Vísir


Vísir - 16.09.1965, Qupperneq 6

Vísir - 16.09.1965, Qupperneq 6
6 VlSIR . Fimmtudagur 16. september 1965. Enn er 1 \ millj. kr. af innstæðulausum tékkum Hinn 14. september s. 1. fór fram skyndikönnun á innstæðulausum tékkum. Kom í ljós, aS innstæða var ófullnægjandi fyrir tékkum, samtals að fjárhæð kr. 1.487.000,- Heildarvelta dagsins í tékkum við ávísanaskiptadeild Seðlabankans var 213 millj. kr. og var því 0,7% fjárhæðar tékka án fullnægjandi innstæðu. Frá nóvember 1963 hafa alls far ið fram 7 skyndikannanir. Tölu- legt yfirlit um þær fylgir hér á eft Sæmileg síldveiði var fyrrihluta dags í gær 100-120 mílur NA af Raufarhöfn. Tilkynntu 40 skip um afla, samtals 29.080 mál og tunnur Aflahæstu skipin voru þessi: Þorsteinn RE, 2100 tunnur, Víðir II. GK, 1600, Guðrún Jónsdóttir I'S, 1300, Dagfari ÞH, 1300, Guð mundur Péturs ÍS, 1200, Búðaklett ur GK 1100, Halldór Jónsson SH 1100, Skagfirðingur ÓF, 1000, Sæ þór ÓF 1000, Akraborg EA, 1000 Fróðaklettur GK 1000. Alfir þessir bátar tilkynntu afla' til Raufarhafnar. 9 nóvember 1963 21. febrúar 1964 4. júlí 1964 18. júlí 1964 24. október 1964 25 febrúar 1965 14. september 1965 ir. Ávísanask’iptin hinn 14 þ.m. bera með sér að misferli með tékka er enn víðtækt. Ber nauðsyn á nánara samstarfi banka og dómstóla til Á fundi Verðlagsráðs sjávarút- vegsins £ fyrradag varð samkomu- lag um: Að lágmarksverð á fersksíld veiddri á Norður- og Austurlands- svæði, þ. e. frá Rit norður um að Hornafirði, tímabilið frá 1. okt- óber til 31. desember 1965, verði þau sömu og auglýst voru i til- kynningum Verðlagsráðsins nr. 7 og nr. 9/1965, sem gildandi lág- marksverð til 30. sept. 1965. Önnur ákvæði í greindum til- kynningum ráðsins eru óbreytt, að Tékka innstæðulaust % af Fjöldi velta (í millj. kr.) veltu tékka 133 5.8 4.36 210 162 1.3 0.80 127 131 1.4 1.07 158 117.9 0.808 0.69 105 122.5 1.092 0.89 131 113.9 0.557 0.49 91 213.0 1.487 0.70 133 þess að kveða niður óreiðuna. Mun Seðlabankinn af sinni hálfu efna til tíðari ávísanaskipta en verið hefur til þess að vinna á móti misnotkun inni. öðru leyti en þvi, að heimild til þess að greiða kr. 30,— lægra pr. mál fyrir sild, sem tekin er frá veiðiskipi í flutningaskip úti á rúmsjó, gildir um þá síld, sem tekin er utan hafna, í stað fjarða og hafna. Síldin — Framhald af bls. 16. inn fullan af síld, en síldin hefði enn ekki þjappað sér saman, ef- laust ætti síldveiðin eftjr að glæðast. Guðni Jónsson var áður skip- stjóri á „Fellunum“, skipum SÍS, og var síðast á Amarfell- inu og hafði verið það 9 und- anfarin ár. „Hugur minn hefur alltaf staðið til fiskimennsku og því þótti mér gaman-að breyta til og fara í þetta. Það eru 6- neitanlega mikil tilbrigði að fara af vöruflutningaskipi á síldarflutningaskip", sagði Guðni að lókum. Nú er eftir að vita hvernig gengur hjá Síldinni í vetur þvi eflaust halda bátamir áfram að reyna að ná síldinni, en erfitt er að dæla henni úr bátunum í slæmum sjó. Unglingnr — Frh. af 16. síðu: átt við áfengisútsölur, veitingahús, sem selja áfengi, svo og aðra veit inga og skemmtistaði. Þá er ennfremur oft nauðsynlegt að geta fært sönnur á, hverjir menn séu í viðskiptum manna á milli og á opinberum vettvangi, t. d. við afhendingu á verðmætum úr pósti. Athygli skal vakin á þvf, að í sambandi við fyrirmæli laga, reglu gerða og lögreglusamþykkta um að menn færi sönnur á, hverjir þeir séu og hver aldur beirra sé, er nafnskírteini því aðeins gilt Sönn- unargagn, að í því sé mynd af hlutaðeiganda með embættis- stimpli viðkomandi lögreglustjóra og dagsetningu. Þess hefur orðið vart, að ungl- ingar hafa reynt að villa á sér heimildir með nafnskírteinum, sem révnt hefur verið að breyta fæðing ardegi í, eða að myndir hafa verið settar í skírteini annarra, sem eldri eru. Er þá um refsivert athæfi að ræða hjá báðum aðiium, bæði þeim, sem reynir að misnota skír- teinið og hjá hinum, sem lánar það eða afhendir til slíkrá nota. 2-3 herb. íbúðarhæð Til sölu 2-3 herb. íbúð, sem þarfnast lagfær- ingar. íbúðin er í nýlegu sambýlishúsi. Mjög rúmgóð og falleg eign. Verð kr. 750 þús. HÚS OG SKIP fasteignastofa Laugavegl 11. Simi 21515. Kvöldsimi 13637. íbúð í Vesturbænum Höfum verið beðnir að selja nýja íbúð í glæsilegu sambýlishúsi í Vesturborginni. íbúðin er rúmgóð stofa, eldhús, baðherbergi og 3 svefnherbergi. Glæsileg innrétting. í- búðin verður til afhendingar fyrir áramót. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11. Sími 21515. Kvöldsími 13637. Séríbúð í Heimunum Til sölu 3 herb. íbúð við Goðheima. Sér inn- gangur, sér hiti. íbúðin er ca. 100 ferm., teppa lögð og með harðviðarinnréttingu. HÚS O G SKIP fasteignastofa Laugavegi 11, simi 2-1515. Kvöldsimi 13637. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar og afa, GISSURAR BALDURSSONAR Snorrabraut 40. Baldur Gissurarson Erla Gissurardóttir Gissur Gissurarson Þór Karlsson Sumarsíldarverðið rnsn Stillunsutimbur Stillansatimbur óskast. Uppl. í símum 17694 og 20145. íbúð við Bólstuðurhlíð Höfum til sölu 2 herb. íbúð á 2. hæð við Ból staðarhlíð, íbúðin er ca. 60 ferm. Geymsla í kjallara, suðursvalir, allar innréttingar úr harðviði. Ný teppi á öllum gólfum. Sérstak- lega glæsileg íbúð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 V. Sími 24850. - Kvöldsími 37272 Menn óskust Vantar nú þegar vana verkstæðis- og aðstoð- armenn á trésmíðaverkstæði. BYGGIR H.F. Sími 34069. íbúð óskust Tveir piltar óska eftir lítilli íbúð eða tveim herb. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Sími 12319. Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS íbúð til sölu 3 herb. íbúð á jarðhæð við Sólvallagötu. Verð kr. 650 þús. Útborgun kr. 400 þús. íbúðin er í steinhúsi. HÚS OG SKIP fasteignastota Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöidsími 13637. Handverkfæri Rafmagns handverkfæri METABO nýkomin: Borvélar — slípivélar — beltisvélar — högg- borar og sagir. Viðargrip Viðargrip á skáphurðir nýkomin í miklu úr- vali úr eik, teak og álmi. Tréskrúfur Nýkomnar í miklu úrvali. b yggingavörur h.f Laugavegi 176 . Sími 35697 B8sm;.y

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.