Vísir - 16.09.1965, Side 14

Vísir - 16.09.1965, Side 14
14 V 1 S I R . Fimmtudagur 16. september 1965. GAMLA BÍÓ 1M75 TÓNABÍÓ Sunnudogw '< foew York Bráðskemmtileg ný bandarlsk gamanm 1 litum eftir hinum snjalla gamanleik Jane Fonda Cliff Robertson Sýnd kl 5. 7 og 9 Síðasta sinn. KÓPAVOGSBIÓ 4? 98 5 ÍSLENZKU R TEXTI lARAS BULBA Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXT JAMES BOND ígeitiWn... jfi Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk stórmynd í Pana Vision eftir sögu Nikolaj Gog ols. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. PAW Víðfræg og snilldarvel gerð ný dönsk stórmynd í litum, gerð eftir unglingasögu Torry Gred sted ,,Klói“ sem komið hefur hefur út á íslenzku. Sýnd kl. 5 og 7 $W2T-- : ''f'yf \ Í'\' Í \ « J/j \ 4 /sÁ ÍL HÁSKÓLABÍÓ 22140 Draumasmiður (It’s all happening now Bráðskemmtileg ný brezk söngvamynd i litum sem hvar- vetna hefur hlotið gífurlegar vinsældir. Aðalhlutverk leikur hinn dáði Tommy Steele og 1 myndinni kemur fram fjöldi heimsfrægra listamanna. Aðalhlutverk: Tommy Steele Michal Medwin Sýnd kl. 5 7 og 9 IAN ri.tMINO S Dr.No OQ77~ Heimsfræg ensk sakamála- mynd 1 litum, gerð eftir sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemings Sean Connery Ursula Andress Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ32Ö75 HAFNARFJAROAR8IO Siml 50249 Hnetaleikakappinn Skemmtileg dönsk gamanmynd Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9 MÚRARAR Múrarar óskast i gott 50007 eftir kl. 8 e. h. verk. Uppl. í síma ATVINNA Viljum ráða duglegan mann til starfa strax. Nánari upplýsingar gefur verkstjórinn. SMURSTÖÐ S.Í.S. Hringbraut 119 . Sími 17080 Skólastúlkur Skólastúlkur! Skinn- og rúskinnsjakkar. Verð kr. 1.960.— KJALLARINN, Hafnarstræti 1 NY AB BOK GRAHAM GREENE: .Bezta njósnasagan, sem ég helí nokkru sinni lesið*. IAN FLEMMING: .Mjög. mjög góð njósna- saga". Þessi skóldsaga Ijallar um njósnir og gagn- ; njósnir stórveldanna á dijgum kalda striðsins. Hún gerisf aðallega ^London og í V- og A- Berlin. Mest selda njósnasagan I heiminum- um þessar mundlr. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ TECHNICOLOR®l,.m WARNER BROS. Amerfsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað vérð. Miðasala frá kl. 4 e.h. HAFNARBlÓ ,6% Flöskuandinn Óvenju fjörug og skemmtileg ný amerísk litmynd með: Tony Randall Burl Ives Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUSTURBÆJARBlÓ 0384 Heimsfræg stórmynd: Mjög áhrifamikll og ógleym- anleg ný, frönsk stórmynd i litum og Cinema Scope, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út I ísl. þýðingu sem framhaldssaga i „Vik- unni“ - ISLENZKUR TEXTI. — MICHÉLE MERCIER, ROBERT HOSSEIN. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.15 £W* ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Eftir syndatallid Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Simi 1-1200 STJÖRNUBlÓ 18936 ÍSLENZKUR TEXTI Grunsamleg húsmóðir fNotorious Landlady) Spennandi og afar skemmtileg ný amerísk kvikmynd með úr valsleikurunum, Jack Lemmon Kim Novak Sýnd k! 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍÓ 11S544 Hetjurnar trá Trójuborg Stórfengleg og æsispennandi (tölsk-frönsk Cinema Scope lit mynd byggð á vörn og hruni Tróiuborgar þar sem háðar voru ægilegustu orustur forn aldarinnar Steve Reeves Juliette Mayniei John Drew Barrymore Bönnuð börnum Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Smurt brauð Snittur og brauðtertur. Brauðhúsið, Laugavegi 126. Sími 24631. Afgreiðslumaður Óskum að ráða duglegan og ábyggilegan mann til afgreiðslustarfa og einnig lagermann á teppadeild vora. Upplýsingar á skrifstofu vorri. GEYSIR H.F. Stúlkur óskust Stúlkur óskast strax í borðstofu. Sími 35133 og eftir kl. 8 í síma 50528. Hrafnista DAS. SENCLAR ÓSKAST Dogbloðið VÍSIR Laugavegi 178 BÍLL TIL SÖLU Jaguar, model 1955 MA 7 í góðu standi tiu sýnis og sölu hjá bílaverkstæðinu Bifreiða- stillingin, Ægissíðu. BÍLL TIL SÖLU Lítill 5 manna bíll, árg. 1964, lítið ekinn og mjög vel útlítandi, til sölu. Uppl. í síma 10366 eftir kl. 5. STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur geta fengið atvinnu. Kexverksmiðjan FRÓN h.f. Skúlagötu 28 HJÚKRUNARKONA Hjúkrunarkona óskast til starfa við Farsótta hús Reykjavíkur. — Upplýsingar gefur.for- stöðukonan í síma 14015 frá kl. 9—16. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.