Vísir - 16.09.1965, Qupperneq 9
VlSIR . Fimmtudagur 16. september 1965,
9
sé magnað seltu. Sandflákamir,
sem bera í sér óvenjulegt frjó-
magn, minna á helga jörð eins
og í biblíusögu. Þar sem kar-
töflumar spretta betur en víð-
ast hvar annars staðar, hiýtur
iíf fólksins að mótast af grósku
og uppskeru jarðar, en ekki af
fengsælum fiskimiðum. Útræði
var stundað af sandinum og er
enn: Það er samt ekki tekju-
Knd íbúanna nema að litlu
Ieyti. Harðfiskurinn í búðinni
hjá Friðrik faktor er keyptur
að stmnan í plastpokum — og
skyldi ekki nýi fiskurinn vera
fenginn frá Þorlákshöfn?
TMllIi nóns og miðaftans.
Frúin í Hábæ, sem er frá
Vestmannaeyjum, hellti upp
á, áður en haldið var á kartöflu
ekrnmar vestur af þéttbýlinu.
Flest allt fólkið á þessum bæ
sem ððrum var í óða önn að
taka upp jarðeplin. Uppskeran
hafði byrjað um mánaðamót
ág.—sept., og þetta em dýrir
dagar. Ein hðrð frostnótt getur
gert mikinn usla, og því veitir
ekki af að hafa hraðan á við
að taka upp. Vélamar mega
ekki bregðast, og ekki má held-
ur vera skortur á vinnuafli. Há-
bæjarfrúin sagði, að um þessar
mundir væra 14 manns í heimili
hjá sér — slík fólksfjölgun væri
ekki óalgeng í Þykkvabæ á upp-
skerutíð.
„Úti í nesi“ eins og Þykkbæingar kalla svo: Þetta er austanvert við þorpið, en þangað fóru telpurnar í Hábæ til að sækja kýmar:
Guðbjörg Sveinsdóttir, 11 ára, frá Kirkjuhvoli, heldur á Ásu BjörguÁsgeirsdóttur í Hábæ, á öðru ári. (Myndir: stgr.).
öflumar á færibandi í pok-
ann — runnu þetta jafnt og
þétt. Svona fer þessi kartöfluvél
yfir ekruna, röð eftir röð. Tveir
pokar era á upptökuvélinni. Um
leið og þeir fyllast, era þeir
látnir falla niður í garðinn. Eftir
vélinni gengur krakki eða ung-
lingur með fötur og tínir upp
kartöflur, sem hafa orðið við-
litist vel á uppskeruna í ár og
þakkaði það hlýju og góðu
sumri. í fyrra var léleg upp-
skera hjá honum sem fleiri
Þykkbæingum, aðeins 560
tunnur. Nú bjóst hann við því,
að uppskera talsvert á annað
þúsund tunnur af 8 hektara
kartöflulandi. Hann sagði, að
það ylti mikið á því að geta
/ ÞYKKVABÆ
vélakostur og má ekki mikið út
af bregða, svo að þær skili
sínu hlutverki. En reynsla og
þekking bændanna bjargar í
flestum tilfellum.
tvær, gamall sæúlfur úr Vest-
mannaeyjum, mágur Óskars, og
rollingar, bamaböm hans og
vikadrengir — allt þetta fólk
var að og lét hendur standa
í uppskerusvæðinu var
kuldastrékkingur. Dráttar-
véUn og kartöfluupptökuvélin,
samtvinnaðar, líktust hervagni
—öllu heldur striðsvél. Ung
kona stjómaði ferlíkinu. Húnvar
mikilúðleg, með hlífðargleraugu,
klædd svartri úlpu. Mold og
sandrok þyrlaðist upp og
barst langar leiðir. Um leið og
plógurinn fór undir hrygginn lyft
ist jarðvegurinn upp í belti og
svo upp í hristarann og moldin
hristist af, og þaðan bárast kart
Vísir heim-
sækir mestu
kartöflu-
ekrur lunds-
ins og ræðir
við Þykk-
bæingu um
uppskerunu,
sem nú
stendur
yfir
skila.
Stúlkan á Amazone-kartöflu-
vélinni sagði: „Ég. er viss um,
að moldin og sandrokið er bezta
flösumeðal, sem er til i heim-
inum, ég finn það á hárinu á
mér“. Hún greiddi sér með
fingrunum og tók nú af sér
þessi grimmdarlegu rykvamar-
gleraugu, sem gerðu hana ennþá
valkyrjulegri en hún er í raun
og veru. „En sandrokið er vont
fyrir augun. Á morgnana era
þau svo þurr og hörð, að mann
verkjar £ þau“. Amazone-stúlk-
an, Sigurlín Óskarsdóttir, var
í leiklistarskóla í Reykjavík og
lék í „Einkennilegur maður“ —
hún er alltaf með hugann við
leiklist.
Ðóndinn í Hábæ, Óskar Sig-
urðsson sagði, að sér
sett mður nogu snemma á vor- *
in. Ennfremur væri uppskeran
háð hæfilega röku sumri. ‘ rtíflitmniiri »***<*«; «
„Hvernig undirbúið þið jarð- V
veginn í görðunum?" 11
„Gamla garða herfum við og
plægjum, en nýja herfum við
fyrst plægjum svo, herfum aftur
og síðan tætum við“.
Kartöflu-upptökuvélin Var
komin á fleygiferð og ekki um
annað að ræða en stökkva upp
á hana og fylgjast með atgang-
inum. Það var ekið út á enda-
mörk ’garðsins og snúið við og
nú tók vélin að taka upp bítandi í
— þetta var eldri gerð af Ama- -
zone. Bændur á þessum slóðum
notast mikið við þá tegund af .
ýmsum árgerðum (vestur-þýzk Sigurlm I Habæ handfjatlar vænar kartoflur.
vél) og ennfremur hollenzkar
upptökuvélar, sem eru eitthvað /Áskar
minni. Þetta er vandmeðfarinn v frá
bóndi, • tengdasonur
Selfossi, ' dætur hans
Sigurjón Guðlaugsson, bóndi í Skinnum, á leið með kartöflur í geymslu. Við hlið hans stendur
sex ára hnokki, Jón Rúnar Hartmannsson. Ekillinn á dráttarvélinni: Gísli Pálsson, vikapiltur.
fram úr ermum. Það stóð uppi
á þessari stórvirku vél — og
vann eins og I verksmiðju við
að aðstoða sjálfa vélina við að
skila af sér kartöflunum í pok-
ana. Hver röðin á fætur annarri
var að velli lögð, hver pokinn
á fætur öðrum féll ofan í garð-
inn.
Hylki lá þarna í garðinum.
„Þú ættir að sjá, þegar farið
er út kl. 6 á morgnana til að
sprengja bombur“. sagði leik-
konan Sigurlín.
„Hvaða bombur?“
„Reykbomburnar, sem eiga að
hylja garðana reyk, þegar frost
er á nóttu, svo að grasið falli
ekki við að þiðna of skarpt, þeg
ar sólin kemur upp“, segir hún.
„Hefurðu trú á þeirri vísinda
mennsku, Óskar bóndi?“
„Ég er hræddur um að það
sé takmarkað“, segir hann á
sunnlenzkan hátt.
— Skammt frá voru ákarðs-
bændur að starfi, Egill Friðriks
son, bróðir Friðriks kaupmanns
í Miðkoti, tengdasonur Egils,
Grettir Jóhannesson. Þeir voru
með splunkunýja vél, sem vann
hratt og ósleitilega. Þar var
Framh ð bls. S