Vísir - 16.09.1965, Síða 2
V1S IR . Fimmtudagur 16. september 1965.
FHfrá1956 gegnR.víkurmeistiuvm
Skemmtilegur leikur á Hörðuvöllum í Hufnurfirði næstkomundi luugurdug
Flugfélagið vann 3:1
Flugfélagsmenn unnu f fyrra-'
• dag úrvalslið þjóna á veitinga-'
| húsunum sem var einkum skip-1
| að þjónum af Hótel Sögu. |
. Leiknum lauk með sigri F.l. 3:1. /
Fá íslenzk handknattleiksltð
hafa náð jafn stórkostlegum ár-
angri og FH-liðið, sem vann ís-
landsmótin úti og inni árið 1956.
Það llð vann 60 leiki í röð og enn
eru flestir þessara leikmanna í
fullu fjöri og lelka nú í báðum
Hafnarfjarðarliðunum, FH og
Haukum.
KR, Reykjavíkurmeistararnir i
fyrra, fá því erfiðan andstæðing
þar sem Hafnfirðingarnir eru, en
liðin keppa á veilinum á Hörðu-
völlum f Kafnarfirði á laugardag-
inn kemur kl. 15.
Er þetta fjáröflunarleikur og er
ekki að efa að niargir vilja sjá
þessar gömlur kempur í leik, ekki
sízt þar sem fyrlrsjáanlegt er að
þarna verður mikil harka á báða
Bóga.
FH-liðið er skipað þessum
mönnum: Kristófer Magnússon,
Hjalti Einarsson, Birgir Björnsson,
Ragnar Jónsson, Einar Sigurðsson,
Bergþór Jónsson, Hörður Jónsson,
Sverrir Jónsson, Sigurður Júlfus-
son og Ólafur Þórarinsson. Jón
Óskarsson og Hjörieifur Berg-
steinsson geta ekki verið með
vegna fjarveru úr bænum.
Merkir leikir í knattspyrnu um helginu:
Fer Iskmdsbikarinn yfír
Faxafíóa um helginu?
Haustskráning gagnfræða-
skólanna að hefjast
Um helgina heldur 1. deild f
knattspymunnl áfram á Akranesi.
Ferðafélag Islands fer haustlita
ferð í Þórsmörk á laugardag kl.
14. Á sunnudag er gönguferð á
Esju. Farið frá Austurvelli kl. 9 */2 ■
Farmiðar í þá ferð seldir við bíl-
'inn, en f hina á skrifstofu Ferða-
félagsins Öldugötu 3, sem veitir
allar nánari upplýsingar, símar
11798 og 19533.
I Þá er stór möguleiki á að Akurnes-
ingar geri út um mótið og verði
sigurvegarar, en það verður ef þeir
|VÍnna leikinn, sem er ekki ólíklegt.
( Leikurinn fer fram á laugardag-
; inn og hefst klukkan 4. Ekkl er ó-
| sennilegt að hundruð Reykvíkingar
; fari upp á Skaga en ferð verður
kl. 13.30 með Akraborginni og til
baka kl. 18.30 frá Akranesi.
Fari svo að Keflavík vinni á
;KR möguleika á að vinna íslands-
ibikarinn enn elnu sinni, en til þess
verða þeir að vinna Keflavík í
síðasta leik mótsins, en hann fer
fram sunnudaglnn 26. september
kl. 16.
í bikarkeppninni fer næsti lelkur
! fram á sunnudaginn á Akureyri.
| Það eru Akureyri og KR, sem
| keppa þar kl. 16. Verður það örugg
jlega spennandl leikur og skemmtl-
legur og fróðlegt verður að vita
jhvort Akureyringar verða fyrstir
allra íslenzkra llða til að stöðva
í KR í bikarkeppninni, en f 5 ár hafa
| þeir unnið keppnina eða allt frá
| upphafi hennar.
í dag, fimmtudag, fer fram f
gagnfræðaskólum borgarinnar hin
árlega haustskráning nemenda, og
að þeirri skráningu lokinni verður
hafizt handa um niðurröðun nem-
enda gagnfræðastigs í bekki.
Kennsla í gagnfræðaskólunum
hefst hinn 25. þessa mánaðar, eða
um líkt leyti og í fyrra. Áætlaður
fjöldi nemenda er um eða rétt
rúmlega 5000, og er meðalfjölgun
á ári um 150 nemendur.
Kennt verður í sömu skólum og
fyrri ár, utan hvað tvær deildir
fyrsta bekkjar hafa verið settar á
fót f hinum nýja Álftamýrarskóla.
Skortur er á kennurum með
Þ0R0LFUR SK0RAÐI5 M0RKI
MIKIL VÆGUM ÆFINCALEIK
og komst sem varamaður í aðalliðið
„Þórólfur Beck er mjög
ánægður með sitt hlut-
skipti og er nú óðum að
komast í sitt bezta
form“ Það var séra Ro-
bert Jack, sóknarprest-
ur á Tjörn í Vatnsnesi,
sem flutti fréttamannj
íþróttasíðunnar þessi á
gætu tíðindi.
Robert Jack var á ferðalagi
um Skotland og England nýlega
og hafði upp á Þórólfi, sem er
nýfluttur í ágæta íbúð rétt hjá
Ibrox-Ieikvanginum.
Þórólfur léttist geysilega
mikið, þegar hann byrjaði að
æfa af fulium krafti og þrek
hans var ekki nógu mikið í
fyrstu leikjunum og var hann
settur f varaliðið. Á æfingu s.l.
fimmtudag léku a- og b-liðin
saman og var Þórólfur sannar-
lega stjarnan í þeim leik, var
maðurinn að baki 7:2 sigurs b-
liðslns og skoraði sjálfur 5
markanna. Robert Jack sagði
að það hefði sannarlega verið
tekið á f þeim leik, enda horfðu
framkvæmdastjórar félagsins
og framámenn aðrir á leikinn
eins og oft og allir vildu vekja
á sér athygli.
Strax á laugardaginn var
Þórólfur kominn sem varamað-
ur hjá a-liðinu og hann kvaðst
vonast til að komast inn í liðið
bráðlega.
■SMEWffösaa
full réttindi og sérmenntuðum kenn
urum, en í stað þess eru ráðnir
stundakennarar og aðrir, sem ekki
hafa full réttindi. Stöður þær sem
um ræðir eru um 30 talsins.
Nýliðar í gagnfræðaskólakenn-
arastétt eru 30—40 í ár og verður
fyrir þá haldið í Hagaskóla kenn-
aranámskeið, eða fræðslufundir,
og verða þeir haldnir 22. og 23.
september. Er þar rætt mestmegnis
um starf og stöðu kennarans í
skólanum.
Kennsla hefst í öllum bekkjum
gagnfræðastígs samdægurs, og er
rétt að benda á að allir nemendur
þurfa annað hvort að mæta eða
senda fulltrúa fyrir sig til skrán-
ingarinnar, og staðfesta þar fyrri
umsóknir sínar.
B I T S T A L
GRJOTAGÖTU 14
S'ÍMI 21500 '
RO. nox 1333 RVK