti, að hann væri reiðubúinn að styðja sam- steypustjóm undir forsæti Stef- anopoulos. Þar með er stjóm: inni tryggður þingmeirihluti. Flokkur Kanellopoulos er annar stærsti flokkur þingsins og hefur 99 þingsæti, en alls mun hin nýja stjóm njóta stuðnings 144 þingmanna. Stefanopoulos hinn nýi ráð- herra er einn af þeim sem hafa klofið sig úr Miðsambandinu, flokki Papandreous 36 þingm. úr þeim flokki styðja stjómina en búizt er við að fleiri úr flokknum veiti henni stuðning, þegar hún er komin á laggimar. Brezka stjómin leggur fram fímm ára óætlun Höfuðóherzla lögð ú uuknu tæknl og nýtingu vinnukrnftsins í morgun birti brezka Verka- mannaflokksstj ómin fimm ára efna hagsáætlun fyrir Bretland. Lítur stjómin svo á, að með þessari á- ætlu séu mörkuð þáttaskil í efna- hagslegum og atvinnulegum fram- förum í landinu. í áætlun þessari er gert ráð fyrir 25% framleiðslu- aukningu á næstu fimm árum. Að undanförnu hefur mikið verið Skeiðarórsandur — Framh. a bls. 4 hesturinn hakaði þótt nærri flyti yfir hann. -— Þegar hestur Arnar var kominn og í ána gekk auðveldlega að reka hina hestana á eftir ,en þeir fóru allir á rogasund. Minntust sumir Skaftfell'ingar með aðdá un á dirfsku Arnar að leggja út í ána nær ófæra og töldu að honum hefði giftusamlega til tekizt. Helztu samgöngur yfir Skeið arársand, sem nú eru enn við lýði, eru bílaferðir vor og haust þegar vatn er lítið i ánum. Eru það annars vegar aðdrættir á ýmsum þungavörum, svo sem benzíni og olíu, kolum og bygg- ingarefni sem flytja þarf austur fyrir sand, en hins vegar eru það skemmtiferðalög sem um margra ára skeið hafa verið far in um páska ár hvert. — 1 þeim ferðalögum hafa fjöl margir bflar jafnan samflot yfir sandinn og hjálpa þá hver öðr um ef eitthvað bjátar á. Enn eitt farartæki hefur kom ið við sögu á Skeiðarársandi allra síðustu árin. Það er svo kallaður vatnadreki sem hér að framan hefur verið nefndur og gullleitarmenn á sandinum hafa einkum tekið í þjónustu sína. rætt um stefnu stjórnarinnar í efnahagsmálum, aðallega um þær stórfelldu endurbætur í verkalýðs- löggjöfinni sem stjómin hefur haft í undirbúningi og miða að því að útrýma óheilbrigðum starfsháttum í verkalýðsfélögum og taka í þess stað upp 1 bætta nýtingu vinnu- kraftsins. Með þessari áætlun hef- ur stjómin tekið af skarið. Það er önnur saga og kemur þessu máli ekki Við. Var nærri orðin manns bani En áður en ég lýk þessum greinarstúf verð ég þó að geta atviks sem átti sér stað í Skeið ará fyrir aldarfjórðungi eða svo og nærri hafði orðið manns bani. Þá var Oddur Magnússon bóndi á Skaftafelli ásamt fleir um að v'inna við símaviðgerð eða símalagningu yfir Skeiðar á á sandinum neðan við Skafta fellsbæinn. Þá vildi það óhapp til að Oddur festist í vír sem verið var að draga yfir ána og lenti með honum út í flugstreng Oddur barst drjúgan spöl niður ána en barst þá út úr aðal- strengnum og upp á grynnlngar. Þar gat hann staðið upp og vað ið til lands af sjálfsdáðum. Hann var þá mjög þrekaður orð inn enda hafði hann drukkið mik ið vatn og rann upp úr honum jökulgrugg. Vinnufélagar hans studdu hann heim og háttuðu ofan í rúm, en Oddur var harð- jaxl hinn mesti og mun ekki hafa legið lengur í rúm'inu en nóttina næstu á eftir og tók þá að nýju til starfa. En það hafa kunnugir sagt mér að Oddur hafi lengi verið að ná sér til fulls eftir þetta atvik og fundið til f lungum lengi síðan. Þýðingarmestu atriði áætlunar- innar em þessi: 1) Engin aukning verður á út- gjöldum til landvama, sem nú nema 2 milljónum sterlingspunda á ári. Fjárveitingar til aðstoðar við vanþróuð lönd verða skomar nið- ur. 2) Takmarkanir verða settar á þeimild fyrirtækja til að festa fé í öðrum löndum. 3) Fjárveitingum Jflns opinbera verði í mjög vaxandi mæli beitt til að auka tæknilega fræðslu og kennslu í meðferð fullkomnustu framleiðsluvéla. 4) Ákveðnar ráðstafanir verða gerðar til að fullkomna vélar og tækni í framleiðsluna og stuðlað að því að framleiðslufyrirtækin fái betri og framsýnni stjómendur. 5) Rannsókn verði gerð á því, hvað hið opinbera gerir til að örva framleiðsluaukningu og hverja fyr- irtækin til að endurnýja vélakost ' sinn. 6) Nýir samningar verði gerðir milli atvinnurekenda og verka- lýðsfélaga, þar sem höfuðáherzlan verður lögð á að forðast sóun vinnukraftsins. Höfum kuupendur að 3ja til 5 herbergja ibúðum. I Til sölu 2ja herb. fbúðir við Dal | braut og Mávahlfð. Þriggja herb. I j fbúðir v/Skipholt og Laugamesveg. j Fjögurra herb. íbúðir v/Eskihlíð og; Ljósheima báðar lausar nú þegar.; 5 herb. íbúðir v/ Hálaleitisbr., i Lönguhlíð og Fálkagötu. FASTEIGNASALAN Jón Ing'imarsson lögmaður, Krist- ján K. Pálsson fasteignaviðskipti Hafnarstræti 4, sími 20555 (heima 36520). AUGLÝSING í VÍSI eykur viðskiptin Afgreiðslustúlku Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð nú þegar og einnig stúlka í söluturn. HEIMAKJÖR, Sólheimum 33. Friðrik Friðriksson í Miðkoti, kaupmaður í Þykkvabæ, fyrir fram- an nýja verziunarhúsið sitt. Uppskerutíð — Framhald af bls. 9. sama sagan — vænlegar uppskeruhorfur. Kartöflupokarn ir voru settir á vagnana. Alltaf hlóðst meira og meira upp. Hvert sem augum var litið um víðáttuna, unnu vélar og fólk. T þorpinu, þegar komið var und ir kvöld, var staldrað við hjá Jarðhúsi Djúpárhrepps, sem geymir alls um 12 þúsund poka af kartöflum. Þar eru jarð eplin flokkuð niður eftir stærð og tegund: Eru þrjár sigtistærð- ir: 28 mm, þegar ekki er komin haustsala á kartöflurnar — 32 mm og 35 mm og þar yfir, sem er fyrsti fiokkur. Friðrik Friðriksson, kaupmað ur í Miðkoti, sagði Vísismanni, að afkoma fólks væri yfirleitt góð. Það væri ekki verra að búa í Þykkvabænum en annars stað ar. Að vísu væri takmarkað land til heytekju. Sjálfur sagðist hann ekki eiga neina skepnu: „Ég á ekki kött og ekki hænu“. Hver bóndi ætti að meðaltali 10 kýr og um 100 kindur. Kartöfl umar selja Þykkbæingar til Grænmetisverzlunar ríkisins. Til finnanlegasta vöntunin 1 Þykkva bæ er vatnsleysið. „Hér var bor að eftir vatni, en það reyndist lítið og í því var salt. Við höf um notazt við vatn af húsþök- um, en oft fáum við það á tönk um úr mjólkurbúinu á Selalæk eða frá Selfossi". Friðrik, sem hefur lifað og hrærzt í Þykkvabænum tvær heimsstyrjaldir, rekur þama stórtæka verzlun og hefur nú nýlega látið reisa glæsilegt verzi unarhús. Hann hefur sýnt það og sannað, hvað einstaklings- framtak megnar til að efla líf og afkomu f byggðarlagi, sem telur rúmlega þrjú hundruð fbúa. — stgr.- aeiewtff-iiaii

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.