Vísir - 16.09.1965, Qupperneq 10
V í S IR . Fimmtudagur 16. sepíember 1965.
jr\
< v.
I • ’ w » • * i
horgin i dag horgm i dag borgm i dag
helgidagavarzla
sept.: Vestur-
Nætur- og
vikuna 11.—18.
bæjar Apótek.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 17. sept. Eiríkur Björns-
son, Austurgötu 41. Sími 50235.
Útvarp
Fimmtudagur 16. september.
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
18.30 Danshljómsveitir leika
20.00 Daglegt mál
20.05 Lotta Lehman syngur lög
eftir Schubert og Schu-
mann.
20.20 Raddir skála: Úr verkum
Jóhannesar Helga.
21.05 Einleikur á píanó: Svjat-
slov Richter leikur verk
eftir Chopin.
21.35 Steindór Hjörleifsson les
frásögn Sigurlinna Péturs-
sonar um hjónin sem
byggðu Blátún.
22.10 Kvöldsagan: „Pastoral sin-
fónían," eftir André Gide. |
22.30 Djassþáttur í umsjá Ólafs |
Stephensens
23.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Fimmtudagur 16. september
17.00 Kvikmyndin „Mr. Belve-
dere Goes to College“
18.30 Geimfararnir
19.30 Beverly Hillbillies
20.00 Planet Earth
20.30 The King Family
21.30 The Untouchables
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Kvikmyndin „Reckless
Way.“
^ % % STJÖRIÍUSÞÁ
ÁRNAÐ
HEILLA
Spáin gildir fyrir föstudaginn
17. september.
Hrúturinn 21, marz til 20.
apríl: Skiln’ingur og samstarfs-
vilji 1 atvinnu og efnahagsmál-
um mun reynast þér bezt í
dag, og bera farsælan árangur.
Það getur vel verið að þú þurf-
ir að taka nokkuð á þolinmæð-
inni, en það borgar sig.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Láttu þér orð dómhvatra sam-
starfsmanna í léttu rúmi liggja
enda mun ekki sérlega mikið
mark á þeim tekið. Varastu allt
sem valdið getur misskilningi.
og ósamkomulagi við þína nán-
ustu.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Þú munt þurfa um tvennt
að velja og sennilega að þér
finnist hvorugur kOsturinn góð
ur. Taktu allan orðróm með var
úð og jafnvel þótt um hvers-
dagslegar fréttir sé að ræða.
Krabbinn, 22. júní til 23. júll:
Þú verður minntur á eitthvað,
sem þú ert búinn að gleyma
og skaltu vinda bráðan bug að
framkvæmd þess svo að þú
komist hjá óþægindum. Kunn-
ingjar geta reynzt hjálplegir
þegar á dag líður.
Ljónið 24. júlí til 23. ágúst:
Taktu loforðum með nokkurri
varúð, einkum af hálfu manna,
sem þú þekkir ekki því betur.
Fáir þú bréf langt að, ættirðu að
athuga gaumgæfilega það, sem
þar segir og lesa vandlega m'illi
línatma.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
hyggilegt fyrir þig að undirgang
Láttu ýtna kunningja sem
mirmst áhrif á þig hafa í pen-
ingamálum eða samningum. Ein
hverjar tafir geta orðið á fram
kvæmd hluta og skaltu ekki
reka þar á eftir, nema ýtrustu
nauðsyn beri til.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú átt ekki hundrað í hætt-
unni, þó að eitthvað gangi úr-
skeiðis í dag — þótt ólíklegt
megi v'irðast, er vel til að þú
hafir fremur hag af því áður
en lýkur. Taktu þvi öllu með
jafnaðargeði.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Kunningjar þínir verða kannski
til að tefja nokkuð fyrir þér
í dag, en þó muntu hafa nokkra
ánægju af samskiptunum við þá
Kvöldið verður sérlega skemmti
legt, og ættirðu að njóta þess
he'ilshugar.
Bogmaðurinn 23. nóv. til 21.
des.: Varastu að svara nærgöng
ulum spurningum manna, sem
ef til vill gengur lakara en for-
vitni til. Yfirleitt skaltu við
hgfa nokkra varúð í samskipt-
um við fólk í dag, jafnvel þína
nánustu.
Stelngeitin, 22. des til 20.
jan.: Einhver verður til að gera
þér greiða — en mun ætlast til
nokkurra fríðinda í staðinn og
ættirðu því að gjalda varhuga
við .Farðu þér gætilega í öllum
ferðalögum og umferð þegar á
dag líður.
Vatnsberinn, 21. jan til 19.
febr.: Láttu sem bú heyrir ekki
órökstuddar aðfinnslur annarra
Þú átt við einhver vandamál að
stríða fyrri hluta dagsins, en úr
þvl rætist með kvöldinu, a.m.k.
að einhverju leyti.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Farðu gætilega í öllu, sem
þú segir og skrifar, o gekki er
ast neinar skuldbindingar vegna
kunningja þinna. Haltu þig sem
mest að tjaldabaki.
Sýning Eyjólfs orðsending
Þessa dagana stendur yfir í
Bogasal Þjóðminjasafnsins sýn
ing á málverkum eftir ungan ís
lenzkan listmálara, Eyjólf Ein-
arsson, sem dvalið hefur undan
farið við nám erlendis. Eyjólfur
sýnir þama samtals 19 myndir
og heita þær allar sama nafni
„Komposition.“ Sýningin er op
in daglega frá kl. 2-10 og lýkur
henni n.k. sunnudag.
• BELLA*
Frá Almannavömum.
Dr. V. E. Wohlauer M. D. yfir
læknir frá heilbrigðismálaráðu-
neyt'i Colorado, Denver, flytur
erindi á vegum Skrifstofu Al-
mannavarna um viðbúnað gegn
vá í 10. kennslustofu Háskólans
klukkan 7.30 í kvöld, fimmtudag.
Öllum heimill aðgangur.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Kirkjukvöld er n.k. sunnudag 19.
sept. Félagskonur eru góðfúslega
beðnar að koma kaffibrauði í
Kirkjubæ milli kl. 4-7 á laugar-
dag og kl. 10-12 á sunnudag.
Árbæjarsafn hefur lokað.
LITLA KROSSGATAN
21. ágúst voru gefin saman í
Neskirkju af séra jóni Thorar-
ensen, ungfrú Stefanfa Magnús-
dóttir og Guðjón Torfi Guðmunds
son, Hagamel 17.
Lárétt: 1. stúlka, 3. ósoðin, 5.
neyt 6. fangamark, 7. talsvert,
8. félag, 10. nafn, 12. verkfæri,
14 ósamstæðir, 15. afkomanda, 17
4. ágúst voru gefin saman í
hjónaband I Háskólakapellu af
séra Ólaf; Skúlasyni, ungfrú
Þórdís Vilhjálmsdóttir Hverfis-
götu 5B Siglufirði og Ólafur Sig
urðsson Réttarholtsskóla. (Studio
Guðmundar).
Sleppið.
Afsakið.
Jæja, þið virðizt orðnir góðir kunningjar.
4. sept. voru gefin saman í Ár-
bæ af sr. Þorst. Björnssyni ungfrú
Guðrún Biering Skúlagötu 72 og
Hrafn Bjömsson Grund v/Vatní
enda. Heimili þeirra verður a'
Vatnsendabletti 98 .
SFw."