Vísir - 16.09.1965, Qupperneq 3
V..
. .mmtudagur 16. september 1965.
Eins og kunnugt er af fréttum,
var 18. þing Sambands ungra
Sjálfstæðismanna haldið á Akur
eyri um s. 1. helgi. Þingið sóttu
um 150 fulltrúar viðsvegar að af
landinu, en þinghaldið fór fram
í glæsilegum salarkynnum Sjálf-
stæðishússins.
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hélt þingfulltrúum hádegisverðarboð á laugardaginn. Við háborðið eru: Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður
frá Hafnarfirði, Eyþór Tómasson, framkvæmdastjóri Lindu og Jón G. Sólnes, bankastjóri og forseti bæjarstjórnar Akureyrar, en þeir voru
sérstakir gestir, Árni Grétar Finnsson, hdl., form. SUS og kona hans, þá forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson, og loks Birgir fslelfur
Gunnarsson, hdl., varaform. SUS. Aðrir á myndinni eru Runólfur Pétursson, iðnaðarmaður, Karl Garðarsson og Birgir Amar, háskólastúd-
entar, Reykjavik, og Herbert Guðmundsson, ritstjóri í Kópavogi.
Svipmyndir frá þingi SUS
Störf þessa SUS þings fóru
mjög greiðlega fram, undirbúning
ur mála var til mikillar fyrlrmynd
ar og auðveldaði mjög allar um-
til meðferðar og ályktanir gerðar
um þau.
En inn á milli anna þlngsins
hélt miðstjóm Sjálfstæðisflokks
dr. Bjami Bennediktsson, forsætis fremur stóð SUS að kvöldfagnaði færi eru meðfylgjandi myndir
ráðherra, flutti ávarp, og enn- á laugardagskvöld. Við þessi tæki teknar.
ræður á þinginu, en þær voru- ins þingfulitrúum hádegisverðar-
miklar. Fjölmörg mál voru tekin boð, þar sem formaður flokksins,
Tvenn hjón frá Akureyri, eiginmennimir eru bræður og báðir rafvirkjar, Frá vinstri: Sveinn Guðbjartsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði, Halidór Blöndal, erindrekl, Akureyri, og
'íiginkonurnar eru systur, f. v.: Sævar Sigtýsson og Sigríður Torfadóttir, kona hans, Renata Kristjvnsd., Sverrir Haukur Gunnlaugsson, Reykjavík og Styrmir Gunnarsson, form
\rnar Sigtýsson og Málfríður Torfadóttir. Heimdallar í Reykjavík.